ELS Tíðindi. Vörumerki - Einkaleyfi - Hönnunarvernd - Byggðarmerki

Rozměr: px
Začít zobrazení ze stránky:

Download "ELS Tíðindi. Vörumerki - Einkaleyfi - Hönnunarvernd - Byggðarmerki"

Transkript

1 ELS Tíðindi 35. árg. 11. tbl. 15. nóvember 2018 Vörumerki - Einkaleyfi - Hönnunarvernd - Byggðarmerki

2 Alþjóðlegar tákntölur Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: , Bréfasími: Afgreiðslutími: kl virka daga Heimasíða: Áskriftargjald: 3.500,- Verð í lausasölu: kr. 350,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN Vörumerki Efnisyfirlit Skráð landsbundin vörumerki... 3 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar Endurbirt vörumerki. 38 Breytingar í vörumerkjaskrá Endurnýjuð vörumerki Afmáð vörumerki Leiðréttingar Andmæli 52 Veðsetning vörumerkja.. 52 Úrskurðir í vörumerkjamálum 53 Ákvörðun um gildi skráningar. 53 Vernd alþjóðlegra merkja Hönnun Alþjóðlegar hönnunarskráningar Endurnýjuð hönnun Einkaleyfi Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A).. 83 Veitt einkaleyfi (B).. 83 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) Úrskurðir í áfrýjunarmálum Beiðni um endurveitingu réttinda 101 Umsóknir um viðbótarvernd (I1) Veitt viðbótarvottorð (I2) Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4) 103 Leiðréttingar 103 Tákntölur 1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja. (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (511) Alþjóðaflokkur Heiti uppfinningar/tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/eigandi (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO. Breytingar í einkaleyfaskrá Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna.. 105

3 Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997 um skráningu vörumerkja o.fl., er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds. Andmælin skulu rökstudd. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) 1503/2015 Ums.dags. (220) RYDERS Eigandi: (730) FGX International Inc., 500 George Washington Highway, Smithfield, Rhode Island 02917, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Flokkur 9: Gleraugnabúnaður, þ.á.m. sjóngler, lesgleraugu, augnlinsur (snertilinsur), gleraugnaumgjarðir, hlífðar- og öryggisgleraugu, íþróttagleraugu og fylgihlutir fyrir þessar vörur. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) ALEXA FUND Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., 410 Terry Ave N, Seattle, WA 98109, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 35: Rekstrarstjórnunarráðgjöf fyrir nýstofnuð fyrirtæki og frumkvöðla; þjónusta til aflvaka á sviði tækni, þ.e. viðskiptaráðgjöf á sviði tækniþróunar, áætlanagerðar vegna markaðsvæðingar tækni, tækninýsköpunar og stefnumótunar vegna markaðssetningar á tækni; þjónusta á sviði fyrirtækjaþróunar. Flokkur 36: Þjónusta á sviði fyrirtækjaaflvaka, þ.e. útvegun fjármagns til lausamanna, nýstofnaðra fyrirtækja, starfandi fyrirtækja og fyrirtækja sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni; fjárfestinga- og fjármögnunarþjónusta; veiting styrkja til stuðnings á og á sviði tækninýsköpunar. Flokkur 41: Viðskiptaþjálfun og leiðbeining á sviði viðskipta- og tækniþróunar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Krösus ehf., Unubakka 11, 815 Þorlákshöfn, Flokkur 39: Ferðaþjónusta; farþegaflutningar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) NETAPP Eigandi: (730) NetApp, Inc., 495 East Java Drive, Sunnyvale, California , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Flokkur 9: Tölvuvélbúnaður og tölvuhugbúnaður til að vista, stjórna, afrita, flytja, tryggja, endurheimta og lagfæra gögn og skrár; tölvuvélbúnaður og tölvuhugbúnaður til að deila, uppfæra, uppskipta og fá aðgang að almennum skrám (common files) í gegnum tölvunet; tölvuvélbúnaður og tölvuhugbúnaður til að besta aðgengi, afhendingu, afritun, öryggi, endurheimt og afritun gagna; tölvuvélbúnaður og tölvuhugbúnaður til að stjórna, vakta og tryggja netkerfi, tölvudiskadrif, rafræn gagnageymslukerfi, gagnagrunna og annan gagnageymslubúnað tölvuneta; niðurhalanlegur tölvuhugbúnaður til að nota við bilanaleit vegna vandamála í tölvuvélbúnaði og tölvuhugbúnaði. Flokkur 37: Uppsetning og viðhald á tölvuvélbúnaði til að vista, stjórna, afrita, flytja, tryggja, endurheimta og lagfæra gögn og skrár; uppsetning og viðhald á tölvuvélbúnaði til að deila, uppfæra, uppskipta og fá aðgang að almennum skrám (common files) í gegnum tölvunet; uppsetning og viðhald á tölvuvélbúnaði til að besta aðgengi, afhendingu, afritun, öryggi, endurheimt og afritun gagna; uppsetning og viðhald á tölvuvélbúnaði til að stjórna, vakta og tryggja netkerfi, tölvudiskadrif, rafræn gagnageymslukerfi, gagnagrunna og annan geymslubúnað tölvuneta. Flokkur 41: Útvegun á bloggum, tímaritum, fréttabréfum, hlaðvörpum, vefstreymum og vefvörpum á Netinu á sviði tækni og vísinda; kennsla, nánar tiltekið skipulag og stjórnun á Netinu á þjálfunarnámskeiðum, fyrirlestrum, kynningum, kennslustundum, vinnufundum eða vinnunámskeiðum (workshops), málstofum, ræðum og ráðstefnum, sem stjórnað er af kennurum, á sviði tölva, tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar, tölvukerfa, tölvuminna, tölvugagnageymslna, gagna og tölvuskráargeymslna, stjórnunar, afritunar, öryggis, endurheimtunar, enduruppbyggingar og dreifingar, og stjórnunar, vöktunar og öryggis tölvukerfa, tölvudiskadrifa, rafrænna gagnageymslukerfa, gagnagrunna og annarra gagnageymslna fyrir tölvunet og dreifing á námsefni í tengslum við framangreint; útvegun á námsprófum til að ákvarða fagkunnáttu á sviði tölva, tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar, tölvukerfa, tölvuminna, tölvugagnageymslna, gagna- og tölvuskráargeymslna, stjórnunar, afritunar, öryggis, endurheimtar, enduruppbyggingar og dreifingar, og stjórnunar, vöktunar og öryggis tölvukerfa, tölvudiskadrifa, rafrænna gagnageymslukerfa, gagnagrunna og annarra gagnageymslna fyrir tölvunet. Flokkur 42: Tölvuhugbúnaður sem þjónusta (SAAS) þjónusta sem felur í sé tölvuhugbúnað til að vista, stjórna, afrita, flytja, tryggja, endurheimta og lagfæra gögn og skrár; tölvuhugbúnaður sem þjónusta (SAAS), þjónusta sem felur í sér tölvuhugbúnað til að deila, uppfæra, uppskipta og fá aðgang að sameiginlegum skrám (common files) í gegnum tölvukerfi; tölvuhugbúnaður sem þjónusta (SAAS), þjónusta sem felur í sé tölvuhugbúnað til að besta aðgengi, afgreiðslu, afritun, öryggi, endurheimt og lagfæringar á gögnum; tölvuhugbúnaður sem þjónusta (SAAS), þjónusta sem felur í sér tölvuhugbúnað til að stjórna, vakta og tryggja netkerfi, tölvudiskadrif, rafrænar gagnageymslur, gagnagrunna og annan gagnageymslubúnað tölvuneta; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið vöktun og bilanaeða úrræðaleit fyrir vandamálum í tölvum, tölvuhugbúnaði og tölvuvélbúnaði og tölvugeymslumiðlakerfum, og bjóða upp á tölvukerfi sem taka öryggisafrit og fylgibúnað. Skráð landsbundin vörumerki 3

4 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) XTR Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) HealthPack AS, Hestengbakken 8, 3047 Drammen, Noregi; Gisli Eiriksson, Hestengbakken 8, 3047 Drammen, Noregi. Umboðsm.: (740) Bjarni Ingvar Jóhannsson, Mánagötu 11, 105 Reykjavík, Flokkur 5: Vítamín og næringarefni fyrir manneskjur; fæðubótarefni fyrir manneskjur. Forgangsréttur: (300) , EUIPO, ; , Noregur, Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) REYKJAVÍK SÍÐDEGIS Eigandi: (730) Fjarskipti hf. (Vodafone), Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík, Umboðsm.: (740) LEX ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Flokkur 41: Afþreyingarefni fyrir útvarp. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) SHIMANO INC., 3-77 Oimatsu-cho, Sakai-ku, Sakai City, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 12: Hjól, þ.m.t. rafmagnshjól; hlutar/varahlutir/íhlutir, fylgihlutir/-búnaður og aukabúnaður/aukahlutir/tengibúnaður fyrir hjól, þ.m.t. rafmagnshjól, þ.m.t. nafir, nafir á innhverf tannhjól, reiðhjólanöf með innbyggðum rafal, handföng/armar/stangir til að nota við hraða losun á nöf, búnaður/tæki til að nota við hraða losun á nöf, öxlar fyrir/í tengslum við nafir, handföng/armar/stangir til að nota við losun á gírum, gírstangir, búnaður/tæki til að skipta um gír, skiptir/gírskiptir, keðjustýring (chain guides), fríhjól/fríhlaupstengi, tannhjól/keðjuhjól/tannhjólstönn/tindar í keðjuhjóli, reim/skoruhjól/-skífur/trissur/talíur/blakkir sem eru aðlagaðar til að nota í tengslum við hjól, keðjur, gírbarkar/gírskiptibarkar (shift cables), sveifar, sveifarsett, framtannhjól/framkeðjuhjól (front chain wheels), fótstig/pedalar, táklemmur, hemlaarmar, bremsur/hemlar, bremsubarkar/-kaplar, hemlaskór/-kjálkar, gjarðir/felgur, bremsudælur, hemlaklossar/bremsuklossar/-púðar, hjól, hjólbarðar/dekk, slöngur, teinar/pílárar/hjólspælar/hjólrif/handfang á stýrishjóli, klemmur/ spennur á teina/pílára/hjólspæla/hjólrif/handfang á stýrishjóli, sveifarlegusett (bottom brackets), hnakkpípur (seat pillars), samsetningarsett/legusett (head parts) til að nota við að setja saman stell/ gaffal (frame-fork), fjöðrun/fjaðra-/höggdeyfabúnaður, stýri, stýrisstammar (handlebar stems), handföng/höld á stýri, stýrisendar/ -framlengingar, sætisstengur/-festingar (seat posts), hnakkar, mælar/vísar fyrir hjól sem gefa til kynna stöðu gíra (gear position indicators), rafknúnir mótorar/vélar fyrir hjól, rofar fyrir hjól. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Deep Blue Eigandi: (730) dōterra Holdings, LLC., 389 South 1300 West, Pleasant Grove, Utah 84062, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Flokkur 3: Ilmkjarnaolíur; ilmandi olíur; snyrtivöruolíur; ilmrík efni (ilmkjarnaolíur); ilmríkar ilmvatnsvörur; ilmrík efni fyrir ilmvörur; ilmrík snyrtivöruefni; olía fyrir notkun sem snyrtivara; olía fyrir líkamann; ilmolíur; ilmvötn; herbergisilmur; ilmandi snyrtivörur; snyrtikrem; nuddkrem, ekki með lyfjaefnum; nuddkrem sem ekki eru með lyfjaefni fyrir líkamann; húðkrem sem ekki eru með lyfjaefni; húðkrem (annað en til lækninga); fljótandi krem sem snyrtivörur; fljótandi húðkrem sem ekki eru með lyfjaefni. Flokkur 5: Lyfjavörur; verkjastillandi efnablanda. Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kanóna ehf., Langholtsvegi 60, 104 Reykjavík, Flokkur 39: Ferðaþjónusta; ferðabókanir; flutningur á ferðamönnum; fylgd ferðamanna. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) EVE: ECHOES Eigandi: (730) CCP hf., Grandagarði 8, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Flokkur 41: Afþreyingarþjónusta á sviði nettengdra og gagnvirkra tölvuleikja á veraldarvefnum (Internetinu). Skráð landsbundin vörumerki 4

5 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) STARZPLAY Eigandi: (730) Starz Entertainment, LLC, 8900 Liberty Circle, Englewood, Colorado 80112, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður til að streyma, senda út, miðla, dreifa, hlaða niður, afrita, skipuleggja og deila tónlistar-, hljóð-, myndbands-, leikja-, hljóð- og mynd-, margmiðlunarefni í gegnum hnattræn samskiptanetkerfi; tölvuhugbúnaður sem gerir notendum kleift að horfa eða hlusta á hljóð-, myndbands-, texta-, og margmiðlunarefni; tölvuhugbúnaður til nota við að kaupa, fá aðgang að og horfa á bíómyndir, sjónvarpsþætti, myndbönd, tónlist og margmiðlunarefni; tónlist, myndbönd, sjónvarpsþættir og kvikmyndir, sem öllu er hægt að hlaða niður af internetinu eða farsímaneti; notkunarhugbúnaður fyrir farsímatæki; bíómyndir; kvikmyndir; mynddiskar (DVD) með kvikmyndum og kvikmyndatónlist; geisladiskar (CD-ROM); rafrænt upptökuefni; upptekið efni sem er kvikmyndir, tónlist, hljóð, myndir, ljósmyndir, teikningar, stafrænar teiknimyndir, myndskeið, myndefni og kvikmyndahandbækur sem útvegað er í gegnum fjarskiptanetkerfi, hnattræn samskiptanetkerfi; vefvörp og hlaðvörp; rafræn, segul- og ljósfræðileg greiðslu-, auðkenniskort og/eða félagaskírteini; tölvuvélbúnaður; jaðartæki fyrir tölvur; stafrænir margmiðlunarspilarar; fjarstýringar; stafrænt skráðar ljósmyndir, list, tónlist, leikrit, bókmenntir, gögn, hljóð og önnur miðlun eða margmiðlun; minnistæki- og kort; handbók með leiðbeiningum á rafrænu formi; stafrænar myndavélar; sjónvarps- og útvarpsbúnaður; upptökutæki og spilarar fyrir hljóð og myndbönd; skjáhvílur; minniskubbar; hljóð- og myndbandsupptökur með skemmtidagskrá; niðurhlaðanlegar hljóð- og myndbandsskrár; niðurhlaðanlegt hljóð- og myndefni og margmiðlunarefni með skálduðu og óskálduðu efni af ýmsu tagi sem útvegað er í gegnum pöntunarþjónustu; stafrænt efni; niðurhlaðanlegar hljóðskrár, margmiðlunarskrár, textaskrár, skjöl með rituðu efni, hljóðefni, myndbandsefni með skálduðu og óskálduðu efni af ýmsu tagi; niðurhlaðanleg notkunarhugbúnaður fyrir farsíma sem gerir notendum kleift að fá aðgang að skemmtiefni sem er tónlist, hljóð, myndbönd, leikir, hljóðog mynd, margmiðlunarefni og önnur gögn; tölvuhugbúnaður til að búa til leitanlega gagnagrunna með upplýsingum og gögnum fyrir gagnagrunna jafningja-samfélagsmiðla (peer-to-peer); tölvuhugbúnaður fyrir upplýsingastjórnun; hugbúnaður fyrir samstillingu gagnagrunna; tölvuforrit til að fá aðgang að, vafra um og leita í gagnagrunnum á netinu; hugbúnaður fyrir samstillingu gagna á milli útstöðva eða jaðartækja og fasta- eða útstöðva eða jaðartækja; hugbúnaður fyrir fjarskipti og samskipti í gegnum staðbundin eða hnattræn samskiptanetkerfi; hugbúnaður fyrir aðgang að samskiptanetkerfum þ.m.t. internetið. Flokkur 38: Útsendinga- og fjarskiptaþjónusta; áskriftarþjónusta sem er útsending á hljóð- og myndbandsefni í gegnum hnattræn tölvunetkerfi; rafræn útsending streymds eða niðurhalanlegs hljóð- og myndbandsefnis í gegnum hnattræn tölvunetkerfi; útsending pöntunarsjónvarps; þjónusta vegna efnis fyrir farsíma sem er rafræn miðlun, streymi, útsending og dreifing skemmtiefnis sem er hljóð-, myndbands- og margmiðlunarefni þ.m.t. texta-, gagna-, mynda-, hljóð-, myndbanda- og hljóð- og myndskrár með aðstoð hnattrænna samskiptanetkerfa; útsendingarþjónusta fyrir netsjónvarp (IPTV); netvarpsþjónusta; útvegun vettvanga og spjallrása á netinu fyrir sendingu á skilaboðum, athugasemdum og margmiðlunarefni af almennum toga á meðal notenda í gegnum internetið og önnur samskiptanetkerfi; sending rafræns efnis, margmiðlunarefnis, myndbanda, kvikmynda, mynda, eftirmynda, texta, ljósmynda, efnis framleiddu af notendum, hljóðefni, og upplýsingum í gegnum hnattræn samskiptanetkerfi; útsending sjónvarps- og kvikmyndahandbóka; samskipti á milli tölva; útvegun aðgangstíma að margmiðlunarefni á internetinu; útvegun fjarskiptatenginga við tölvugagnagrunna; útsending gagna með hljóð- og myndmiðlatækjum sem stýrt er af gagnavinnslutækjum eða tölvum; netvarps- og hlaðvarpsþjónusta; rafræn sending niðurhlaðanlegra hljóð- og myndbandsskráa; rafrænn flutningur og niðurhal hljóð- og myndbandsupptaka; þjónusta vegna útvegunar margmiðlunarsamskiptaþjónustu; rafræn sending skilaboða og gagna sem varða hollustu, umbun, hagsmuni og hvata er varðar viðskiptavini; útvegun tengslaþjónustu og aðgangs að rafrænum samskiptanetkerfum til að senda eða taka á móti hljóð-, myndbands-, eða margmiðlunarefni; sendingarþjónusta gagna og rafrænna miðla um hnattræn tölvunetkerfi á netinu og staðtengd netkerfi; sending á efni þriðja aðila, þ.e. HTML-heimilda, ívefja margmiðlunarefni (rich-embedded media), streymdu efni, notkunarforritum fyrir tölvur, og kviklegu vefefni (dynamic web content) frá efnisveitunetkerfi; sending, móttaka og flutningur á kviklegu efni (dynamic content), þ.e. texta, myndum og myndböndum í tölvur, fartæki og lófatæki; flutningur og sendingar á gögnum til stýringar, þróunar og hönnunar á vefsíðum; sending og móttaka á gögnum til og frá gagnasöfnum í skýjum; útvegun aðgangs að vefsíðum á netinu til að hlaða niður eða spila þætti til hlustunar eða myndbandsþætti, vefvörp og hlaðvörp; útvegun spjallrása og rafrænna upplýsingataflna á netinu til sendingar á skilaboðum á milli notenda; útvegun tölvupósts- og spjallskilaboðaþjónustu; útvegun aðgangs að vefsíðum til að hlaða niður tölvuhugbúnaði; útvegun upplýsinga, ráðlegginga og aðstoðar í tengslum við alla framangreinda þjónustu. Flokkur 41: Afþreyingarþjónusta; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhalanlegum hugbúnaði til nota í persónumiðaðri, gagnvirkri sjónvarpsdagskrá á netinu ásamt meðfylgjandi leiðarvísum; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhalanlegum hugbúnaði á netinu til nota við að framleiða, birta og handleika sjónrænt efni, grafískar myndir, ljósmyndir, teikningar, stafrænar hreyfimyndir, myndskeið, brot úr kvikmyndum og hljóðgögn; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhalanlegum hugbúnaði á netinu til nota við að fá aðgang að, skoða og stjórna streymdu og föstu (static) efni sem er hljóð- og sjónrænt í gegnum streymandi stafrænan margmiðlunarbúnað; fræðsla; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; útvegun upplýsinga í gegnum hnattræn tölvunetkerfi á sviði skemmtunar og viðfangsefna sem tengjast skemmtun; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhalanlegum hugbúnaði á netinu fyrir hljóð-, myndbands- og hljóð- og myndefni sem eru upptökur með kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, myndböndum og tónlist; dreifing og leiga á skemmtiefni, þ.e. tölvuvædd leitar- og pöntunarþjónusta á netinu með bíómyndir, kvikmyndir, heimildarmyndir, myndir, sjónvarpsþætti, grafík, hreyfimyndir og margmiðlunarkynningar og önnur hljóð- og myndverk á formi stafræns niðurhals og beinnar stafrænnar útsendingar sem hægt er að horfa á yfir tölvunetkerfi og hnattræn samskiptanetkerfi; þjónusta vegna kvikmynda- og myndbandaleigu; leiga á hljóð- og myndefni og margmiðlunarefni; að búa til og þróa hugmyndir að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum; upptökuþjónusta fyrir hljóð og myndbönd; útvegun leitanlegs gagnagrunns sem er með hljóðefni, myndbandsefni og hljóð- og myndefni í gegnum hnattrænt samskiptanetkerfi á sviði kvikmynda, sjónvarpsþátta, myndbanda og tónlistar; stafræn útgáfuþjónusta fyrir hljóð, myndbönd og margmiðlunarefni; skemmtiþjónusta, þ.e. útvegun óniðurhalanlegrar tónlistar og hljóðdagskrár sem tekin hefur verið upp fyrirfram sem eru skáldaðar og ekki skáldaðar sögur um ýmis viðfangsefni, og upplýsingar á sviði tónlistar, og umsagnir og greinar um tónlist, allt á hnattrænu tölvunetkerfi á netinu; skemmtiþjónusta, þ.e. lifandi sjónrænn og hljóðrænn flutningur, söngleikir, fjölleikasýningar, fréttaþættir, dramatískar sýningar og gamansýningar; útvegun einkunnagjafa og gagnrýni á innihald sjónvarps, kvikmynda, myndbanda, tónlistar, kvikmyndahandrita, handrita, bóka og tölvuleikja; útvegun fréttabréfa á netinu á sviði sjónvarps, kvikmynda og myndbanda; kynningar í kvikmyndahúsum; þjónusta vegna tæknilegrar aðstoðar, þ.e. úrræðaleit sem er greining vandamála í vél- og hugbúnaði tölva; framleiðsla og dreifing kvikmynda og upptaka og sjón- Skráð landsbundin vörumerki 5

6 varpsþátta og skemmtiefnis á netinu; framleiðsla og dreifing sjónvarps- og kvikmyndadagskrár; fræðslu- og skemmtiþjónusta; rafræn útgáfuþjónusta, þ.e. útgáfa texta, grafíkur, ljósmynda, mynda og hljóð- og myndrænna verka; útvegun blogga sem eru dagbækur á netinu; útvegun vefsíðna með hljóð- og myndrænu innihaldi, nánar tiltekið kvikmyndir, sjónvarpsdagskrá, myndbönd, tónlist og leikir; dreifing skemmti- og íþróttaefnis sem er myndbandsvörp, hlaðvörp, kvikmyndir, sjónvarpsþættir, tónlistarmyndbönd og heimildarþættir; úrval og samantekt á fyrirfram uppteknum hljóð- og myndbandsskrám til útsendingar á netinu; útvegun upplýsinga og gagnagrunna á netinu á sviði tónlistar, útvarps, tónleika, myndbanda og skemmtunar; útvegun fréttabréfa á netinu, tímarita og bóka á sviði tónlistar, tónleika, myndbanda og skemmtunar; útvegun óniðurhalanlegs myndbandsefnis á stafrænu formi; útvegun og útgáfa á óniðurhalanlegu pöntunarefni sem er vefvörp, hlaðvörp, kvikmyndir, sjónvarpsþættir, skemmtiefni á netinu, myndbands- og hljóðefni; útgáfa á prentuðu og óprentuðu efni; útvegun tónlistar í gegnum internetið; útvegun vefsíðna með tónlistarflutningi, tónlistarmyndböndum og ljósmyndum; útvegun upplýsinga um skemmtiviðburði; útvegun upplýsinga, ráðgjafar og aðstoðar sem viðkemur allri framangreindri þjónustu. Flokkur 42: Útvegun vefsíða með tækni sem gerir notendum kleift að taka þátt í félagslegri upplifun með því að hlaða upp ljósmyndum, setja inn ummæli og útbúa persónubundið efni, allt með raunverulegum og uppskálduðum sögum og vörum; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhalanlegum tölvuhugbúnaði fyrir notendur til að taka þátt í félagslegri upplifun með því að hlaða upp ljósmyndum, setja inn ummæli og útbúa persónubundið efni, allt með raunverulegum og uppskálduðum sögum og vörum; þjónusta vegna hugbúnaðarþjónustu (SAAS) og kerfisþjónustuveitu (PAAS); útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði fyrir áskrift að efni á netinu; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði til að nota við að skrifa, hlaða niður, senda, móttaka, breyta, velja úr, dulkóða, aftákna, spila, skoða, geyma og skipuleggja texta, gögn, myndir og hljóð- og myndbandsskrár; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði til að gera notendum kleift að horfa eða hlusta á hljóð-, myndbands-, texta- og margmiðlunarefni; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði til að búa til og útvega notendaaðgang að leitanlegum upplýsinga- og gagnagrunnum; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði fyrir þráðlausa efnisveitu; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði fyrir kaup, aðgang og áhorf á kvikmyndir, sjónvarpsþætti, myndbönd, tónlist og margmiðlunarefni; útvegun vefsíðu sem býr yfir tækni til að búa til persónubundnar rásir fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, myndbönd og tónlist til hlustunar, áhorfs og deilingar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Muslim World League, Umm Al-Joud, Makkah Al Mukarramah 21955, P.O. Box 537, Saudi-Arabíu; Makkah Al Mukarramah Halal Co, Limited, Office of Walkers Corporate Limited, Caymaneyjum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott; efni til að nota við ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur til lækninga fyrir menn og dýr; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni fyrir menn, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum; sveppaeyðir, illgresiseyðir. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; olíur og feiti til matar. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón; tapíókamjöl, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir og korn sem ekki heyrir undir aðra flokka; lifandi dýr; ferskir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður, malt. Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Magnús Samúel Gunnarsson, Krummahólum 8, 111 Reykjavík, Flokkur 39: Ferðaþjónusta; farþegaflutningar; flutningur á ferðamönnum; flutningur með bílum; veiting ökuleiðsagnar á ferðalögum; þjónusta einkabílstjóra. Skráð landsbundin vörumerki 6

7 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) TRAVEL Eigandi: (730) Hulda Sveinsdóttir, Hringbraut 119, 101 Reykjavík, Flokkur 32: Óáfengir drykkir, þ.m.t. vatn, bragðbætt vatn, ávaxtasafar og önnur efni til drykkjargerðar. Eigandi: (730) Sólveig María Sölvadóttir, Steinagerði 14, 108 Reykjavík, Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; eldhús- og borðbúnaður, nema gafflar, hnífar og skeiðar; glervörur, postulín og leirvörur. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) VWR International Holdings, Inc., 2751 Centerville Road, Suite 358 Wilmington, Delaware 19808, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 35: Dreifiþjónusta á sviði vara fyrir sótthreinsiherbergi, rannsóknarstofur og vísindastörf, þar með talin efni og hvarfefni; dreifing vísindatækja, kemískra efna, hvarfefna og búnaðar fyrir rannsóknarstofur; innkaup fyrir sölusamninga þriðju aðila um vörur á rannsóknarstofur; ráðgjöf á sviði viðskiptastjórnunar og þjónusta á sviði vara fyrir sótthreinsiherbergi, rannsóknarstofur og vísindastörf, nánar tiltekið stjórnun og framkvæmd starfsemi sem ekki telst vera grunnstarfsemi, þar með talið póstlagning og sendingar, birgðastjórnun og stjórnun á meðferð kauppantana; stjórnun efnislegra eigna fyrir aðra á borð við birgðastjórnun á sviði vara fyrir sótthreinsiherbergi, rannsóknarstofur og vísindastörf, þar með talin efni og hvarfefni; birgðastjórnun, nánar tiltekið áfylling og endurstilling birgða og ákvörðun á ákjósanlegum geymsluskilyrðum birgða; framkvæmd birgðaeftirlits og bókhaldsþjónustu; viðskiptastjórnunarþjónusta, nánar tiltekið stjórnun vísindalegrar, klínískrar og lyfjafræðilegrar rannsóknarstofuþjónustu fyrir aðra; þjónusta í tengslum við smásölu á netinu sem felur í sér rannsóknarstofutæki, -búnað, -áhöld og -rekstrarvörur. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) SUPERDRY ISLAND Eigandi: (730) DKH Retail Limited, Unit 60, The Runnings, Cheltenham, Gloucestershire, GL51 9NW, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður og höfuðfatnaður; þægilegur hversdagsfatnaður (leisurewear); íþróttafatnaður; líkamsræktar/leikfimisfatnaður; kápur/frakkar/yfirhafnir/úlpur; jakkar; leðurjakkar; prjónafatnaður; peysur/golftreyjur/skokkar/vinnusloppar; íþróttapeysur; íþróttapeysur með hettu; bolir/stuttermabolir; skyrtur; pólóskyrtur/-bolir; buxur; gallabuxur; stuttbuxur; leggings; æfingabuxur/joggingbuxur; pils; kjólar/samkvæmisfatnaður/ spariklæðnaður; jakkaföt; bindi/hálsbindi/slifsi; belti [fatnaður]; skíðafatnaður; sundfatnaður; strandfatnaður; undirföt/nærföt; sokkar; hanskar/fingravettlingar; treflar/hálsklútar; kollhúfur; húfur/ hettur; stígvél/skófatnaður; íþróttaskór/strigaskór. Flokkur 35: Auglýsinga- og kynningarþjónusta látin beinlínutengt í té úr tölvugagnabanka/-grunni eða af Netinu; smásöluþjónusta í tengslum við sölu á snyrtivörum, fegrunarvörum/vörum til hreinsunar, vörum og tækjum/áhöldum til að nota í tengslum við persónulegt hreinlæti og snyrtingu/fegrun, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á þægilegan hátt í/frá smásöluverslunum, í gegnum lista yfir almennar vörur með póstpöntun, í gegnum síma eða eftir öðrum fjarskiptaleiðum eða á vefsvæðum/ heimasíðum sem bjóða upp á almennar vörur; smásöluþjónusta í tengslum við sölu á tölvuvélbúnaði, tölvuhugbúnaði, gervihnattaleiðsögubúnaði/-kerfum, MP3 og öðrum stafrænt sniðnum hljóð- og myndspilurum, hlutum og aukabúnaði/aukahlutum/fylgihlutum fyrir farsíma, myndavélar og myndbandsvélar / myndavélum og myndbandsvélum, heyrnartólum, hátölurum, stafrænum minnis/geymslutækjum/-búnaði/-kubbum/-diskum, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á þægilegan hátt í/frá smásöluverslunum, í gegnum lista yfir almennar vörur með póstpöntun, í gegnum síma eða eftir öðrum fjarskiptaleiðum eða á vefsvæðum/heimasíðum sem bjóða upp á almennar vörur; smásöluþjónusta í tengslum við sölu á gleraugum/vörum/búnaði fyrir augu og aukabúnaði/aukahlutum/fylgihlutum tengdum þeim, töskum/ pokum, fatnaði, íþróttafatnaði, þægilegum hversdagsfatnaði, skófatnaði, höfuðfatnaði, vörum og búnaði/tækjum í tengslum við leiki/ keppnir og íþróttir, búnaði/tækjum í tengslum við líkamsrækt/ hreysti/heilsurækt, skartgripum, úrum, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á þægilegan hátt í/frá smásöluverslunum, í gegnum vörulista yfir almennar vörur með póstpöntun, í gegnum síma eða eftir öðrum fjarskiptaleiðum eða á vefsvæðum/ heimasíðum sem bjóða upp á almennar vörur; að láta í té ráðleggingar og upplýsingar til viðskiptavina og hugsanlegra viðskiptavina í tengslum við að velja snyrtivörur, fegrunarvörur/vörur til hreinsunar, vörur og tæki/áhöld til að nota í tengslum við persónulegt hreinlæti og snyrtingu/fegrun; að láta í té ráðleggingar og upplýsingar til viðskiptavina og hugsanlegra viðskiptavina í tengslum við að velja tölvu- Skráð landsbundin vörumerki 7

8 vélbúnað, tölvuhugbúnað, gervihnattaleiðsögubúnað/-kerfi, MP3 og aðra stafrænt sniðna hljóð- og myndspilara, hluti og aukabúnað/ aukahluti/fylgihluti fyrir farsíma, myndavélar og myndbandsvélar/ myndavélar og myndbandsvélar, heyrnartól, hátalara, hljóðnema, geisladiska, stafræna mynddiska, minniskort; að láta í té ráðleggingar og upplýsingar til viðskiptavina og hugsanlegra viðskiptavina í tengslum við að velja gleraugu/vörur/búnað fyrir augu og aukabúnað/aukahluti/fylgihluti tengda þeim, töskur/poka, fatnað, íþróttafatnað, þægilegan hversdagsfatnað, skófatnað, höfuðfatnað, vörur og búnað/tæki í tengslum við leiki/keppnir og íþróttir, búnað/tæki í tengslum við líkamsrækt/hreysti/heilsurækt, skartgripi og úr; heildsöluþjónusta í tengslum við sölu á snyrtivörum, fegrunarvörum/ vörum til hreinsunar, vörum og tækjum/áhöldum til að nota í tengslum við persónulegt hreinlæti og snyrtingu/fegrun; heildsöluþjónusta í tengslum við sölu á tölvuvélbúnaði, tölvuhugbúnaði, gervihnattaleiðsögubúnaði/-kerfum, MP3 og öðrum stafrænt sniðnum hljóð- og myndspilurum, hlutum og aukabúnaði/aukahlutum/ fylgihlutum fyrir farsíma, myndavélar og myndbandsvélar / myndavélum og myndbandsvélum, heyrnartólum, hátölurum, hljóðnemum, geisladiskum, stafrænum mynddiskum, minniskortum; heildsöluþjónusta í tengslum við sölu á gleraugum/vörum/búnaði fyrir augu og aukabúnaði/aukahlutum/fylgihlutum tengdum þeim, töskum/ pokum, fatnaði, íþróttafatnaði, þægilegum hversdagsfatnaði, skófatnaði, höfuðfatnaði, vörum og búnaði/tækjum í tengslum við leiki/ keppnir og íþróttir, búnaði/tækjum í tengslum við líkamsrækt/ hreysti/heilsurækt, skartgripum og úrum; skipulagning, rekstur/ stjórnun og yfirumsjón/eftirlit með hollustu-/tryggðarkortum, hvata/umbunarkerfum og kynningarkerfum, þjónusta í tengslum við hollustu-/tryggðarkerfi, hvata-/umbunarkerfi og kaupauka/uppbótarkerfi. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) deed Eigandi: (730) Memento ehf., Bolholti 4, 105 Reykjavík, Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður. Flokkur 39: Afhending á vörum pöntuðum með pósti; afhending á vörum; fragtþjónusta [sending á vörum]; geymsla á vörum; pakkasendingar; sendlaþjónusta [skilaboð eða vörur]; vörustjórnun í flutningum. Flokkur 42: Hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, Umboðsm.: (740) LEX ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta og ráðgjöf varðandi rekstur og stjórnun raforkukerfis, stjórnstöðvar, orkustjórnkerfis, netreksturs, raforkumarkaðar og flutningskerfis fyrir raforku; rekstur og stjórnun raforkumarkaðar; rekstur og stjórnun raforkukerfis, orkustjórnkerfis og flutningskerfis fyrir raforku; rekstur og stjórnun stjórnstöðvar og nets. Flokkur 36: Umsjón með fasteignum; leiga á fasteignum. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir í tengslum við orkuflutningskerfi; uppsetninga- og lagnaþjónusta í tengslum við orkuflutningskerfi; uppbygging orkuflutningskerfis; viðhald og viðgerðir á tækjabúnaði tengdum orkuvinnslu og orkuframleiðslu. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; vistun og dreifing orku; flutningur raforku; leiga á flutningsvirkjum; rekstur veitna, svo sem dreifiveitu rafmagns, hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta í tengslum við orkuvinnslu og orkuframleiðslu; myndun og framleiðsla orku. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; kerfisstjórnun; kerfisþjónusta; stýring reglunarafls og uppgjör jöfnunarorku; stýring og gæsla raforkukerfis; raforkumælingar og uppgjör; þjónusta við kerfisáætlanir, kerfisvarnir; þjónusta og ráðgjöf varðandi mælingaaðferðir; þjónusta við gagnasamskipti vegna mælinga; þjónusta við stjórnkerfi flutningsvirkja, raforkukerfisráðgjöf, verndaráætlanir raforkukerfis og verndarbúnað raforkukerfis; þjónusta varðandi greiningu á orkuþörf; ráðgjöf varðandi orkunotkun. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) 2304 ehf., Laxatungu 79, 270 Mosfellsbæ, Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; fiskflök; fiskhrogn, meðhöndluð; fiskimjöl til manneldis; fiskistappa; fiskur, ekki á lífi. Flokkur 35: Heildsöluþjónusta á fiski, fiskafurðum, sjávarfangi og umbúðum fyrir matvæli; útflutningsþjónusta á fiski, fiskafurðum, sjávarfangi og umbúðum fyrir matvæli. Eigandi: (730) Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, Umboðsm.: (740) LEX ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta og ráðgjöf varðandi rekstur og stjórnun raforkukerfis, stjórnstöðvar, orkustjórnkerfis, netreksturs, raforkumarkaðar og flutningskerfis fyrir raforku; rekstur og stjórnun raforkumarkaðar; rekstur og stjórnun raforkukerfis, orkustjórnkerfis og flutningskerfis fyrir raforku; rekstur og stjórnun stjórnstöðvar og nets. Skráð landsbundin vörumerki 8

9 Flokkur 36: Umsjón með fasteignum; leiga á fasteignum. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir í tengslum við orkuflutningskerfi; uppsetninga- og lagnaþjónusta í tengslum við orkuflutningskerfi; uppbygging orkuflutningskerfis; viðhald og viðgerðir á tækjabúnaði tengdum orkuvinnslu og orkuframleiðslu. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; vistun og dreifing orku; flutningur raforku; leiga á flutningsvirkjum; rekstur veitna, svo sem dreifiveitu rafmagns, hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta í tengslum við orkuvinnslu og orkuframleiðslu; myndun og framleiðsla orku. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; kerfisstjórnun; kerfisþjónusta; stýring reglunarafls og uppgjör jöfnunarorku; stýring og gæsla raforkukerfis; raforkumælingar og uppgjör; þjónusta við kerfisáætlanir, kerfisvarnir; þjónusta og ráðgjöf varðandi mælingaaðferðir; þjónusta við gagnasamskipti vegna mælinga; þjónusta við stjórnkerfi flutningsvirkja, raforkukerfisráðgjöf, verndaráætlanir raforkukerfis og verndarbúnað raforkukerfis; þjónusta varðandi greiningu á orkuþörf; ráðgjöf varðandi orkunotkun. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) ICEPHARMA hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, Flokkur 5: Lyfjablöndur (sem innihalda góðgerla) til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) DIGIVAL Eigandi: (730) Alere Scarborough, Inc., 10 Southgate Road, Scarborough Maine 04074, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Flokkur 9: Lækninga- og rannsóknarstofutölvuhugbúnaður; rannsóknarstofutæki- og áhöld. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) DIGIVAL Eigandi: (730) Alere Scarborough, Inc., 10 Southgate Road, Scarborough Maine 04074, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Flokkur 10: Lækningatæki og -áhöld. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Ums.dags. (220) Seðjandi blanda fyrir léttara líf Eigandi: (730) Protis ehf., Háeyri 1, 550 Sauðárkróki, Flokkur 5: Sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr. Eigandi: (730) ICEPHARMA hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, Flokkur 5: Lyfjablöndur (sem innihalda góðgerla) til læknisfræðilegra nota. Eigandi: (730) ICEPHARMA hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, Flokkur 5: Fæðubótarefni sem innihalda góðgerla (probiotics). Skráð landsbundin vörumerki 9

10 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Hjartalag Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) ICEPHARMA hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, Flokkur 5: Fæðubótarefni sem innihalda góðgerla (probiotics). Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Kellogg Europe Trading Limited, Suite 3, One Earlsfort Centre, Lower Hatch Street, Dublin 2, Írlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; olíur og feiti til matar; snarl úr kartöflum og grænmeti, kartöfluflögur, kartöflusnakk, þurrkaðir ávextir og grænmeti, ostasnarl. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Snioland ehf., Grenimel 31, 107 Reykjavík, Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); gin. Eigandi: (730) Hulda Ólafsdóttir, Þórunnarstræti 97, 600 Akureyri, Flokkur 4: Kerti og kveikir til lýsingar. Flokkur 16: Pappír og pappi; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng og skrifstofuvörur, þó ekki húsgögn; bréflím og lím til heimilisnota; teiknivörur og vörur fyrir listamenn; málningarpenslar; fræðslu- og kennslugögn; plastþynnur, -filmur og -pokar til umbúða og pökkunar; leturstafir, myndmót; bækur; myndir; plaköt; tækifæriskort. Flokkur 18: Leður og leðurlíki; skinn og húðir dýra; farangurs- og handtöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi; hálsólar, taumar og fatnaður fyrir dýr. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; ílát, ekki úr málmi, til geymslu eða flutninga; óunnin eða hálfunnin bein, horn, hvalabein eða perlumóðir; skeljar; sæfrauð; raf. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; eldhús- og borðbúnaður, nema gafflar, hnífar og skeiðar; greiður og svampar; burstar, nema málningarpenslar; efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; óunnið eða hálfunnið gler, þó ekki gler í byggingar; glervörur, postulín og leirvörur. Flokkur 24: Vefnaður og efni sem komið geta í staðinn fyrir vefnað; lín til heimilisnota; ofin gluggatjöld eða úr plasti. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; alpahúfur; axlabönd; baðinniskór; baðsandalar; baðsloppar; belti [fatnaður]; berustykki á skyrtur; blautbúningar fyrir sjóskíðaiðkun; blæjur [fatnaður]; borðar [fatnaður]; boxerbuxur; brjóstahaldarar; broddar fyrir skófatnað; buxnabönd; buxnapils; buxur; der [höfuðfatnaður]; derhúfur; einkennisbúningar; einkennisklæðnaður; ennisbönd [fatnaður]; ermalíningar; esparto skór eða sandalar [úr striga]; eyrnaskjól [fatnaður]; fatnaður; fatnaður fyrir ökumenn; fatnaður úr leðri; fatnaður úr leðurlíki; fimleikabolir; fóðraðir jakkar; fótaskjól, ekki hituð með rafmagni; fótboltaskór; frakkar; grímubúningar; hanskar [fatnaður]; hattar; hattarammar [stoðgrindur]; hálkuvarnarbúnaður fyrir skófatnað; hálsbindi; hálsbindi [hálsklútar]; hálsfjaðrir [hálstau]; hálsklútar; hálskragar [fatnaður]; herðaslár; hettur [fatnaður]; hettuúlpur; hjólreiðafatnaður; hnébuxur; húfur [höfuðfatnaður]; hælar; hælhlutar fyrir nælonsokka; hælhlutar fyrir skófatnað; höfuðfatnaður; höfuðklútar; höklar; inniskór; innlegg; íþróttahlýrabolir; íþróttaskór; íþróttatreyjur; jakkaföt; jakkar; júdogallar; karategallar; kápur; kimono; kjólar; kollhúfur; korsett [nærfatnaður]; korsilett; kyrtlar; lausir kragar; legghlífar; legghlífar [við gönguskó]; leggings [buxur]; leggings [legghlífar]; leikfimifatnaður; leikfimiskór; loðfeldir [fatnaður]; loðkragar; magabelti; málmhlutar fyrir skófatnað; mittisvesti [fatnaður]; mítur [höfuðfatnaður]; möttlar; náttföt; nælonsokkar; nærbuxur; nærfatnaður; pappírsfatnaður; pappírshattar [fatnaður]; peysur; pils; pípuhattar; prjónafatnaður; rakadrægir nælonsokkar; rakadrægir sokkar; rakadrægur nærfatnaður; regnfrakkar; reimaðir skór; samfellur [nærfatnaður]; samfestingar; samfestingar [fatnaður]; sandalar; sarí; sarongar; saumar á skófatnaði; sjöl; skíðahanskar; skíðaskór; skokkar; skófatnaður; skóhlífar; skór; skrautborðar [maniples]; skyrtubrjóst; skyrtur; slár [ponsjó]; slár fyrir hársnyrtingu; sloppar; slæður; smekkir, ekki úr pappír; sokkabuxur; sokkabönd; sokkar; sokkavörur; sólar fyrir skófatnað; stígvél; stígvél úr flókaefni; strandfatnaður; strandskór; sturtuhettur; stuttermabolir; stuttermaskyrtur; sundföt; sundhettur; sundskýlur [sundbuxur]; svefngrímur; svitavarnarpúðar; svuntur [fatnaður]; takkar fyrir fótboltaskó; teygjur undir skófatnað; tilbúið fóður [hluti af fatnaði]; tilbúinn fatnaður; toppar [undirfatnaður]; tóga(fatnaður); treflar; tréklossar; túrbanar; undirkjólar [nærfatnaður]; undirpils; ungbarnabuxur [fatnaður]; ungbarnafatnaður; upphlutur [nærfatnaður]; utanyfirfatnaður; úlnliðsbönd [fatnaður]; vasaklútar; Skráð landsbundin vörumerki 10

11 vasar fyrir fatnað; vatnsheldur fatnaður; veiðivesti; vesti; vettlingar; vinnusloppar; yfirhafnir; yfirleður á skó; yfirleður á skófatnað; ökklaskór; ökklastígvél. Flokkur 35: Auglýsingaþjónusta; hönnun á auglýsingaefni; smásöluog heildsöluþjónusta á vefnaði, textílvörum, fatnaði, skrautmunum fyrir heimili, húsbúnaði, húsgögnum og prentuðu efni. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Ums.dags. (220) DIVINE Eigandi: (730) The Gillette Company LLC, One Gillette Park, Boston, Massachusetts 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 8: Rakvélar og rakvélarblöð; skammtarar, spólur, ílát og hylki sem öll eru sérstaklega hönnuð fyrir og innihalda rakvélarblöð. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Eigandi: (730) Champion Products Europe Limited, Suite 8, Plaza 212 Blanchardstown Corporate Park 2, Írlandi. Umboðsm.: (740) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík, Flokkur 35: Stjórnun, skipulagning og umsjón á smásölustöðum á fatnaði, skófatnaði og íþróttavörum, smásölu á fatnaði, skófatnaði, pokum og íþróttavörum, rafrænni viðskiptaþjónustu, þ.e. veitingu á upplýsingum um vöru og fjarskiptanet í þágu auglýsinga og sölu, og viðskiptaþjónustu varðandi útvegun á kostun. Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Citigroup Inc., 388 Greenwich Street, New York, New York 10013, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 36: Bankaþjónusta; bankaþjónusta í gegnum farsíma/ fartæki/farandtæki; greiðslu-/kredit- og debetkortaþjónusta; að láta í té rafræna/tölvutæka vinnslu/meðhöndlun á greiðslum í tengslum við rafrænan/tölvutækan flutning á fjármunum/sjóðum, kerfi í tengslum við rafrænan/tölvutækan flutning á fjármunum/sjóðum/ rafræna/tölvutæka greiðslumiðlun (ACH), greiðslu-/kreditkort, debetkort, rafrænar/tölvutækar ávísanir og rafrænum/tölvutækum greiðslum í gegnum alheimstölvunet/-kerfi; að láta í té fjármálaþjónustu, þ.m.t. að auðvelda fjármálafærslur/-hreyfingar/-viðskipti á sviði greiðsluþjónustu, þ.m.t. flutningur á rafrænum/tölvutækum fjármunum/sjóðum. Eigandi: (730) Champion Products Europe Limited, Suite 8, Plaza 212 Blanchardstown Corporate Park 2, Írlandi. Umboðsm.: (740) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík, Flokkur 35: Stjórnun, skipulagning og umsjón á smásölustöðum á fatnaði, skófatnaði og íþróttavörum, smásölu á fatnaði, skófatnaði, pokum og íþróttavörum, rafrænni viðskiptaþjónustu, þ.e. veitingu á upplýsingum um vöru og fjarskiptanet í þágu auglýsinga og sölu, og viðskiptaþjónustu varðandi útvegun á kostun. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) MAKER S MARK 46 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skyrbiotics Eigandi: (730) 369 ehf., Naustabryggju 47, 110 Reykjavík, Flokkur 1: Efni til nota í iðnaði, við vísindastörf og ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; líffræðilegar efnablöndur til nota í iðnaði og vísindum; innihaldsefni til íblöndunar í matvæli, þ.m.t. mjólkursýrugerlar (probiotics), mjólkursýrugerlar fyrir matvælaiðnað (probiotic bacteria for the food industry), mjólkursýrugerlar/bætibakteríur fyrir matvælaiðnað (probiotic bacterial cultures for the food industry); samsetningar mjólkursýrugerla/bætibaktería sem innihaldsefni fyrir matvæli og drykki, þ.m.t. mjólkursýrugerlar/ bætibakteríur (probiotic compositions for use as ingredients for food and beverages, namely probiotic bacteria and probiotic bacterial cultures). Eigandi: (730) Maker's Mark Distillery, Inc., 100 Mallard Creek Road, Suite 151, Louisville, KY 40207, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); viský. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Vertu Eigandi: (730) Centerhotels, co. Hótel Ísafold ehf., Aðalstræti 4, Pósthólf 5378, 125 Reykjavík, Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skráð landsbundin vörumerki 11

12 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Zeta Eigandi: (730) Guðrún Helga Theodórsdóttir, Vorsabæ 20, 110 Reykjavík, Flokkur 24: Ofin gluggatjöld eða úr plasti. Flokkur 35: Heildsöluþjónusta á gluggatjöldum og gardínum; smásöluþjónusta á gluggatjöldum og gardínum. Flokkur 37: Ráðgjöf, uppsetning, viðhald og viðgerðir á gardínum og gluggatjöldum. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Vietnam Restaurant ehf., Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Jónatansson og Co lögfræðistofa, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík, Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) STACY S Eigandi: (730) STACY'S PITA CHIP COMPANY, INC., 663 NORTH STREET, RANDOLPH, Massachusetts, 02368, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 29: Kjöt; fiskur; alifuglar; villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup; sultur; grautar; egg; mjólk; mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; ídýfur/ sósur; ostur; jógúrt; ætar hnetur; unnar hnetur; æt unnin fræ; stangir/stykki til matar sem eru að grunni til úr/innihalda hnetur; blöndur úr ávöxtum og hnetum; kartöfluflögur; kartöfluskífur; snarl til matar sem er að grunni til úr/inniheldur kartöflur; snarl til matar sem er að grunni til úr/inniheldur soja; sojaflögur; snarl til matar sem er að grunni til úr/inniheldur ávexti; ávaxtaflögur; flögur úr júkku; tilbúið nautakjöt; þurrkaðar ræmur úr nautakjöti; útþanin/-blásin svínakjötsskorpa/-skinn; grænmetissalat; ávaxta- og grænmetissmurálegg; snarl til matar og flögur sem eru að grunni til úr/innihalda grænmeti; snarl tilbúið til neyslu sem samanstendur aðallega af kartöflum og flögum, hnetum, vörum úr hnetum, fræjum, ávöxtum, grænmeti eða samsetningum þeirra; snarl og smurálegg sem er að grunni til úr/inniheldur belgjurtir/baunabelgi/grænmeti. Flokkur 30: Kaffi; te; kakó; gervikaffi; sykur; hrísgrjón; tapíókamjöl; sagógrjón; mjöl/hveiti; blöndur úr korni/kornmeti; brauð; sætabrauð; sælgæti; ís til matar; hunang; síróp; ger; lyftiduft; salt; sinnep; edik; sósur (bragðbætandi); krydd; korn/kornmeti; unnin grjón; snarlvörur til matar úr kornhveiti (cereal flour); snarlvörur til matar úr kartöflumjöli; snarlvörur til matar úr hrísgrjónamjöli/hrísmjöli/ rísmjöli; kex; tacoflögur; tortillaflögur; flögur sem eru að grunni til úr/innihalda mjöl/hveiti; flögur sem eru að grunni til úr/innihalda grjón; snarl til matar sem er að grunni til úr/inniheldur korn/ kornmeti; stangir/stykki til matar sem eru að grunni til úr/innihalda korn/kornmeti; kornstangir/-stykki og orkustangir/-stykki; snarl til matar sem er að grunni til úr/inniheldur hrísgrjón/hrís/rís; hrísgrjónaflögur/hrísflögur/rísflögur; hrísgrjónaskífur/hrísskífur/rísskífur; hrísgrjónakex/hrískex/rískex; útþanin/-blásin hrísgrjón/hrís/rís; kökur (hrísgrjóna-/hrís-/rís-); snarl til matar úr korni/maís/unnum höfrum; unnið korn/maís/hafrar; poppkorn; ristað/steikt korn/maís/unnir hafrar; útþanið/-blásið snarl úr korni/maís/unnum höfrum; snarlvörur sem eru að grunni til úr/innihalda maís; útpressað snarl sem inniheldur maís; indverskt flatbrauð (poppadoms); saltkringlur/ -stangir; granóla; snarlstangir/-stykki sem eru að grunni til úr/ innihalda granóla; unnin kornfræ (cereal seeds); snarlstangir/-stykki sem innihalda blöndu af korni, hnetum og þurrkuðum ávöxtum [sætindi/sælgæti]; salsa; sósur; húðaðar hnetur [sætindi/sælgæti]; snarl til matar sem er að grunni til úr/inniheldur granóla; snarl tilbúið til neyslu sem samanstendur aðallega af grjónum, maís/höfrum, korni/kornmeti eða samsetningum þeirra; pítubrauð/-flögur. Ums.dags. (220) Eyetas Eigandi: (730) Tassos Georgiou, 48 Morfou, Nicosia 2417, Kýpur. Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Njálsgötu 110, 105 Reykjavík, Flokkur 5: Fæðubótarefni í hylkjaformi til heilsubætandi áhrifa sem inniheldur omega 3 fitusýrur; næringarbætiefni. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Þarf alltaf að vera grín? Eigandi: (730) Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Ingólfsstræti 4, 101 Reykjavík, Íslandi; Tryggvi Freyr Torfason, Ingólfsstræti 4, 101 Reykjavík, Íslandi; Tinna Björk Kristinsdóttir, Helluvaði 7, 110 Reykjavík, Íslandi; Ingólfur Grétarsson, Engjavöllum 3, 221 Hafnarfirði, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; afþreyingarefni fyrir sjónvarp; afþreyingarefni fyrir útvarp; afþreyingarefni fyrir netið; afþreyingarþjónusta; einkakennsla; einkaþjálfun [heilsuræktarþjálfun]; fjárhættuspil; framleiðsla á sýningum; framleiðsla á tónlist; framleiðsla útvarps- og sjónvarpsefni; framleiðsla og útgáfa hlaðvarps; fréttaljósmyndun; fréttaþjónusta; fræðsluþjónusta; fyrirsætustörf fyrir listamenn; gerð kvikmyndahandrita; gerð texta annarra en auglýsingatexta; handritagerð, önnur en í auglýsingaskyni; háskólar/sérskólar [menntun]; heimavistarskólar; hljómsveitarþjónusta; karaoke þjónusta; kennsla; klúbbþjónusta [afþreying eða fræðsla]; kvikmyndagerð, önnur en í auglýsingaskyni; kvikmyndasýningar; lagasmíði; leikfimikennsla; leikjaþjónusta á netinu í gegnum tölvunet; ljósmyndun; miðasölu- Skráð landsbundin vörumerki 12

13 þjónusta [afþreying]; myndbandaklipping; myndbandsupptaka; næturklúbbar [afþreying]; plötusnúðaþjónusta; rafræn útgáfuþjónusta; skemmtigarðar; skipulag og stjórnun fræðsluþjónustu; skipulag og stjórnun funda; skipulag og stjórnun hljómleika; skipulag og stjórnun málstofa; skipulag og stjórnun málþinga; skipulag og stjórnun ráðstefna; skipulag og stjórnun vinnusmiðja [þjálfun]; skipulag og stjórnun þinga; skipulagning á fegurðarsamkeppnum; skipulagning á íþróttakeppnum; skipulagning á keppnum [menntun eða afþreying]; skipulagning á tískusýningum í afþreyingarskyni; skipulagning á veislum [afþreying]; skipulagning dansleikja; skipulagning happdrættis; skipulagning sýninga [umboðsmennska]; skipulagning sýninga í menningar- eða menntunarlegum tilgangi; skrautritunarþjónusta; starfsendurþjálfun; starfsþjálfun [fræðsla eða þjálfunarráðgjöf]; stjórnun ferða undir leiðsögn; stjórnun heilsuræktarnámskeiða; sviðsetning leiksýninga; sætisbókanir fyrir sýningar; talsetning; táknmálstúlkun; textun; tónsmíðaþjónusta; trúfræðsla; túlkaþjónusta; uppfærsla fjölleikasýninga; uppfærsla leiksýninga; uppfærsla sirkussýninga; upplýsingar um afþreyingu; upplýsingar um fræðslu; útgáfa á bókum; útgáfa á rafbókum og tímaritum á netinu; útgáfa á texta, öðrum en auglýsingatexta; útleiga á hljóðbúnaði; útleiga á hljóðupptökum; útleiga á íþróttabúnaði, nema farartækjum; útleiga á íþróttaleikvöngum; útleiga á íþróttasvæðum; útleiga á kvikmyndasýningarvélum; útleiga á kvikmyndatökuvélum; útleiga á kvikmyndum; útleiga á leikföngum; útleiga á leikjabúnaði; útleiga á leiktjöldum; útleiga á listaverkum; útleiga á ljósabúnaði fyrir leikhús eða sjónvarpsstúdíó; útleiga á myndbandsupptökutækjum; útleiga á myndbandsupptökuvélum; útleiga á myndböndum; útleiga á útvarps- og sjónvarpstækjum; útlitshönnun, önnur en í auglýsingaskyni; útvegun á aðstöðu fyrir spilavíti [fjárhættuspil]; útvegun á afþreyingaraðstöðu; útvegun á golfaðstöðu; útvegun á íþróttaaðstöðu; útvegun á myndböndum á netinu, ekki niðurhalanlegum; útvegun á rafritum á netinu, ekki niðurhlaðanleg; útvegun á safnaaðstöðu [kynningar, sýningar]; útvegun á spilasalaþjónustu; útvegun á tónlist á netinu, ekki niðurhlaðanlegri; útvegun kvikmynda, ekki niðurhlaðanlegra, um pöntunarþjónustu; útvegun sjónvarpsefnis, ekki niðurhlaðanlegu, um pöntunarþjónustu; verkleg þjálfun [sýnikennsla]; þjálfun veitt í hermi; þjálfun/tamning dýra; þjónusta bréfaskóla; þjónusta diskóteka; þjónusta dýragarða; þjónusta fyrir íþróttabúðir; þjónusta hljóðvera; þjónusta kvikmyndavera; þjónusta leikskóla; þjónusta líkamsræktarstöðva [heilsurækt]; þjónusta skemmtikrafta; þjónusta sumardvalarbúða [afþreying]; þýðingar; örfilmuupptaka. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Flokkur 39: Þróun og dreifing/úthlutun á umbúðum/ umbúðalausnum/lausnum/heildarlausnum í tengslum við umbúðir (wrapping concepts) utan um/fyrir matvæli/matvörur og lúxusmat/ -matvæli og áfengi; þróun og dreifing/úthlutun á lausnum/ heildarlausnum (concepts) í tengslum við framleiðslu og dreifingu/ úthlutun á umbúðum fyrir mat/matvæli og lúxusmat/-matvæli og áfengi. Flokkur 40: Frysting á mat/matvælum; framleiðsla á mat/matvælum, lúxusmat/-matvælum og áfengi og heitum/hituðum, kældum og frystum tilbúnum máltíðum; þróun og dreifing/úthlutun á lausnum/ heildarlausnum (concepts) fyrir framleiðslu og dreifingu/úthlutun á mat/matvælum og lúxusmat/-matvælum og áfengi. Flokkur 43: Veitinga-/veisluþjónusta, einkum í flugvélum, lestum, hótelum, smásöluverslunum/-stöðum og veitingahúsum/ matsölustöðum. Forgangsréttur: (300) , Þýskaland, /30 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hverfisgata 12 ehf., Skúlagötu 28, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) UNLEASH THE BEAST! EVERTASTE Eigandi: (730) LSG Lufthansa Service Holding AG, Dornhofstrasse 38, Neu-Isenburg, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 29: Ávaxtasalat; súpur; grænmetissalat. Flokkur 30: Mjöl/hveiti; byggmjöl/-hveiti; baunamjöl; kex/kexkökur; smákökur; brauð; rúnstykki/snúðar; vefjur/burritos; kökur; ostborgarar [samlokur]; súkkulaðimús/-búðingar/-frauðbúðingar; kjötbökur; tilbúnar máltíðir sem eru að grunni til úr/innihalda núðlur; sætabrauð; fylltar bökur/kökur (pies); pítsur; bökur (quiches); samlokur; tertur/ávaxtabökur. Flokkur 35: Að skipuleggja/undirbúa dreifingu/úthlutun á sýnishornum/prufum í auglýsingaskyni; að skipuleggja/undirbúa og að gera/ljúka/framkvæma viðskiptasamninga/-færslur/-hreyfingar fyrir aðra; að gera viðskiptasamninga fyrir aðra/viðræður í tengslum við viðskiptasamninga fyrir aðra; kynningar/sölukynningar fyrir aðra; dreifing/úthlutun á matvælum/matvöru, lúxusmat/-matvælum og áfengi og heitum/hituðum, kældum eða frystum tilbúnum máltíðum. Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 35: Kynning á vörum og þjónustu á sviði íþrótta, ökuíþrótta, rafrænna íþrótta og tónlistariðnaðar með dreifingu prentaðs, hljóðræns- og sjónræns kynningarefnis; kynning á íþróttum, rafrænum íþróttum og tónlistaratburðum, sýningum og samkeppnum fyrir aðra. Flokkur 41: Skemmtiþjónusta í formi íþróttaatburða og samkeppna, rafrænna íþróttaatburða og samkeppna, og tónlistarflutnings og atburða. Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, 87/833,600 Skráð landsbundin vörumerki 13

14 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Arctic Survival Eigandi: (730) TARAMAR ehf., Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Flokkur 1: Efni til nota í iðnaði, við vísindastörf og ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; lím- og bindiefni til nota í iðnaði; molta, áburður, gróðuráburður; efni þ.e. líffræðilegar efnablöndur, ensím, andoxunarefni og prótein til nota í iðnaði og vísindum; lífvirk efnasambönd, ensím, andoxunarefni og prótein til nota í læknisrannsóknum; lífvirk efnasambönd, ensím, andoxunarefni og prótein til að nota við gerð eða sem innihaldsefni í lyf, lyfjablöndur, snyrtivörur, ilmvörur, sólarvarnarvörur, vörur til persónulegrar umhirðu, hreinsivörur, hreinlætisvörur, matvæli, drykkjarvörur, fóðurvörur, fæðubótarefni og fóðurbótaefni; ensím og aðrar lífsameindir til iðnaðarnota. Flokkur 3: Ólyfjabættar fegrunar- og snyrtivörur; ólyfjabættar tannhirðuvörur; ilmefni, ilmolíur; vörur til persónulegrar umhirðu; hársnyrti- og hreinsunarvörur; sólarvarnarvörur; brúnkunarvörur; eftirsólarvörur (after-sun); baðefnablöndur, ekki í lækningaskyni; sjávargróður og -þörungar til notkunar í snyrtifræðilegum tilgangi; ilmvötn, hárvötn, sjampó, hárnæring, flösusjampó, flösuvökvi, hárolíur, hárlögur, rakakrem fyrir hár, hárnæring, hársápa, hármýkikrem, svitalyktareyðir, tannkrem, hreinsiefni, sápur, andlitskrem, andlitssmyrsl, andlitsolíur, andlitsfarðar, andlitsfroða, andlitsserum; húðkrem, húðdropar, húðserum, húðsmyrsl, húðolíur, líkamskrem, líkamssmyrsl, líkamsolíur, líkamsserum, snyrtiefni fyrir umhirðu og verndun húðar, húðrakakrem, næringarkrem fyrir húðina; krem, smyrsl og serum til áburðar á húð eftir sól, sólarvarnarkrem, sólarvarnarsmyrsl, sólarvarnarolía; barnavörur, þ.e. krem, smyrsl, serum, olíur og púður, ætlaðar börnum; sólarvörn fyrir börn; krem, smyrsl, serum og púður til áburðar á bleyjusvæði ekki ætlaðar til læknisfræðilegra nota; blautar og þurrar þurrkur til að hreinsa húð barna; ilmur fyrir herbergi; snyrtivörur, þ.e. maskarar, húðpúður, andlitsfarðar, kinnalitir, farðar, litir og púður fyrir augnlok, augnabrúnir og í kringum augu, augnblýantar, augnlínupennar, augnahárapenslar, augnskuggar; öldrunarvörur, þ.e. krem, smyrsl, olíur, húðdropar og serum fyrir eldra fólk. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur til lækninga fyrir menn og dýr; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; sótthreinsiefni; lækningakrem, lækningasmyrsl, lækningaserum; andoxunar fæðubótarefni, næringar- og fæðubótadrykkir, lífvirk efnasambönd til læknisfræðilegra nota, vítamín og steinefni, plástrar og umbúðir, vörur sem innihalda efnasambönd til læknisfræðilegra nota með græðandi eiginleika; efnablöndur til læknisfræðilegra nota í græðandi meðferðir, græðandi krem, græðandi serum, græðandi smyrsl, græðandi olíur; örveirueyðandi vörur, örveirueyðandi krem, örveirueyðandi serum, örveirueyðandi smyrsl; efnablöndur til meðferðar á bruna, brunakrem, brunasmyrsl, brunaserum; brunasmyrsl til læknisfræðilegra nota, sótthreinsiþurrkur; krem, smyrsl og serum til að græða brennda húð; húðfylliefni. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir, grænmeti, þörungar, sjávargróður; ávaxtahlaup, sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; olíur og feiti til matar; kryddaðar olíublöndur; kjöt- og grænmetiskraftur; tilbúnir réttir með ávexti eða grænmeti sem megin innihald; þörungar og sjávargróður sem íblöndunarefni í mat. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís (frosið vatn); morgunkorn, þurrkaðar kryddjurtir, tilbúnir réttir með mjöl sem megin innihald, þurrar mjöl blöndur til matargerðar. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar; drykkir (smoothies), orkudrykkir, orkuskot. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) AWAREGO Eigandi: (730) AwareGO ehf, Grænásbraut 506, 262 Reykjanesbæ, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; niðurhlaðanleg tölvuforrit; niðurhlaðanlegur notkunarhugbúnaður fyrir tölvur; áteknir geisladiskar; átekin myndbönd. Flokkur 41: Fræðsla; útvegun þjálfunar; skemmtistarfsemi; hljóð- og myndbandsframleiðsla; útvegun fræðslumyndbanda á netinu, ekki niðurhlaðanlegum. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar og -hugbúnaðar; ráðgjöf varðandi tölvuöryggi; ráðgjöf vegna öryggis á internetinu; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar; ráðgjöf varðandi tölvuhugbúnað; ráðgjöf vegna gagnaöryggis; tæknileg ráðgjafarþjónusta; ráðgjafarþjónusta vegna upplýsingatækni; hugbúnaður sem þjónusta (SAAS); leiga tölvuhugbúnaðar; hugbúnaðaruppfærslur; ráðgjöf vegna upplýsingatækni, ráðlegginga- og upplýsingaþjónusta; útvegun upplýsinga á sviði netkerfa-, gagna- og tölvuöryggis. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) AwareGO ehf, Grænásbraut 506, 262 Reykjanesbæ, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; niðurhlaðanleg tölvuforrit; niðurhlaðanlegur notkunarhugbúnaður fyrir tölvur; áteknir geisladiskar; átekin myndbönd. Flokkur 41: Fræðsla; útvegun þjálfunar; skemmtistarfsemi; hljóð- og myndbandsframleiðsla; útvegun fræðslumyndbanda á netinu, ekki niðurhlaðanlegum. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar og -hugbúnaðar; ráðgjöf varðandi tölvuöryggi; ráðgjöf vegna öryggis á internetinu; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar; ráðgjöf varðandi tölvuhugbúnað; ráðgjöf vegna gagnaöryggis; tæknileg ráðgjafarþjónusta; ráðgjafarþjónusta vegna Skráð landsbundin vörumerki 14

15 upplýsingatækni; hugbúnaður sem þjónusta (SAAS); leiga tölvuhugbúnaðar; hugbúnaðaruppfærslur; ráðgjöf vegna upplýsingatækni, ráðlegginga- og upplýsingaþjónusta; útvegun upplýsinga á sviði netkerfa-, gagna- og tölvuöryggis. Flokkur 26: Blúndur og útsaumur, borðar og kögur; hnappar og tölur, krókar og lykkjur, prjónar og nálar; gerviblóm; hárskraut; gervihár. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Ums.dags. (220) AMINOFIL Eigandi: (730) NEOSTRATA COMPANY, INC., 307 College Road East NEW JERSEY 08540, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Flokkur 3: Andlitshreinsir, andlitssmyrsl, andlits rakakrem, andlitskrem, andlits gel, andlits serum, andlits tóner, andlitsvatn, húðflöguhreinsikrem fyrir andlit (e. exfoliating washes), húðflöguhreinsismyrsl fyrir andlit (e. exfoliating lotions), andlitsskrúbbar, sólarvörn, andlits maski, andlits sýrumeðferðir (e. facial peels), andlitskrem og serum sem vinna gegn öldrun; húðhreinsir, húðsmyrsl, húðkrem, húðrakakrem, húðgel; augnkrem, augnmaskar; snyrtivörur, aðallega farði og hyljari. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Iceland Geothermal, Ármúla 4, 108 Reykjavík, Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; undirbúningur, skipulagning og stjórnun á ráðstefnum. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; bókun á gistihúsum. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Háholti 23, 270 Mosfellsbæ, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Birgir Alexander Snorrason, Steinás 15, 260 Reykjanesbæ, Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim; skartgripir, eðalsteinar og hálfeðalsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Eigandi: (730) PPG INDUSTRIES OHIO, INC., 3800 West 143rd Street, Cleveland, Ohio 44111, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 2: Samsetningar/blöndur til að húða/hjúpa í formi málningar til að nota á farartæki. Eigandi: (730) Walter Unnarsson, Skeljagranda 8, 107 Reykjavík, Flokkur 39: Flutningur á ferðamönnum. Skráð landsbundin vörumerki 15

16 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) PURPLE PASSION Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 32: Óáfengir drykkir. Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, 87/ Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Visial ehf, Bárugötu 20, 101 Reykjavík, Flokkur 42: Hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Krossdal ehf, Lagarbraut 4, 700 Egilsstöðum, Flokkur 13: Skotvopn; byssuskefti úr birkilímtré. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) FALCON Eigandi: (730) Intervet International B.V., Wim de Körverstraat 35, 5831 AN Boxmeer, Hollandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Flokkur 9: Neðansjávarmynda- og upptökuvélar til að greina sjávarlús á fiski í fiskeldi; búnaður til að fylgjast með og tilkynna um sjávarlús á fiski í fiskeldi. Flokkur 44: Dýralæknaþjónusta við fiskeldi; þjónusta við ræktun dýra, nánar tiltekið fiskeldi. Eigandi: (730) ExxonMobil Corporation, 5959 Las Colinas Boulevard, Irving, Texas , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árni Sigurður Björnsson, Pósthólf 1552, 121 Reykjavík, Flokkur 4: Olíur og feiti til iðnaðar, vax; smurolíur; raka- og rykbindiefni; brennsluefni og ljósmeti; vélarolíur; smurolíur og feiti; smurefni; gerviolía til smurningar; grunnolíur til blöndunar; eldsneyti fyrir bensínvélar og dísilvélar; þjappað jarðgas. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Segull Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) SEA BEACON Eigandi: (730) Intervet International B.V., Wim de Körverstraat 35, 5831 AN Boxmeer, Hollandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Flokkur 9: Neðansjávarmynda- og upptökuvélar til að greina sjávarlús á fiski í fiskeldi; búnaður til að fylgjast með og tilkynna um sjávarlús á fiski í fiskeldi. Flokkur 44: Dýralæknaþjónusta við fiskeldi; þjónusta við ræktun dýra, nánar tiltekið fiskeldi. Eigandi: (730) NTC ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; alpahúfur; axlabönd; baðinniskór; baðsandalar; baðsloppar; belti [fatnaður]; berustykki á skyrtur; blautbúningar fyrir sjóskíðaiðkun; blæjur [fatnaður]; borðar [fatnaður]; boxerbuxur; brjóstahaldarar; broddar fyrir skófatnað; buxnabönd; buxnapils; buxur; der [höfuðfatnaður]; derhúfur; einkennisbúningar; einkennisklæðnaður; ennisbönd [fatnaður]; ermalíningar; esparto skór eða sandalar [úr striga]; eyrnaskjól [fatnaður]; fatnaður; fatnaður fyrir ökumenn; fatnaður úr leðri; fatnaður úr leðurlíki; fimleikabolir; fóðraðir jakkar; fótaskjól, ekki hituð með rafmagni; fótboltaskór; frakkar; grímubúningar; hanskar [fatnaður]. Skráð landsbundin vörumerki 16

17 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Brúarveitingar ehf., Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, Flokkur 43: Veitingaþjónusta; kaffihúsaþjónusta; matsöluþjónusta; sjálfsafgreiðsluveitingastaðir; veisluþjónusta með mat og drykk; veitingastaðaþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Flugleiðahótel ehf., Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V HUGARHEIMUR Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Ásta Soffía Ástþórsdóttir, Skipasundi 88, 104 Reykjavík, Flokkur 39: Ferðaþjónusta; bílaleiga; farþegaflutningar; ferðabókanir; flutningur á ferðamönnum; flutningur í tengslum við skoðunarferðir; fylgd ferðamanna; hestaleiga; skipulagning ferða; skipulagning skemmtisiglinga; sætisbókanir fyrir ferðir; veiting ökuleiðsagnar á ferðalögum. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Solid Clouds ehf., Eiðistorgi 17, 170 Seltjarnarnesi, Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður. Flokkur 41: Leikjaþjónusta á netinu í gegnum tölvunet. MACH3 Eigandi: (730) The Gillette Company LLC, One Gillette Park, Boston Massachusetts 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 8: Rakvélar og rakvélarblöð; skammtarar, spólur, ílát og hylki sem öll eru sérstaklega hönnuð fyrir og innihalda rakvélarblöð. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) UNLEASH THE SALTY BEAST! Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 32: Óáfengir drykkir. Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, 87/ REYKJAVÍK KONSÚLAT HÓTEL Eigandi: (730) Flugleiðahótel ehf., Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skráð landsbundin vörumerki 17

18 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Annata ehf., Hagasmára 3, 201 Kópavogi, Flokkur 9: Tölvur; tölvuhugbúnaður. Flokkur 42: Hönnun og þróun hugbúnaðar; forritun; ráðgjöf og þjónusta varðandi allt framangreint. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) BITMOJI Eigandi: (730) Snap Inc., 2772 Donald Douglas Loop North Santa Monica, CA 90405, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Flokkur 9: Niðurhlaðanlegur tölvuhugbúnaður, sem gerir notendum kleift að búa til manngervi (e. avatars), grafísk tákn, merki, táknmynd, myndir sem tákna einstaklinga, skringileg (e. fanciful) hönnun, teiknimyndasögur, teiknimyndaseríur, orðasambönd og myndrænar myndir af fólki, stöðum og hlutum sem hægt er að birta, deila og senda í gegnum marg - miðlunarskilaboð (MMS), textaskilaboð (SMS), tölvupóst, spjallrásir, alþjóðleg tölvunet og önnur fjarskiptanet; tölvuhugbúnaður til að búa til tölvuleiki, sjónvarpsþætti og kvikmyndir með manngervi búin til af notendum, grafískum táknum, merkjum, táknmyndum, myndir sem tákna einstaklinga (e. images representing individuals), skringileg (e. fanciful) hönnun, teiknimyndasögur, teiknimyndaseríur, setningar og grafískar myndir af fólki, stöðum og hlutum; myndbönd og rafrænn leikjahugbúnaður; myndbönd gerð af notendum og rafrænn leikjahugbúnaður. Flokkur 41: Margmiðlunar- og afþreyingarþjónusta vegna gerðar, aðallega sköpunar og framleiðslu á manngervum (e. avatars), grafískum táknum, táknum, myndum, hugmyndafræðileg hönnun, teiknimyndasögur, teiknimyndasögur, setningar og myndrænar myndir af fólki, stöðum og hlutum; skemmtiþjónusta, þ.e. að veita ónettengdan grafík á netinu á vefsíðu, þ.e. avatars, grafísk tákn, tákn, myndir sem tákna einstaklinga (e. images representing individuals), skringileg (e. fanciful) hönnun, teiknimyndasögur, teiknimyndaseríur, orðasambönd og myndrænar myndir af fólki, stöðum og hlutum sem enda notendur (e. end users) geta sent og móttekið með því að nota internetið eða önnur tölvu- eða fjarskiptanet, þráðlaus samskiptakerfi eða með tölvum, fartölvum, farsímabúnaði og handheldum stafrænum tækjum. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Kaldalón byggingar hf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; borun á brunnum; borun á djúpum olíu- eða gasborholum; brotþjónusta; bygging á básum og búðum fyrir sýningar; bygging hafna; bygging hafnargarða; bygging og viðgerðir á vörugeymslum; bygging verksmiðja; byggingastarfsemi neðansjávar; einangrun bygginga; endurgerð húsgagna; gluggaþvottur; götuhreinsun; hleðsla á rafgeymum farartækja; hreinsun farartækja; lagning bundins slitlags; lagning kapla; malbikun; málun innan- og utanhúss; múrhleðsla; múrhúðun; múrverk; námuvinnsla; neðansjávarviðgerðir; niðurrif bygginga; pípulagnaþjónusta; rakaþétting bygginga; ráðgjöf á sviði byggingastarfsemi; sandslípun; skipasmíðar; upplýsingar um byggingastarfsemi; upplýsingar um viðgerðir; uppsetning á eldhúsbúnaði; uppsetning og viðgerð á bræðsluofnum; uppsetning og viðgerðir á áveitubúnaði; uppsetning og viðgerðir á brunaboðum; uppsetning og viðgerðir á frystibúnaði; uppsetning og viðgerðir á hitunarbúnaði; uppsetning og viðgerðir á loftræstibúnaði; uppsetning og viðgerðir á lyftum; uppsetning og viðgerðir á raftækjum; uppsetning vinnupalla; uppsetningar á hurðum og gluggum; útleiga á búnaði til byggingaframkvæmda; útleiga á frárennslisdælum; útleiga á götusópum; útleiga á jarðýtum; útleiga á krönum [til byggingaframkvæmda]; útleiga á ræstingavélum; útleiga á skurðgröfum; veggfóðrun; verkstjórn við byggingaframkvæmdir; viðgerðir á raflínum; viðhald á sundlaugum; viðhald húsgagna; viðhald og viðgerðir á öryggisgeymslum; þaklagningarþjónusta; þétting bygginga; þjónusta trésmiða; þjónusta við vökvaþrýstingsbrot; þrif á byggingum [innanhúss]; þrif á byggingum [utanhúss]. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Björn Konráð Magnússon, Grundarási 18, 110 Reykjavík, Íslandi; IT-Ísland ehf., Grundarási 18, 110 Reykjavík, Flokkur 44: Heilsuræktarþjónusta. Skráð landsbundin vörumerki 18

19 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) HP Hewlett Packard Group LLC, Compaq Center Drive West, Houston TX 77070, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 9: Tölvur; fartölvur; fistölvur; spjaldtölvur; snjallsímar; gagnavinnslubúnaður; tölvuminni; tölvuvélbúnaður; jaðartölvubúnaður; mýs (jaðartölvubúnaður); tölvuskjáir; myndskjáir; skjáir (tölvuvélbúnaður); prentarar til nota með tölvum; vélar sem allt í senn ljósrita, skanna, faxa og prenta; útstöðvar fyrir tölvur; fjölvirk rafeindatæki til nota við ljósritun, prentun, skönnun, föngun myndbanda og/eða sendingu skjala og mynda og íhlutir fyrir framangreint; skannar; ljósritunarvélar. Flokkur 35: Þjónusta í tengslum við smásöluverslun á netinu á tölvum, spjaldtölvum, tölvuvélbúnaði, prenturum og jaðartölvubúnaði; þjónusta í tengslum við hreyfanlegar smásöluverslanir sem bjóða tölvur, spjaldtölvur, tölvuvélbúnað, prentara og jaðartölvubúnað; útvegun vefsíðna sem bjóða upp á markaðssvæði á netinu fyrir seljendur og kaupendur tölvu- og prentvara og þjónustu; birgðastjórnun á sviði prentunar- og tölvubirgða; pöntunarþjónusta á netinu á sviði prent- og tölvubirgða; þjónusta í tengslum við smásöluog netverslanir á sviði bleks og prentdufts fyrir tölvuprentara. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) XIAMEN YARUI OPTICAL Co. Ltd., Unit 1101, No.1 Nantou Road, Siming District, Xiamen, Fujian Province, Kína. Umboðsm.: (740) Ólafur Ragnarsson hrl., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Flokkur 44: Augnlæknaþjónusta; heilsuhælisþjónusta; sjúkraþjálfun; heilsuráðgjöf; heilsugæsla; sjónglerjamátunarþjónusta; augnlinsumátunarþjónusta; sjónmælingaþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) FULL FORCE Eigandi: (730) Shiseido Americas Corporation, 301 Route 17 North, 10th Floor, Rutherford, New Jersey 07070, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 3: Ólyfjabættar fegrunar- og snyrtivörur; ólyfjabættar tannhirðuvörur; ilmvörur, ilmolíur; bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott; efni til að nota við ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; snyrtivörur og efni/blöndur til fegrunar/snyrtingar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) APOTHIC DARK Ums.dags. (220) Eigandi: (730) E. & J. Gallo Winery, 600 Yosemite Boulevard, Modesto, CA 95354, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Skólapúlsinn ehf., Hamrahlíð 3, 105 Reykjavík, Íslandi; Almar Miðvík Halldórsson, Stigahlíð 35, 105 Reykjavík, Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) APOTHIC INFERNO Eigandi: (730) E. & J. Gallo Winery, 600 Yosemite Boulevard, Modesto, CA 95354, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skráð landsbundin vörumerki 19

20 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) ORAL-B GUMLINE PURIFY Eigandi: (730) The Gillette Company LLC, One Gillette Park, Boston Massachusetts 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 3: Efni til tannhirðu; efni til munnhirðu; tannhreinsiefni; tannkrem; áburður til tannhreinsunar; efni til að hreinsa gervigóma; munnskol; lyflaus tannskol; lyflaus munnsprey; efni til að fríska andardrátt; ræmur til að fríska andardrátt; hálssprey [lyflaus]; tannhvíttunargel; tannhvíttunarræmur sem eru gegndreyptar með tannhvíttunarefnum [snyrtivörur]; fægiefni fyrir tennur; fægiefni fyrir gervitennur; tannduft; rakt tannduft; litatöflur til persónulegra nota sem sýna tannstein á tönnum. Flokkur 21: Tannburstar; handvirkir tannburstar; rafknúnir tannburstar; hausar fyrir rafknúna tannbursta; efni til burstagerðar; hlutir til tannhreinsunar; tannþráður; tannstingir til persónulegra nota; tannstönglar; tannstönglahaldarar; burstar; tannburstahaldarar; tannburstahylki; ílát fyrir tannhirðuvörur; einingar til munnhirðu sem samanstanda af tannburstum og tannþræði; box til að geyma í gervitennur; burstar fyrir gervigóma; hreinsiböð fyrir gervigóma; millitannburstar til hreinsunar á tönnum; vatnsbúnaður til að hreinsa tennur og góma; úthljóðshreinsitæki fyrir gervitennur. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) KITCHENAID Eigandi: (730) Whirlpool Properties Inc., 500 Renaissance Drive, Suite 101, St. Joseph MI, 49085, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 11: Grill og grill aukahlutir. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Lögman Eigandi: (730) Á ehf, Hvassaleiti 75, 103 Reykjavík, Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta og lögfræðirannsóknir; öryggisþjónusta til líkamlegrar verndar einstaklingum og til verndar áþreifanlegum eignum; persónu- og félagsleg þjónusta í þágu einstaklinga á sviði réttargæslu; sáttamiðlun og sálgæsla; bakgrunnsskoðanir einstaklinga; einkaspæjaraþjónusta; gerðardómsþjónusta; höfundarréttarþjónusta; leyfismiðlun fyrir hugverkaréttindi; leyfismiðlun fyrir tölvuhugbúnað [lögfræðiþjónusta]; lögfræðileg ráðgjöf við vöktun á stöðu hugverkaréttinda; lögfræðirannsóknir; lögfræðiþjónusta varðandi leyfisveitingar; lögfræðiþjónusta við samningagerð fyrir aðra; málssóknarþjónusta; rannsóknir á mannshvörfum; ráðgjöf varðandi hugverkaréttindi; þjónusta við lausn deilumála utan dómstóla;þjónusta við undirbúning lögskjala; höfundarréttarþjónusta Eigandi: (730) brandr ehf., Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Faglagnir Eigandi: (730) Einar Jakob Þórsson, Hraunbæ 156, 110 Reykjavík, Flokkur 37: Pípulagnaþjónusta; hreinsun og viðhald á miðstöðvarkötlum; uppsetning og viðgerðir á áveitubúnaði; uppsetning og viðgerðir á brunaboðum; uppsetning og viðgerðir á frystibúnaði; uppsetning og viðgerðir á neysluvatnsbúnaði; uppsetning og viðgerðir á frárennslisbúnaði; uppsetning og viðgerðir á hitunarbúnaði; uppsetning og viðgerðir á loftræstibúnaði; útleiga á frárennslisdælum; viðhald á sundlaugum. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) COMPAFEN Eigandi: (730) Karo Pharma Aktiebolag, Nybrokajen 7, 5tr, Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Fenix Legal KB, Stureplan 4C, 4tr., Stockholm, Svíþjóð. Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) DOLPAFEN Eigandi: (730) Karo Pharma Aktiebolag, Nybrokajen 7, 5tr, Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Fenix Legal KB, Stureplan 4C, 4tr., Stockholm, Svíþjóð. Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Skráð landsbundin vörumerki 20

21 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Netgíró ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík, Flokkur 36: Fjármálastarfsemi. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Fitness Sport ehf., Skógarhlíð 5, 221 Hafnarfirði, Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar; efnablöndur til að búa til drykki; gosdrykkir; orkudrykkir. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) hafnargarða; bygging og viðgerðir á vörugeymslum; bygging verksmiðja; byggingastarfsemi neðansjávar; dæluviðgerðir; einangrun bygginga; endurfylling blekhylkja; endurgerð húsgagna; endurgerð tækja sem eru slitin eða ónýt að hluta; endurgerð véla sem eru slitnar eða ónýtar að hluta; endursólun á hjólbörðum; endurtinhúðun; fatahreinsun; fatapressun; fataviðgerðir; framleiðsla á gervisnjó; gluggaþvottur; gúmmísuða á hjólbörðum [viðgerðir]; götuhreinsun; hjólbarðastillingar; hleðsla á rafgeymum farartækja; hljóðfærastillingar; hnoðun; hreinsun farartækja; hreinsun og viðhald á miðstöðvarkötlum; klukku- og úraviðgerðir; lagning bundins slitlags; lagning kapla; línþvottur; lökkun; malbikun; málun innan- og utanhúss; málun og viðgerðir á skiltum; meindýraeyðing, önnur en fyrir landbúnað, lagareldi, garðrækt og skógrækt; múrhleðsla; múrhúðun; múrverk; námuvinnsla; neðansjávarviðgerðir; niðurrif bygginga; pípulagnaþjónusta; rakaþétting bygginga; ráðgjöf á sviði byggingastarfsemi; regnhlífaviðgerðir; rottueyðing; ryðvarnarþjónusta; ryðvarnarþjónusta fyrir farartæki; sandslípun; skerping á hnífum; skipasmíðar; skóviðgerðir; smurning farartækja; sótthreinsun; sótthreinsun lækningatækja; straujun á líni; sverfing; upplýsingar um byggingastarfsemi; upplýsingar um viðgerðir; uppsetning á eldhúsbúnaði; uppsetning og viðgerð á bræðsluofnum; uppsetning og viðgerðir á áveitubúnaði; uppsetning og viðgerðir á brunaboðum; uppsetning og viðgerðir á frystibúnaði; uppsetning og viðgerðir á hitunarbúnaði; uppsetning og viðgerðir á loftræstibúnaði; uppsetning og viðgerðir á lyftum; uppsetning og viðgerðir á raftækjum; uppsetning og viðgerðir á símum; uppsetning og viðgerðir á þjófavarnarkerfum; uppsetning og viðhald á leiðslukerfum; uppsetning vinnupalla; uppsetning, viðhald og viðgerðir á skrifstofuvélum og -búnaði; uppsetning, viðhald og viðgerðir á tölvuvélbúnaði; uppsetningar á hurðum og gluggum; útleiga á búnaði til byggingaframkvæmda; útleiga á frárennslisdælum; útleiga á götusópum; útleiga á jarðýtum; útleiga á krönum [til byggingaframkvæmda]; útleiga á ræstingavélum; útleiga á skurðgröfum; útleiga á uppþvottavélum; útleiga á vélum sem þurrka borðbúnað; útleiga á þvottavélum; veggfóðrun; verkstjórn við byggingaframkvæmdir; viðgerðir á sólhlífum; viðgerðir á bólstruðum hlutum; viðgerðir á fatnaði; viðgerðir á hljóðfærum; viðgerðir á listmunum; viðgerðir á ljósmyndabúnaði; viðgerðir á raflínum; viðgerðir á öryggislásum; viðgerðir og viðhald á kvikmyndasýningarvélum; viðhald á sundlaugum; viðhald húsgagna; viðhald og viðgerðir á brennurum; viðhald og viðgerðir á flugvélum; viðhald og viðgerðir á peningaskápum; viðhald og viðgerðir á öryggisgeymslum; viðhald, hreinsun og viðgerðir á leðri; viðhald, hreinsun og viðgerðir á loðfeldum; þaklagningarþjónusta; þétting bygginga; þjónusta sótara; þjónusta trésmiða; þjónusta við vökvaþrýstingsbrot; þjónustustöðvar fyrir farartæki [eldsneyti og viðhald]; þrif á byggingum [innanhúss]; þrif á byggingum [utanhúss]; þrif á farartækjum; þurrhreinsun; þvottaþjónusta; þvottur. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) GODIVA Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Grétar Páll Bjarnarson Aasen, Brekkuseli 12, 109 Reykjavík, Íslandi; Tomasz Krzysztof Turkawski, Eyrarlandi, 851 Hellu, Flokkur 35: Heildsöluþjónusta á/fyrir aukahluti tengdum bílum, kerrur og aðrir fylgihlutir tengdum bílum; smásöluþjónusta á/fyrir aukahluti tengdur bílum, kerrur og aðrir fylgihlutir tengdum bílum; innflutningur á vara og aukahlutum tengdur bílum Flokkur 37: Byggingastarfsemi; afskipti til hömlunar bylgjuvíxlunar í rafmagnsbúnaði; bleyjuþvottur; borun á brunnum; borun á djúpum olíu- eða gasborholum; bólstrun; bónun farartækja; brotþjónusta; bygging á básum og búðum fyrir sýningar; bygging hafna; bygging Eigandi: (730) Godiva Belgium B.V.B.A./S.P.R.L., Wapenstilstandstraat 5, 1081 Brussels, Belgíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 35: Beinlínutengd pöntunarþjónusta í tengslum við mat, þ.m.t. sælgætisvörur; smásöluþjónusta í tengslum við sælgæti/ konfekt og sælgæti/sætindi; auglýsingastarfsemi; stjórnun/stýring fyrirtækja/viðskipta; rekstur fyrirtækja/viðskipta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; kaffihús; veitingahús. Skráð landsbundin vörumerki 21

22 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) THEA OPEN INNOVATION Eigandi: (730) Le KocK ehf., Mýrargötu 2, 220 Hafnarfirði, Flokkur 43: Veitingaþjónusta; barþjónusta; kaffihúsaþjónusta; útleiga á eldunaráhöldum; veisluþjónusta með mat og drykk; veitingastaðaþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) LABORATOIRES THEA, 12, rue Louis Blériot, Zone Industrielle du Brézet, CLERMONT-FERRAND, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 36: Fjármálastarfsemi; stofnun/samsetning/öflun og fjárfesting í tengslum við hlutafé/eigið fé/fjármagn; fjárfesting og yfirtaka/kaup á hlutum í líftækni- og/eða heilbrigðistæknifyrirtækjum; fjárfesting í formi þróunarfjármagns/framkvæmdafjármagns (development capital), fjárfestingarfjármagns og áhættufjármagns; þjónusta í tengslum við rannsóknir/kannanir, hönnun, skipulagningu, ráðgjöf í tengslum við fjárhagsleg fjárfestingarverkefni. Flokkur 45: Nýting á réttindum á sviði einkaleyfa og merkja með yfirtöku/kaupum og nytjaleyfum/leyfum; yfirtaka/kaup og nýting á hugverkaréttindum, þ.m.t. einkaleyfum, vörumerkjum og þekkingu/ verkþekkingu/-kunnáttu/tækniþekkingu. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Publin Eigandi: (730) Riddarinn Ölstofa ehf., Engihjalla 8, 200 Kópavogi, Flokkur 43: Veitingaþjónusta; barþjónusta; matsöluþjónusta; veisluþjónusta með mat og drykk; veitingastaðaþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Nordic Business & Development, Grenimel 8, 107 Reykjavík, Flokkur 14: Skartgripir, eðalsteinar og hálfeðalsteinar; listaverk úr eðalmálmum; skartgripir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; eldhús- og borðbúnaður, nema gafflar, hnífar og skeiðar; glervörur, postulín og leirvörur. Flokkur 24: Vefnaður og efni sem komið geta í staðinn fyrir vefnað; lín til heimilisnota. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Eigandi: (730) Le KocK ehf., Mýrargötu 2, 220 Hafnarfirði, Flokkur 43: Veitingaþjónusta; kaffihúsaþjónusta; veisluþjónusta með mat og drykk. Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Sóley Elíasdóttir, Suðurgötu 15, 220 Hafnarfirði, Flokkur 3: Ólyfjabættar fegrunar- og snyrtivörur; ólyfjabættar tannhirðuvörur; ilmvörur, ilmolíur. Flokkur 4: Ilmandi kerti; rakagefandi olíur. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur til lækninga fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi. Flokkur 35: Smásala, heildsala og markaðssetning á fegrunarvörum, húðverndarvörum, snyrtivörum, baðvörum og kertum. Skráð landsbundin vörumerki 22

23 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V QUANTUM FLAME Sure Hotel by Best Western Eigandi: (730) Living Style (Hong Kong) Limited, 1/F., Hong Kong Spinners Industrial Building, Phases I & II, 800 Cheung Sha Wan Road, Kowloon, Hong Kong. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Flokkur 4: Rafknúnir gervi viðardrumbar (e. artificial logs powered by electricity), rafknúin gervi kol (e. artificial embers powered by electricity), gervi viðarkögglar. Flokkur 11: Arinn, eldstæði, rafmagnsarinn, rafmagnseldstæði (e. fireplace inserts), arinuppsetningar, rafmagnsarinuppsetningar, aringrindur. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Munngát Eigandi: (730) Bachmann slf., Hólabergi 56, 111 Reykjavík, Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; bjór; bjórkokkteilar; engiferbjór; engiferöl; humlaþykkni til bjórgerðar; maltbjór. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Best Western International, Inc., 6201 N. 24th Parkway, Phoenix, AZ , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Flokkur 43: Hótelþjónusta. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) SILFRA Eigandi: (730) Arctic Distillery, Inc., 321 East Main St. Suite 326, Bozeman, Montana 59715, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) PROACE S Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1, Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Flokkur 12: Bifreiðar og einingar til samsetningar þeim tengdar. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) BIORE Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Karl Jóhann Guðmundsson, Hæðagarði 5, 781 Höfn í Hornafirði, Flokkur 43: Veitingaþjónusta; kaffihúsaþjónusta; matsöluþjónusta; sjálfsafgreiðsluveitingastaðir; útleiga á eldunaráhöldum; útleiga á færanlegum byggingum; veisluþjónusta með mat og drykk; veitingastaðaþjónusta; þjónusta mötuneyta; þjónusta skyndibitastaða. Eigandi: (730) Kao Kabushiki Kaisha, 10-14, Nihonbashi Kayabacho 1-chome, Chuo-ku Tokyo , Japan. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Flokkur 3: Ólyfjabættar húðvörur. Skráð landsbundin vörumerki 23

24 Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) Jim Beam Brands Co., 222 West Merchandise Mart Plaza, Suite 1600, Chicago, Illinois 60654, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Flokkur 41: Menntunarþjónusta, þ.e. þróa, skipuleggja og veita fræðslu, námskeið, ráðstefnur, fundi og vinnustofur á sviði eimaðra drykkja og dreifingu á námskeiða- og fræðsluefni í tengslum við það; þjónusta við skemmtun, þ.e. viskí smakkanir. umbunar-/verðlaunakerfi; skipulagning, rekstur/stjórnun og umsjón/ eftirlit með hollustu-/tryggðakerfum. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; skiptiþjónusta/skiptileiguþjónusta í tengslum við fasteignir með hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; þjónusta í tengslum við listun/skráningu/umsjón með sölu/miðlun, leigu og kaupleigu/eignarleigu á fasteignum í tengslum við íbúðarhúsnæði, íbúðir, herbergi á heimilum, orlofshús og villur/sveitasetur/ hús með hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; greiðslu/kreditkortaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; hótelþjónusta með hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; hótelpantanir/ -bókanir. Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, Forgangsréttur: (300) , Jamaíka, JIM CLASS Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) BONVOY Eigandi: (730) Marriott Worldwide Corporation, Fernwood Road, Bethesda, Maryland 20817, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; kynning/ auglýsing á þjónustu í tengslum við hótel; fjölsótta staði/ ferðamannastaði/sumarleyfisstaði/hvíldarstaði/baðstafi, flugfélög/ flugleiðir, bílaleigu, skiptileigu/skiptirétt/sameiginlegt orlofshúsnæði (time share), ferðir/ferðalög og frí/orlof í gegnum hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; skipulagning, rekstur/stjórnun og umsjón/ eftirlit með hollustu-/tryggðakerfum. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; skiptiþjónusta/skiptileiguþjónusta í tengslum við fasteignir með hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; þjónusta í tengslum við listun/skráningu/umsjón með sölu/miðlun, leigu og kaupleigu/eignarleigu á fasteignum í tengslum við íbúðarhúsnæði, íbúðir, herbergi á heimilum, orlofshús og villur/sveitasetur/ hús með hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; greiðslu/kreditkortaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; hótelþjónusta með hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; hótelpantanir/ -bókanir. Forgangsréttur: (300) , Jamaíka, Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) MARRIOTT BONVOY Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) Eigandi: (730) PPG INDUSTRIES OHIO, INC., 3800 West 143rd Street, Cleveland, State Of Ohio 44111, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 2: Samsetningar/blöndur til að húða/hjúpa í formi málningar til að nota á farartæki. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Ums.dags. (220) BANANA REPUBLIC Eigandi: (730) Banana Republic (ITM) Inc., 2 Folsom Street, San Francisco, California 94105, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 28: Leikspil, leikföng og hlutir til leikja; skjáleikjabúnaður; leikfimi- og íþróttavörur; jólatrésskraut; spil. Eigandi: (730) Marriott Worldwide Corporation, Fernwood Road, Bethesda, Maryland 20817, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; hvetjandi umbunar-/verðlaunakerfi; kynning/ auglýsing á þjónustu í tengslum við hótel; fjölsótta staði/ ferðamannastaði/sumarleyfisstaði/hvíldarstaði/baðstafi, flugfélög/ flugleiðir, bílaleigu, skiptileigu/skiptirétt/sameiginlegt orlofshúsnæði (time share), ferðir/ferðalög og frí/orlof í gegnum hvetjandi Skráð landsbundin vörumerki 24

25 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi skv. 53. gr., sbr. 22. gr. laga nr. 45/1997, auk tilskilins gjalds. Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) Eigandi: (730) MANCHESTER UNITED FOOTBALL CLUB LIMITED, Sir Matt Busby Way, Old Trafford, Manchester M16 0RA, Bretlandi. (511) Flokkar: 25, 28, 41 Forgangsréttur: (300) , Bretland, UK , 25, 28; , Bretland, UK , 41 Gazette nr.: 12/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) COMPUTER BILD Digital GmbH, Überseeallee 1, Hamburg, Þýskalandi. (511) Flokkar: 9, 16, 35, 36, 38, 41, 42 Gazette nr.: 01/2018 Eigandi: (730) Fibo AS, Industriveien 2, N-4580 Lyngdal, Noregi. (511) Flokkar: 19, 35 Forgangsréttur: (300) , Noregur, Gazette nr.: 47/2016 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 06/2018 Eigandi: (730) SHANGHAI HARDEN TOOLS CO., LTD., Unit 2006, No Lane, East Sport Road, Shanghai, Kína. (511) Flokkur: 8 Gazette nr.: 01/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) ZOLL Eigandi: (730) ZOLL Medical Corporation, 269 Mill Road, Chelmsford, MA , Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 9, 10, 42 Gazette nr.: 05/2018 Eigandi: (730) Mountrigi Management Group Ltd, Dammstrasse 19, CH-6301 Zug, Sviss. (511) Flokkar: 38, 41 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 05/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 25

26 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) DESARROLLO INTEGRAL DEL MOLDE, S.L., Pol. Ind. Comarca, 1. Calle D, parcela H5, E PAMPLONA (Navarra), Spáni. (511) Flokkur: 25 Gazette nr.: 05/2018 Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 38/2017 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 38/2017 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 38/2017 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 38/2017 Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 38/2017 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 26

27 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (511) Flokkur: 34 Forgangsréttur: (300) , Andorra, Gazette nr.: 44/2017 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 38/2017 Eigandi: (730) Barry Callebaut AG, Westpark, Pfingstweidstrasse 60, CH-8005 Zürich, Sviss. (511) Flokkar: 29, 30, 35 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 47/2017 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Shiseido Americas Corporation, 301 Route 17 North, 10th Floor, Rutherford NJ 07070, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 3, 21 Gazette nr.: 49/2017 Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, Industriparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 39/2017 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Crystall GA Sagl, Viale S. Franscini 15, CH-6900 Lugano, Sviss. (511) Flokkar: 14, 18, 25, 26 Gazette nr.: 01/2018 Eigandi: (730) LLEIDANETWORKS SERVEIS TELEMÀTICS S.A., Parque Tecnológico Agroalimentario -, Edificio H1, 2ªPlanta, E LLEIDA, Spáni. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 44/2017 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) KASK S.p.A., Via Firenze, 5, I CHIUDUNO (BG), Ítalíu. (511) Flokkur: 18 Forgangsréttur: (300) , Ítalía, Gazette nr.: 02/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 27

28 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) MEBA IHRACA VE MAGAZACILIK LTD. STI., Kestane Sokak No: 12 D:1, Merter Güngören Istanbul, Tyrklandi. (511) Flokkur: 25 Gazette nr.: 02/2018 Eigandi: (730) SCL Services GmbH, Kreilmanstr. 19, Erwitte, Þýskalandi. (511) Flokkar: 6, 7, 8, 9, 11, 21, 35, 37, 42 Gazette nr.: 03/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Tectus AG, Beustweg 12, CH-8032 Zürich, Sviss. (511) Flokkar: 9, 37, 38, 42 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 02/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Kettle & Barebells Functional Foods AB, BOX 12301, SE STOCKHOLM, Svíþjóð. (511) Flokkar: 5, 29, 30, 32, 35 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 03/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Tectus AG, Beustweg 12, CH-8032 Zürich, Sviss. (511) Flokkar: 9, 37, 38, 42 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 02/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) VERTIGE INTERNATIONAL, 4 rue René Martrenchar, F CENON, Frakklandi. (511) Flokkar: 31, 44 Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Shanghai Octmami Network Co., Ltd., Block F, 2nd Floor, No.3 Building, XingXian Road, JiaDing District, Shanghai, Kína. (511) Flokkur: 25 Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Tectus AG, Beustweg 12, CH-8032 Zürich, Sviss. (511) Flokkar: 9, 37, 38, 42 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 02/2018 Eigandi: (730) Aquatrols Corporation of America, 1273 Imperial Way, Paulsboro, NJ 08066, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 1 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 05/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 28

29 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) StriVectin Operating Company, Inc., 285 Madison Avenue, Suite 1200, New York NY 10017, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 3 Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) AHP Merkle GmbH, Nägelseestraße 39, Gottenheim, Þýskalandi. (511) Flokkar: 7, 12 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 05/2018 Eigandi: (730) LA MONTRE HERMES S.A., Erlenstrasse 31A, CH-2555 Brügg, Sviss. (511) Flokkur: 14 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, Beerse B-2340, Belgíu. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Benelux, Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) SHENZHEN IVPS TECHNOLOGY CO., LTD., 3rd Floor of TeAn Jiejing, Nengyuan Technology Building, Langshan Erhao Road, Northern Area of the Science & Technology Park, Nanshan District, Shenzhen, Kína. (511) Flokkur: 34 Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) David and Lily Penn, Inc., Wayzata Boulevard, Suite 250, Minnetonka MN 55305, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 12 Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 05/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 29

30 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Juventus Football Club S.p.A., Corso Galileo Ferraris, 32, I Torino (TO), Ítalíu. (511) Flokkar: 3, 4, 5, 8, 9, 11, 12, 14, 15, 16, 18, 20, 21, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 32, 33, 34, 35, 36, 38, 39, 41, 43, 44 Forgangsréttur: (300) , Ítalía, Gazette nr.: 05/2018 Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) HUAWEI TECHNOLOGIES CO., LTD., Administration Building Huawei Technologies Co., Ltd., Bantian, Longgang District Shenzhen, Kína. (511) Flokkur: 9 Gazette nr.: 05/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) DAIICHI SANKYO COMPANY, LIMITED, 3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku Tokyo, Japan. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) TOHATSU CORPORATION, 5-4, Azusawa 3-chome, Itabashi-ku, Tokyo, Japan. (511) Flokkur: 7 Forgangsréttur: (300) , Japan, Gazette nr.: 05/2018 Eigandi: (730) Jijibaba Limited, Archway Road, London N6 4ER, Bretlandi. (511) Flokkar: 18, 25, 35 Forgangsréttur: (300) , Bretland, UK Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Philips Lighting Holding B.V., High Tech Campus 45, NL-5656 AE Eindhoven, Hollandi. (511) Flokkar: 9, 11 Forgangsréttur: (300) , Benelux, Gazette nr.: 06/2018 Eigandi: (730) Fujian Hope Culture Communication Co., Ltd., Room 501, No. 63, Wanghai Road, Siming District, Xiamen City, Fujian Province , Kína. (511) Flokkur: 35 Gazette nr.: 06/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 30

31 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Hankook Tire Co., Ltd., 133, Teheran-ro (Yeoksam-dong), Gangnam-gu Seoul, Suður-Kóreu. (511) Flokkur: 12 Forgangsréttur: (300) , Singapúr, U Gazette nr.: 06/2018 Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Benelux, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Benelux, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Limited liability company "Omega Sky", Dostoevsky str., 100, Republic of Bashkortostan, RU Ufa, Rússlandi. (511) Flokkur: 35 Forgangsréttur: (300) , Rússland, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Obshchestvo s ogranichennoy otvetstvennostyu "ARGO", ul. Lenina, dom 34, of. 63, RU Saint Petersburg, Rússlandi. (511) Flokkur: 41 Forgangsréttur: (300) , Rússland, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) DIFFULICE Sàrl, Place Chauderon 18, CH-1003 LAUSANNE, Sviss. (511) Flokkur: 3 Forgangsréttur: (300) , Frakkland, Gazette nr.: 06/2018 Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 10 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 06/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 31

32 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG, Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 06/2018 Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) I.W. Holding AB, Kungsgatan 34, SE Stockholm, Svíþjóð. (511) Flokkar: 35, 42 Forgangsréttur: (300) , Svíþjóð, 2017/05538 Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Apple Inc., One Apple Park Way, Cupertino CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 7, 9, 11, 42 Forgangsréttur: (300) , Nýja-Sjáland, , 9, 11, 42 Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) ccms online GmbH, Promenadeplatz 12, München, Þýskalandi. (511) Flokkur: 35 Forgangsréttur: (300) , Þýskaland, Gazette nr.: 06/2018 Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) FLOS S.P.A., Via Angelo Faini, 2, I BOVEZZO (BRESCIA), Ítalíu. (511) Flokkar: 11, 35 Forgangsréttur: (300) , Ítalía, Gazette nr.: 06/2018 Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Cotesi - Companhia de Têxteis Sintéticos, S.A., Avenida do Mosteiro, 486, P Grijó, Portúgal. (511) Flokkur: 22 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Würth International AG, Aspermontstrasse 1, CH-7000 Chur, Sviss. (511) Flokkar: 6, 7, 8 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) DIFFULICE Sàrl, Place Chauderon 18, CH-1003 Lausanne, Sviss. (511) Flokkur: 3 Forgangsréttur: (300) , Frakkland, Gazette nr.: 06/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 32

33 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Hungaria S.à.r.l., 6, Domaine des Ormilles, L-8088 Bertrange, Lúxemborg. (511) Flokkar: 18, 25, 35 Gazette nr.: 07/2018 Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Apple Inc., One Apple Park Way, Cupertino CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) , Jamaíka, Gazette nr.: 06/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) AUCMA COMPANY LIMITED, No.315 Qianwangang Rd., Qingdao Economic and Technical Development Zone, Shandong Province, Kína. (511) Flokkar: 7, 11, 12 Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) Rockwool International A/S, Hovedgaden 584, DK-2640 Hedehusene, Danmörku. (511) Flokkar: 1, 17, 19 Forgangsréttur: (300) , Danmörk, VA Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) MP FILTRI S.P.A., Via I Maggio, 3, I PESSANO CON BORNAGO (MI), Ítalíu. (511) Flokkar: 7, 9, 12 Forgangsréttur: (300) , Ítalía, Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Cindy Konings, Veldvoort 14, B-2990 Wuustwezel, Belgíu. (511) Flokkar: 25 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) LAMSYSTEMS CC, Turgoyak Road, 2/4, Miass, RU Chelyabinsk region, Rússlandi. (511) Flokkar: 9, 11, 37 Gazette nr.: 07/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 33

34 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) Adolf Riedl GmbH & Co. KG, Ottostraße 2, Bayreuth, Þýskalandi. (511) Flokkar: 14, 18, 24, 25 Forgangsréttur: (300) , Þýskaland, Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infitie Loop, Cupertino CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) , Liechtenstein, Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) DAIICHI SANKYO COMPANY, LIMITED, 3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku, Tokyo, Japan. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) HUAWEI TECHNOLOGIES CO., LTD., Administration Building, Huawei Technologies Co., Ltd. Bantian, Longgang District, Shenzhen, Kína. (511) Flokkar: 9, 38, 42 Forgangsréttur: (300) , Kína, , 38; , Kína, , 42; , Kína, , 9 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) Demp B.V., Hagenweg 1F, NL-4131 LX Vianen, Hollandi. (511) Flokkar: 35, 41 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) SHENZHEN ZUN YI PIN TECHNOLOGY CO., LTD, 3/F, No.45 Futang Road, Tangxiayong Industrial Area, Songgang Sub-district, Bao' an District, Shenzhen City, Guangdong Province, Kína. (511) Flokkur: 34 Forgangsréttur: (300) , Kína, Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 34

35 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Apple Inc., One Apple Park Way, Cupertino CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) , Jamaíka, Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) The Body Shop International PLC, Watersmead Business Park, Littlehampton, West Sussex BN17 6LS, Bretlandi. (511) Flokkur: 3 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) DAIICHI SANKYO COMPANY, LIMITED, 3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku, Tokyo, Japan. (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) The Body Shop International Plc, Watersmead, Littlehampton West Sussex BN17 6LS, Bretlandi. (511) Flokkur: 3 Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) Mindbreeze GmbH, Honauerstraße 2, A-4020 Linz, Austurríki. (511) Flokkar: 9, 35, 41, 42 Forgangsréttur: (300) , Austurríki, AM 50249/2017 Gazette nr.: 07/2018 Eigandi: (730) Scott Bader Company Limited, Wollaston, Wellingborough, Northamptonshire NN29 7RL, Bretlandi. (511) Flokkur: 1 Forgangsréttur: (300) , Bretland, UK Gazette nr.: 07/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 35

36 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) PERPETUAL THC AG, Poststrasse 17, CH-9001 St. Gallen, Sviss. (511) Flokkar: 9, 35, 38, 42 Forgangsréttur: (300) , Benelux, Gazette nr.: 11/2018 Eigandi: (730) W. L. Gore & Associates, Inc., 555 Paper Mill Road, Newark DE 19711, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 9, 22, 24, 25 Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, Gazette nr.: 12/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) W. L. Gore & Associates, Inc., 555 Paper Mill Road, Newark DE 19711, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 9, 22, 24, 25 Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, Gazette nr.: 12/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) OTSUKA PHARMACEUTICAL CO., LTD., 2-9, Kanda-Tsukasamachi, Chiyoda-ku, Tokyo , Japan. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Japan, Gazette nr.: 12/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) RE/MAX, LLC, 5075 S. Syracuse St., Denver CO 80237, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 35, 36 Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, , 36; , Bandaríkin, , 35 Gazette nr.: 13/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) , Sviss, Gazette nr.: 12/2018 Eigandi: (730) ZLEEP HOTELS A/S, Dalbergstrøget 5 1. sal, DK-2630 Taastrup, Danmörku. (511) Flokkar: 39, 43 Gazette nr.: 13/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 36

37 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) W. L. Gore & Associates, Inc., 555 Paper Mill Road, Newark DE 19711, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 9, 22, 24, 25 Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, Gazette nr.: 13/2018 Eigandi: (730) W. L. Gore & Associates, Inc., 555 Paper Mill Road, Newark DE 19711, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 9, 22, 24, 25 Forgangsréttur: (300) , Bandaríkin, Gazette nr.: 13/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) STADA Arzneimittel AG, Stadastr. 2-18, Bad Vilbel, Þýskalandi. (511) Flokkar: 5, 10, 44 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 13/2018 Eigandi: (730) Sabine Schlögl, Filzen 3, Glonn, Þýskalandi. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) , Þýskaland, Gazette nr.: 14/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) STADA Arzneimittel AG, Stadastr. 2-18, Bad Vilbel, Þýskalandi. (511) Flokkar: 5, 10, 44 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 13/2018 Alþj.skrán.nr.: (111) Alþj.skrán.dags.: (151) Eigandi: (730) STADA Arzneimittel AG, Stadastr. 2-18, Bad Vilbel, Þýskalandi. (511) Flokkar: 5, 10, 44 Forgangsréttur: (300) , EUIPO, Gazette nr.: 13/2018 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 37

38 Í 10. tbl. ELS-tíðinda 2018 vantaði hluta tilgreiningar í flokki 3 undir skráningu nr. V Merkið er hér með endurbirt: Endurbirt vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997 um skráningu vörumerkja o.fl., er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds. Andmælin skulu rökstudd. Eftirfarandi merki er endurbirt með viðeigandi leiðréttingum/ breytingum. Í 10. tbl. ELS-tíðinda 2018 var skráning nr. V birt með rangri mynd og í lit. Merkið er hér með endurbirt: Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Skrán.dags. (151) Ums.dags. (220) Eigandi: (730) PepsiCo International Pte Ltd., 99 Bukit Timah Road, Alfa Centre, #05-01, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 32: Óáfengir drykkir, þ.m.t. freyðandi drykkir með góðgerlum og eplaedik. Skrán.nr. (111) V Ums.nr. (210) V Skrán.dags. (151) Ums.dags. (220) Eigandi: (730) HEALTH AND HAPPINESS (H&H) HONG KONG LIMITED, Suites /F, One Island East Taikoo Place, 18 Westlands Road Quarry Bay, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Flokkur 3: Ólyfjabættar fegrunar- og snyrtivörur; ólyfjabættar tannhirðuvörur; ilmvörur, ilmolíur; bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott; efni til að nota við ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur til lækninga fyrir menn og dýr; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum; sveppaeyðir, illgresiseyðir. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; olíur og feiti til matar. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís (frosið vatn). Endurbirt vörumerki 38

39 Frá til hafa eftirfarandi breytingar varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána: Skrán.nr: (111) 233/1986 Eigandi: (730) LEDVANCE GmbH, Parkring , Garching bei München, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 174/1958 Eigandi: (730) The Chemours Company FC, LLC, 1007 Market Street, DELAWARE 19899, Wilmington, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 531/1986 Eigandi: (730) Beam Suntory Spain, S.L., Calle Mahonia No. 2, Madrid, Spáni. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 353/1965 Eigandi: (730) Canadian Club Canada Inc., Mowat Avenue, Toronto, Ontario M6K 3E3, Kanada. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 510/1988 Eigandi: (730) Hunter Douglas Industries BV, Piekstraat 2, 3071 EL Rotterdam, Hollandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Breytingar í vörumerkjaskrá Skrán.nr: (111) 249/1968 Eigandi: (730) The Yokohama Rubber Co Ltd, 36-11, 5-chome Shimbasi, Minato-Ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 406/1989 Eigandi: (730) Beam Global UK Limited, Prewetts Mill, Worthing Road, Horsham, West Sussex RH12 1ST, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 269/1968 Eigandi: (730) Hunter Douglas Industries B.V., Piekstraat 2, 3071 EL Rotterdam, Hollandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 775/1990 Eigandi: (730) Koflach AG, c/o Beat Müller, Luzernstrasse 2, 4556 Aeschi, Sviss. Umboðsm.: (740) Bernhard Welten, LL.M, Kanzlei Welten, Weltpoststrasse 5, Postfach, 3000 Bern 15, Sviss. Skrán.nr: (111) 294/1968 Eigandi: (730) Turtle Wax, Inc., 2250 West Pinehurst Boulevard, Suite 150, Addison, IL 60101, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Patice, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1065/1992 Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, Leverkusen, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 305/1970 Eigandi: (730) Beam Global UK Limited, Prewetts Mill, Worthing Road, Horsham, West Sussex RH12 1ST, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 311/1970 Eigandi: (730) The Chemours Company FC, LLC, 1007 Market Street, DELAWARE 19899, Wilmington, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 35/1971 Eigandi: (730) LEDVANCE GmbH, Parkring , Garching bei München, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 206/1980 Eigandi: (730) Gutenberg GmbH, Läuferweg 1, Burgdorf, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 493/1985 Eigandi: (730) Beam Spain, S.L., Edif. Pórtico, Calle Mahonia, 2, 1a Planta, Madrid, Spáni. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 201/1986 Eigandi: (730) Courvoisier S.A.S., 2 Place du Château, Jarnac, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 327/1993 Eigandi: (730) Henkel Corporation, One Henkel Way, Rocky Hill, CT 06067, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 643/1993 Eigandi: (730) Kellogg Europe Trading Limited, Suite 3, One Earlsfort Centre, Lower Hatch Street, Dublin 2, Írlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 382/1994 Eigandi: (730) True Value Company, L.L.C., 8600 West Bryn Mawr Avenue, Chicago, IL , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 530/1996 Eigandi: (730) Courvoisier S.A.S., 2 Place du Chateau, Jarnac, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1493/1997 Eigandi: (730) LEDVANCE GmbH, Parkring , Garching bei München, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Breytingar í vörumerkjaskrá 39

40 Skrán.nr: (111) 889/1998 Eigandi: (730) G.D. Searle LLC, 235 East 42nd Street, New York 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1001/2002 Eigandi: (730) LEDVANCE GmbH, Parkring , Garching bei München, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1128/1998 Eigandi: (730) PIONEER CORPORATION, 28-8, Honkomagome 2-chome, Bunkyo-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1002/2002 Eigandi: (730) LEDVANCE GmbH, Parkring , Garching bei München, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1273/1998 Eigandi: (730) SHARP KABUSHIKI KAISHA (SHARP CORPORATION), 1 Takumi-cho, Sakai-ku, Sakai City, Osaka , Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 919/2003 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1320/1998 Eigandi: (730) La Senza Corporation, 1604 St. Regis Boulevard, Dorval, Quebec, H9P 1H6, Kanada. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 920/2003 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1342/1998 Eigandi: (730) Wyeth LLC, 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 154/2004 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1368/1998 Eigandi: (730) Berner Oy, Hitsaajankatu 20-24, Helsinki, Finnlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 155/2004 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 421/1999 Eigandi: (730) Sunkist Growers, Inc., N. Entertainment Drive, Valencia, California 91355, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 309/2004 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 137/2000 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1199/2008 Eigandi: (730) DreamWorks Distribution Limited, 1 Central St. Giles, St. Giles High Street London WC2H 8NU, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1515/2000 Eigandi: (730) Beam Global UK Limited, Prewetts Mill, Worthing Road, Horsham, West Sussex RH12 1ST, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1221/2008 Eigandi: (730) Wyeth LLC, 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 63/2001 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1222/2008 Eigandi: (730) Wyeth LLC, 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 1047/2001 Eigandi: (730) The Chemours Company FC, LLC, 1007 Market Street, DELAWARE 19899, Wilmington, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 358/2009 Eigandi: (730) CRN PTE. LTD., of Raffles Place, #32-01 Singapore Land Tower, Singapore , Singapúr. Umboðsm.: (740) Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Breytingar í vörumerkjaskrá 40

41 Skrán.nr: (111) 546/2010 Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON SURGICAL VISION, INC., One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey 08933, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Njálsgötu 110, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 388/2011 Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Háholti 23, 270 Mosfellsbæ, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 295/2012 Eigandi: (730) Henkel Corporation, One Henkel Way, Rocky Hill, CT 06067, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 305/2012 Eigandi: (730) Henkel Corporation, One Henkel Way, Rocky Hill, CT 06067, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 118/2013 Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Háholti 23, 270 Mosfellsbæ, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 119/2013 Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Háholti 23, 270 Mosfellsbæ, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 120/2013 Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Háholti 23, 270 Mosfellsbæ, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 914/2013 Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Háholti 23, 270 Mosfellsbæ, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 40/2014 Eigandi: (730) Omnom hf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 353/2014 Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Háholti 23, 270 Mosfellsbæ, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 372/2014 Eigandi: (730) Omnom hf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 373/2014 Eigandi: (730) Omnom hf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 683/2014 Eigandi: (730) Memento ehf., Bolholti 4, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) 851/2014 Eigandi: (730) Henri Bendel, LLC., 1740 Broadway, 7th Floor, New York, New York 10019, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Memento ehf., Bolholti 4, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Solid Clouds ehf., Eiðistorgi 17, 170 Seltjarnarnesi, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Omnom hf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Jim Beam Brands Co. (a Delaware corporation), 510 Lake Cook Road, Deerfield, Illinois 60015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Omnom hf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Solid Clouds ehf., Eiðistorgi 17, 170 Seltjarnarnesi, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) brandr ehf., Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Henkel Corporation, One Henkel Way, Rocky Hill, CT 06067, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) brandr ehf., Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Coffee Snacks USA, LLC, a limited liability company of Massachusetts, 1 Apple Road, Beverly, Massachusetts 01915, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Ólafur Ragnarsson hrl., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Origo hf., Borgartúni 37, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Maker s Mark Distillery, Inc., 100 Mallard Creek Road, Suite 151, Louisville, KY 40207, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Arctic Distillery Iceland ehf., Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V Eigandi: (730) Ironviking ehf., Stakkahrauni 1, 220 Hafnarfirði, Breytingar í vörumerkjaskrá 41

42 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) GIOVANNI BOSCA TOSTI I.V.I. S.p.A., Piazza Generale Armando Diaz, 1, I MILANO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) LATIMO S.A., 8, Rue du Marché aux Herbes, L-1728 Luxembourg, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) KARL STORZ SE & Co. KG, Dr.-Karl-Storz-Str. 34, TUTTLINGEN, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP A Eigandi: (730) LifeStyles Healthcare Pte Ltd., 30, Cecil Street, #19-08 Prudential Tower, Singapore , Singapúr. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) RATIONAL Aktiengesellschaft, Siegfried-Meister-Straße 1, Landsberg am Lech, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) CIAO INTERNATIONAL SRL, Via Giovanni Agnelli, 43, I FERMO (FM), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) KARL STORZ SE & Co. KG, Dr.-Karl-Storz-Str. 34, Tuttlingen, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SCI EXPISCOR PTY LIMITED, GPO Box 4832, SYDNEY NSW 2001, Ástralíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SCOTTS FRANCE SAS, 21 chemin de la Sauvegarde, F ECULLY, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Oettinger Davidoff AG, Nauenstrasse 73, Postfach, CH-4002 Basel, Sviss. Skrán.nr: (111) MP B Eigandi: (730) AMC Networks International Broadcasting Limited, 111 Salusbury Road, London NW6 6RG, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Oettinger Davidoff AG, Nauenstrasse 73, Postfach, CH-4002 Basel, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Ministerul Agriculturii, Dezvoltării Regionale și Mediului al Republicii Str. Constantin Tănase 9, or. Chişinău, MD-2005, Moldavíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ADM WILD Europe GmbH & Co. KG, Rudolf-Wild-Str , Eppelheim, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Norske Skog AS, Karenslyst allé 49, N-0279 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) WestRock Belgium S P R L, Rue des Cyclistes Frontière 24, B-4600 Vise, Belgíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Norske Skog AS, Karenslyst allé 49, N-0279 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Norske Skog AS, Karenslyst allé 49, N-0279 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Norske Skog AS, Karenslyst allé 49, N-0279 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trelleborg Wheel Systems Czech Republic a.s., Svehlova 1900/3, Zábehlice, CZ Praha 10, Tékklandi. Breytingar í vörumerkjaskrá 42

43 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ADM WILD Europe GmbH & Co. KG, Rudolf-Wild-Str , Eppelheim, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Schaeffler Technologies AG & Co. KG, lndustriestr. 1-3, Herzogenaurach, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP C Eigandi: (730) AMC Networks International Broadcasting Limited, 111 Salusbury Road, London NW6 6RG, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Schaeffler Technologies AG & Co. KG, lndustriestr. 1-3, Herzogenaurach, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) DIADORA S.P.A., Via Montello, 80, Caerano di San Marco (Treviso), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Géant Vereniging, Hoekenrode 3, NL-1102 BR Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) NUOVE INIZIATIVE FINANZIARIE 5 S.p.A., Via Puglia, 35, TORINO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) MANITOWOC CRANE GROUP FRANCE, 66 chemin du Moulin Carron, F Dardilly, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) RATIONAL Aktiengesellschaft, Siegfried-Meister-Straße 1, Landsberg am Lech, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Schroff GmbH, Langenalber Str. 96, Straubenhardt, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) NOVENCO MARINE & OFFSHORE A/S, Galoche Alle 16, DK-4600 Køge, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SOLVEKS - KOZMETITCHNI PRODUKTI OOD, Trakia Blvd. 50, BG-4220 Krichim, Búlgaríu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Sartorius AG, Otto-Brenner-Straße 20, Göttingen, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Mad Engine, LLC, 6740 Cobra Way Ste A, SAN DIEGO CA 92121, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Norske Skog AS, Karenslyst allé 49, N-0279 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Ayanda GmbH, Am Hünengrab 20, Pritzwalk, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) BORMIOLI ROCCO S.r.l., Viale Martiri della Libertà, 1, I FIDENZA (PR), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SFS intec Holding AG, Rosenbergsaustrasse 8, CH-9435 Heerbrugg, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) BORMIOLI ROCCO S.r.l., Viale Martiri della Libertà, 1, I FIDENZA (PR), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Leader-96 EOOD, Sedyanka Str. 19, BG-4003 Plovdiv, Búlgaríu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) E.C. S.r.l., Via Mario Fusetti, 12, I Milano (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Cargotec Oyj, c/o Porkkalankatu 5, FI Helsinki, Finnlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Leader-96 EOOD, Sedyanka Str. 19, BG-4003 Plovdiv, Búlgaríu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Orkla Care A/S, Industrigrenen 10, DK-2635 Ishøj, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Schaeffler Technologies AG & Co. KG, lndustriestr. 1-3, Herzogenaurach, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Breytingar í vörumerkjaskrá 43

44 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Ajos A/S, Godthåbsvej 4, DK-7100 Vejle, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Orkla Care A/S, Industrigrenen 10, DK-2635 Ishøj, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Norske Skog AS, Karenslyst allé 49, N-0279 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Cargotec Oyj, c/o Porkkalankatu 5, FI Helsinki, Finnlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) YUMESHOKUNIN CO.,LTD, , Hanjo, Minoh-shi, Osaka , Japan. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TARKETT B.V., Taxandriaweg 15, NL-5142 PA Waalwijk, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) HTC INVETMENTS a.s., Dobrovicova 8, SK Bratislava, Slóvakíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP B Eigandi: (730) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, Tokyo , Japan. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Spotify AB, Regeringsgatan 19, SE Stockholm, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Spotify AB, Regeringsgatan 19, SE Stockholm, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) LinkedIn Corporation, 1000 W. Maude Avenue, Sunnyvale CA 94085, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALGIMO, Coupure 10, B-9000 Gent, Belgíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Jura Elektroapparate AG, Kaffeeweltstrasse 10, CH-4626 Niederbuchsiten, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) H.B. Fuller IP Licensing GmbH, Talacker 50, CH-8001 Zürich, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SUZHOU PARSUN POWER MACHINE CO., LTD., NO. 567 Liangang Road, Xushuguan Development Zone, Suzhou, Jiangsu Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SHUHUA SPORTS CO., LTD., Shichun Industrial Zone, Chidian Town, Jinjiang City, Fujian Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) S247 Brands Limited, Unit 2 Enfield Industrial Estate, Redditch, Worcestershire B97 6BG, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Orkla Care A/S, Industrigrenen 10, DK-2635 Ishøj, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) LEONARDO S.p.A., Piazza Monte Grappa, 4, I Roma, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Frauenschuh Verwaltungs GmbH, Josef-Pirchl-Straße 50, A-6370 Kitzbühel, Austurríki. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) S.D.E. MOTOR SPORT S.R.L., Via Caradosso, 8, I Milano, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Xinhai Technology Group Co.,Ltd., No.8 South Yongqing Road, Chongshou Town, Cixi, Ningbo, Zhejiang, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) H.B. Fuller IP Licensing GmbH, Talacker 50, CH-8001 Zürich, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) BIANCHETTI Cesare, Viale Carducci G. 133/A, Frazione Marotta, Mondolfo (PU), Ítalíu; BIANCHETTI SAURO, Viale Carducci G. 125, Frazione Marotta, I MONDOLFO (PU), Ítalíu; BIANCHETTI, Michelangelo, Viale Carducci G. 133/A, Frazione Marotta, MONDOLFO (PU), Ítalíu; CASTELLI, Graziella, Viale Carducci G. 125, Frazione Marotta, MONDOLFO (PU), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) KICKERS INTERNATIONAL B.V., Hoogoorddreef 15, NL-1101 BA Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) RENO Schuh GmbH, Am Tie 7, Osnabrück, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) NUOVE INIZIATIVE FINANZIARIE 5 S.p.A., Via Puglia, 35, TORINO, Ítalíu. Breytingar í vörumerkjaskrá 44

45 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Géant Vereniging, Hoekenrode 3, NL-1102 BR Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Body Attack Sports Nutrition GmbH & Co. KG, Schnackenburgallee , Hamburg, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) NUOVE INIZIATIVE FINANZIARIE 5 S.p.A., Via Puglia, 35, TORINO, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) DSM IP Assets B.V., Het Overloon 1, NL-6411 TE Heerlen, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Spinal Kinetics LLC, 501 Mercury Drive, Sunnyvale CA 94085, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Jiangsu Qianrengang Industry Co., Ltd., No. 65 Yiyu Road, Dayi, Yushan Town, Changshu, Suzhou, Jiangsu Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Spinal Kinetics LLC, 501 Mercury Drive, Sunnyvale CA 94085, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) RATIONAL Aktiengesellschaft, Siegfried-Meister-Straße 1, Landsberg am Lech, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) LivingSocial, LLC, 600 W. Chicago Avenue, Suite 400, Chicago IL 60614, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ZHEJIANG CPS CATHAY PACKING & SEALING CO.,LTD., Taoyuan Village, Puyang Town, Xiaoshan, Hangzhou, Zhejiang, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) G-Star Raw C.V., Joan Muyskenweg 39, NL-1114 AN Amsterdam - Duivendrecht, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SIGMA-TAU PHARMA LIMITED, 21 Holborn Viaduct, London EC1A 2DY, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Spotify AB, Regeringsgatan 19, SE Stockholm, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) SPRINTER LTD, Center, Hristo Botev Str, No. 28, fl. 7, BG-1000 Sofia, Búlgaríu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) URIACH THERALAB, S.A., Torre de Monsanto, Rua Afonso Praça, Num. 30, 2 Piso, P MIRAFLORES, LISBOA, Portúgal. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) RATIONAL Aktiengesellschaft, Siegfried-Meister-Straße 1, Landsberg am Lech, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Géant Vereniging, Hoekenrode 3, NL-1102 BR Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Zalando SE, Tamara-Danz-Str. 1, Berlin, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Orkla Care A/S, Industrigrenen 10, DK-2635 Ishøj, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) URIACH THERALAB, S.A., Torre de Monsanto, Rua Afonso Praça, Num. 30, 2 Piso, P MIRAFLORES, LISBOA, Portúgal. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Suomen Luonnonsuojeluliitto R.Y., Itälahdenkatu 22 B, FI Helsinki, Finnlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Helsinn Healthcare S.A., Via Pian Scairolo 9, CH-6912 Lugano, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) FOGAL 2.0 SA, c/o HAERES CAPITAL (SUISSE) SA, Place de Longemalle 7, CH-1204 Genève, Sviss. Breytingar í vörumerkjaskrá 45

46 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Clinique La Prairie Franchising SA, bei Treuhand- und, Revisionsgesellschaft, Mattig-Suter und Partner, Bahnhofstrasse 3, CH-8808 Pfäffikon SZ, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Hilton Honors Worldwide LLC, 7930 Jones Branch Drive, Suite 1100, McLean VA 22102, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Orkla Care A/S, Industrigrenen 10, DK-2635 Ishøj, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Géant Vereniging, Hoekenrode 3, NL-1102 BR Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) G-Star Raw C.V., Joan Muyskenweg 39, NL-1114 AN Amsterdam - Duivendrecht, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Satpro M&C Tech CO., LTD., D2, GLPI-Park, No.211, TianGu 8th Road, Hi-tech Zone, Xi'an, Shaanxi Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) AR KAGIT SANAYI ve TICARET LIMITED SIRKETI, Aksemsettin Mah. Fatih Bulvari, No: 539, Sultanbeyli, Istanbul, Tyrklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Satpro M&C Tech CO., LTD., D2, GLPI-Park, No.211, TianGu 8th Road, Hi-tech Zone, Xi'an, Shaanxi Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) CRRC CORPORATION LIMITED, No.16, Central West Fourth Ring Road, Haidian District, Beijing, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Géant Vereniging, Hoekenrode 3, NL-1102 BR Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, Tokyo , Japan. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, Tokyo , Japan. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Colgate-Palmolive Europe Sàrl, Grabetsmattweg, CH-4106 Therwil, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) L'Orange GmbH, Porschestraße 8, Stuttgart, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Colgate-Palmolive Europe Sàrl, Grabetsmattweg, CH-4106 Therwil, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) L'Orange GmbH, Porschestraße 8, Stuttgart, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Géant Vereniging, Hoekenrode 3, NL-1102 BR Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) G-Star Raw C.V., Joan Muyskenweg 39, NL-1114 AN Amsterdam - Duivendrecht, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, Tokyo , Japan. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Finance Magnates Ltd., 7 Zabotinsky, St. Ramat Gan, Ísrael. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Zalando SE, Tamara-Danz-Str. 1, Berlin, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Mad Engine, LLC, 6740 Cobra Way Ste A, SAN DIEGO CA 92121, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, Tokyo , Japan. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Spotify AB, Regeringsgatan 19, SE Stockholm, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, Tokyo , Japan. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) IRVINE SCIENTIFIC SALES CO., INC., 1830 E. Warner Avenue, Santa Ana CA 92705, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Géant Vereniging, Hoekenrode 3, NL-1102 BR Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Mad Engine, LLC, 6740 Cobra Way Ste A, SAN DIEGO CA 92121, Bandaríkjunum. Breytingar í vörumerkjaskrá 46

47 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) NEXION S.P.A., Strada Statale, 468, 9, I CORREGGIO (RE), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Helsinn Healthcare S.A., Via Pian Scairolo 9, CH-6912 Lugano, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Spin Master Ltd., 225 King Street West, Suite 200, Toronto ON M5V 3M2, Kanada. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Kolon TissueGene, Inc., 9605 Medical Center Drive, Suite 200, Rockville MD 20850, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Kolon TissueGene, Inc., 9605 Medical Center Drive, Suite 200, Rockville MD 20850, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Helsinn Healthcare S.A., Via Pian Scairolo 9, CH-6912 Lugano, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Kolon TissueGene, Inc., 9605 Medical Center Drive, Suite 200, Rockville MD 20850, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) G2A PL SP. Z O.O., Emilii Plater 53, PL Warszawa, Póllandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) G2A PL SP. Z O.O., Emilii Plater 53, PL Warszawa, Póllandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) G2A PL SP. Z O.O., Emilii Plater 53, PL Warszawa, Póllandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) NEXION S.P.A., Strada Statale, 468, 9, I CORREGGIO (RE), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Amazon Europe Core S.à.r.l., 5, rue Plaetis, L-2338 Luxembourg, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TELEGRAM MESSENGER LLP, Shelton Street, Covent Garden, London WC2H 9JQ, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Lofelt GmbH, Oppelner Str. 27, Berlin, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Plzeňský Prazdroj, a.s., U Prazdroje 64/7, Vychodni Predmesti, CZ Plzen, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) DESAY CORPORATION, 23/F, Desay Building, 12 West Yunshan Road, Jiangbei, Huizhou, Guangdong, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Implus Footcare, LLC, 2001 T.W. Alexander Drive, Box 13925, Durham NC 27709, Bandaríkjunum. Breytingar í vörumerkjaskrá 47

48 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) BORA - Vertriebs GmbH & Co KG, Innstrasse 1, A-6342 Niederndorf bei Kufstein, Austurríki. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) GIP Development, 2-4, rue du château d'eau, L-3364 Leudelange, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Implus Footcare, LLC, 2001 T.W. Alexander Drive, Box 13925, Durham NC 27709, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) GIP Development, 2-4, rue du château d'eau, L-3364 Leudelange, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Implus Footcare, LLC, 2001 T.W. Alexander Drive, Box 13925, Durham NC 27709, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Bodylab ApS, Plastvænget 3 D, DK-9560 Hadsund, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ALFASIGMA S.P.A., Via Ragazzi del 99, 5, I BOLOGNA (BO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Windstar Cruises Marshall Islands, LLC, th Avenue, Suite 210, Seattle WA 98121, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) W.L. Gore & Associates, Inc., 555 Paper Mill Road, P.O. Box 9329, Newark DE 19714, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) FAIRTIQ AG, Aarbergergasse 29, CH-3011 Bern, Sviss. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Launch Tech Co., Ltd., Launch Industrial Park, No. 4012, North Wuhe Road, Bantian Street, Longgang District, Shenzhen, Guangdong, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Johnson & Johnson, One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick NJ , Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Elzbieta Inglot Zbigniew Inglot Spólka Cywilna, ul. Grunwaldzka 62A, PL Przemysl, Póllandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) TENDAM RETAIL, S.A., Avda. del Llano Castellano, 51, E Madrid, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) MEZ GmbH, Hauptstrasse 78, Herbolzheim, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) LOREFAR, S.L., C/ Concejal Francisco, Jiménez Martin 160 local, E MADRID, Spáni. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) CHLOE Societe par Actions Simplifiee, 5-7 avenue Percier, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Roads Luxury Group Limited, The Atrium, Johns Lane, Naas, Co Kildare, Írlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) AMICUS THERAPEUTICS, INC., 1 Cedar Brook Drive, Cranbury NJ 08512, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) RAINBOW S.P.A., Via Brecce snc, I LORETO (AN), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Ministerul Agriculturii, Dezvoltării Regionale și Mediului al Republicii Moldova, Str. Constantin Tănase 9, or. Chişinău, MD-2005, Moldavíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Roads Luxury Group Limited, The Atrium, Johns Lane, Naas, Co Kildare, Írlandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Lofelt GmbH, Oppelner Str. 27, Berlin, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) RATIONAL Aktiengesellschaft, Siegfried-Meister-Straße 1, Landsberg am Lech, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) OPTIMA S.P.A., Via Gaggio, 72, I SAN CLEMENTE (Rimini), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Ministerul Agriculturii, Dezvoltării Regionale și Mediului al Republicii Moldova, Str. Constantin Tănase 9, or. Chişinău, MD-2005, Moldavíu. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) CHUBBY GORILLA, INC., Slusher Drive, Santa Fe Springs CA 90670, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Trina Solar Co.,Ltd, No. 2 Trina Road, Trina PV Park, Xinbei District, Changzhou, Jiangsu, Kína. Breytingar í vörumerkjaskrá 48

49 Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) QINGDAO DOUBLESTAR TIRE INDUSTRIAL CO., LTD, No. 66 of Gangxing Avenue, Boli Town, Huangdao District, Qingdao City, Shandong Province, Kína. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) ACTONA COMPANY A/S, Smedegårdvej 6, Tvis, DK-7500 Holstebro, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Three Horses A/S, Langebjerg 29, Box 312, DK-4000 Roskilde, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 4 rue de Saint-Petersbourg, F PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Three Horses A/S, Langebjerg 29, Box 312, DK-4000 Roskilde, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP Eigandi: (730) Dr. Ing. h.c. F. Porsche Aktiengesellschaft, Porscheplatz 1, Stuttgart, Þýskalandi. Breytingar í vörumerkjaskrá 49

50 Endurnýjuð vörumerki Frá til hafa eftirtalin skráð vörumerki verið endurnýjuð: 174/ / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / A/ / / / / / / / / / / / / / / / / / / /2009 MP MP MP MP MP A MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP A MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP Endurnýjuð vörumerki MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP

51 Afmáð vörumerki Leiðréttingar Frá til hafa eftirtalin skráð vörumerki verið afmáð: 8/ / /1985 4/ / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / /2014 MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP tbl. ELS-tíðinda 2017: Skráð landsbundin vörumerki Skr. nr.: (111) V Athugasemd: Merkið var upphaflega birt í 4. tbl. ELS-tíðinda 2017 en var fyrir mistök birt aftur í 5. tbl. ELS-tíðinda Er það hér með leiðrétt. MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP MP Afmáð vörumerki og leiðréttingar 51

52 Andmæli Veðsetning vörumerkja Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997 um skráningu vörumerkja o.fl., er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Eftirfarandi vörumerkjaskráningum hefur verið andmælt: Í samræmi við 39. gr. vörumerkjalaga nr. 45/1997 hefur sú athugasemd verið færð í vörumerkjaskrá að eftirtalin vörumerki hafi verið veðsett: Skráning nr. V , BetraSnapp (orðmerki) Skráð vörumerki nr. 57/2004, Hamborgarabúlla Tómasar (orðmerki) Skráning nr. V , LJÓSLEIÐARINN (orð- og myndmerki) Skráð vörumerki nr. 964/2005, BÚLLAN (orðmerki) Andmæli gegn skráningu nr. V , Distro (orð- og myndmerki), hafa verið felld niður. Skráð vörumerki nr. 854/2012, TOMMI'S BURGER JOINT (orðmerki) Skráð vörumerki nr. 855/2012, TOMMI'S Burger Joint (orð- og myndmerki) Skráð vörumerki nr. 484/2014, TOMMA HAMBORGARI (orðmerki) Skráð vörumerki nr. 128/2015, Tommi's Burger Joint (orð- og myndmerki) Andmæli og veðsetning vörumerkja 52

53 Úrskurðir í vörumerkjamálum Í október 2018 var úrskurðað í eftirfarandi andmælamálum. Úrskurðir Einkaleyfastofunnar eru birtir í heild sinni á heimasíðu stofnunarinnar, Skráning nr.: Dags. úrskurðar: Eigandi: Vörumerki: Flokkur: Andmælandi: Rök andmælanda: Úrskurður: V október 2018 Viñedos Emiliana S.A., Nueva Tajamar 481, Torre Sur, oficina 701, Las Condes Santiago, Chile EMILIANA (orðmerki) 33 CONSORIZO TUTELA VINI EMILIA, Via Virgilio 55m Modena, Ítalíu. Andmælin byggja á því að vörur auðkenndar með hinu andmælta merki eigi ekki uppruna sinn að rekja til Emilia Romagna á Ítalíu, með vísan til 2. tl. 1. mgr. 14. gr. og 3. mgr. 14. gr. laga um vörumerki nr. 45/1997. Skráning merkisins EMILIANA nr. V skal felld úr gildi. Ákvörðun um gildi skráningar Samkvæmt 30. gr. a laga nr. 45/1997 um vörumerki, getur hver sá sem hefur lögmætra hagsmuna að gæta, eftir að merki hefur verið skráð og andmæla-og/eða áfrýjunarfrestir liðnir, krafist þess að Einkaleyfastofan felli úr gildi skráningu ef skilyrði 28. gr. eru uppfyllt. Krafan skal vera skrifleg og henni skal fylgja rökstuðningur og tilskilið gjald. Í nóvember 2018 var ákvarðað í eftirfarandi máli. Ákvarðanir Einkaleyfastofunnar eru birtar í heild sinni á heimasíðu stofnunarinnar, Skráning nr.: Dags. ákvörðunar: Eigandi: Vörumerki: Flokkur: Beiðandi: Rök beiðanda: Skráning nr.: Dags. úrskurðar: Eigandi: Vörumerki: Flokkar: Andmælandi: Rök andmælanda: Úrskurður: V október 2018 Kristín Soffía Jónsdóttir, Hrísateigi 45, 105 Reykjavík VÆRÐ (orðmerki) 21, 24, 25, 35 Málstofan sf., Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík. Andmælin byggja á því að skráningin sé í ruglingshættu við vörumerki andmælanda sem hann hefur notað hér á landi, sbr. 6. tl. 1. mgr. 14. gr. laga um vörumerki nr. 45/1997. Skráning merkisins VÆRÐ skal felld úr gildi að hluta til. Ákvörðun: 1122/ nóvember 2018 JOHNSON & JOHNSON, One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey, Bandaríkjunum. 1-DAY (orðmerki) 9 SEED CO., LTD., 40-2, Hongo 2-chome, Bunkyo-ku, Tokyo , Japan. Þess er krafist að skráning vörumerkisins 1-DAY nr. 1122/1996 verði felld úr gildi með vísan til 30. gr. a. laga nr. 45/1997 um vörumerki á grundvelli þess að merkið hafi ekki uppfyllt skilyrði 1. mgr. 13. gr. laganna um sérkenni og aðgreiningarhæfi við skráningu þess, sbr. 1. mgr. 28. gr. sömu laga. Til vara byggir krafan á því að merkið hafi ekki verið notað í samræmi við ákvæði 25. gr. vörumerkjalaga, auk þess sem merkið hafi vegna athafna eða athafnaleysis eiganda öðlast almenna merkingu fyrir umræddar vörur, sbr. 2. tl. 2. mgr. 28. gr. laganna. Skráning merkisins 1-DAY nr. 1122/1996 skal felld úr gildi. Úrskurðir í vörumerkjamálum og ákvörðun um gildi skráningar 53

54 Vernd alþjóðlegra merkja Samkvæmt 6. gr. b í Parísarsamþykktinni um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar ber aðildarríkjum að birta almenningi skjaldarmerki, fána og önnur ríkistákn og merki sem njóta alþjóðlegrar verndar. Aðildarríkin eru skuldbundin til að synja umsóknum um skráningu vörumerkja er líkjast þessum merkjum. Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur Argentína krafist verndar á ríkistákni sínu (AR10): Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur Sviss krafist verndar á skjaldarmerki sínu (CH68): Vernd alþjóðlegra merkja 54

55 Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur European Union Agency for Railways krafist verndar á tákni sínu (QO1940) og nöfnum sínum (QO1941-QO1965): Агенция за железопътен транспорт на Европейския съюз Agencia Ferroviaria de la Unión Europea Agentura Evropské unie pro železnice Europæiske Unions Jernbaneagentur Eisenbahnagentur der Europäischen Union Euroopa Liidu Raudteeametit Οργανισμός Σιδηροδρόμων της Ευρωπαϊκής Ένωσης European Union Agency for Railways Agence de l'union Européenne pour les Chemins de Fer Gniomhaireacht Iarnóid an Aontais Eorpaigh Agencija Europske unije za Željeznice Agenzia dell'unione Europea per le Ferrovie Eiropas Savienības Dzelzceļu aģentūra Europos Sąjunga agentūra geležinkeliams Európai Únió vasúti ügynöksége L-Aġenzija tal-unjoni Ewropea għall-ferroviji Spoorwegbureau van de Europese Unie Agencja Kolejowa Unii Europejskiej Agência Ferroviária da União Europeia Agenția Uniunii Europene pentru Căile Ferate Železničná agentúra Európskej únie Agencija Evropske unije za železnice Euroopan unionin rautatieviraston Europeiska unionens järnvägsbyrå Det europeiske jernbanebyrået Vernd alþjóðlegra merkja 55

56 Samkvæmt tilkynningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) í Genf, hefur Taíland krafist verndar á ríkistáknum sínum (TH1-TH5) og opinberu tákni (TH6): Vernd alþjóðlegra merkja 56

57 Vernd alþjóðlegra merkja 57

58 Alþjóðlegar hönnunarskráningar Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna. Alþj.skráningardagur: (15) Alþj.skráningarnúmer: DM/ Head-mounted display; 2. Earphone holder Flokkur: 14.03, (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 58

59 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 59

60 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 60

61 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 61

62 (55) Eigandi: Hönnuður: (72) Forgangsr.: Bulletin nr.: SONY INTERACTIVE ENTERTAINMENT INC., Konan, Minato-ku, Tokyo , Japan. Taichi NOKUO, c/o Sony Interactive Entertainment Inc., 1-7-1, Konan, Minato-ku, Tokyo, Japan , JP, /2018 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 62

63 Alþj.skráningardagur: (15) Alþj.skráningarnúmer: DM/ Water disinfection bottle for dental appliances Flokkur: (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar

64 (55) 1.5 Eigandi: Hönnuður: (72) Forgangsr.: Bulletin nr.: BLUE SAFETY GMBH, Siemensstraße 57, Münster, Þýskalandi. Jan Papenbrock, Dirk-von-Merveldt-Straße 60, Münster, Þýskalandi; Christian Mönninghoff, Wehrstraße 3, Münster, Þýskalandi , EM, /2018 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 64

65 Alþj.skráningardagur: (15) Alþj.skráningarnúmer: DM/ Graphic symbols Flokkur: (55) Eigandi: Hönnuður: (72) Forgangsr.: Bulletin nr.: IAMS EUROPE B.V., Vosmatenweg 4, NL-7742 PB Coevorden, Hollandi. IAMS Europe B.V., Vosmatenweg 4, NL-7742 PB Coevorden, Hollandi , EM, /2018 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 65

66 Alþj.skráningardagur: (15) Alþj.skráningarnúmer: DM/ Wallet for cards, cash and personal identification documents Flokkur: (55) Eigandi: Hönnuður: (72) Bulletin nr.: POPSOCKETS LLC, 3033 Sterling Circle, Boulder CO 80301, Bandaríkjunum. Vanessa C. Cantoli-Alves, 3033 Sterling Circle, Boulder, Colorado, Bandaríkjunum; Randy Y. Chiang, 3033 Sterling Circle, Boulder, Colorado, Bandaríkjunum; Altan Nahum, 3033 Sterling Circle, Boulder, Colorado, Bandaríkjunum. 40/2018 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 66

67 Alþj.skráningardagur: (15) Alþj.skráningarnúmer: DM/ Lids for drinking vessels Flokkur: (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 67

68 (55) Eigandi: Hönnuður: (72) Bulletin nr.: 2.7 UNICUP SCANDINAVIA AB, Blomstergränd 47, SE Huddinge, Svíþjóð. Håkan Johan Löfholm, Blomstergränd 47, Huddinge, Svíþjóð; Lars Bendix, Stjernevej 4B, 8930 Randers NÖ, Danmörku. 41/2018 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 68

69 Alþj.skráningardagur: (15) Alþj.skráningarnúmer: DM/ Outdoor lamps; Recessed spotlights; 13. Part of a lamp Flokkur: (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar

70 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 70

71 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar

72 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 72

73 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar

74 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar

75 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar

76 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar

77 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 77

78 (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 78

79 (55) Eigandi: Hönnuður: (72) Forgangsr.: Bulletin nr.: 13.5 ARES S.R.L., Viale dell'artigianato, 24, I BERNAREGGIO, MONZA E BRIANZA, Ítalíu. LISSONI Piero, c/o ARES S.R.L. Viale dell'artigianato, 24, I Bernareggio, MONZA E BRIANZA, Ítalíu , IT, /2018 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 79

80 Alþj.skráningardagur: (15) Alþj.skráningarnúmer: DM/ Cane Flokkur: (55) Alþjóðlegar hönnunarskráningar 80

81 (55) 1.3 Eigandi: Hönnuður: (72) Bulletin nr.: MAZY HOLIDAY, 217 Country Club Park #603, Birmingham AL 35213, Bandaríkjunum. Mazy Holiday, 217 Country Club Park #603, Birmingham, AL 35213, Bandaríkjunum. 42/2018 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 81

2017/EES/57/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum... 1

2017/EES/57/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 57 24. árgangur 14.9.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

Více

Meistararitgerð. Viðskiptaáætlun fyrir MesSys ehf

Meistararitgerð. Viðskiptaáætlun fyrir MesSys ehf Meistararitgerð Fjármál fyrirtækja Viðskiptaáætlun fyrir MesSys ehf Ívar Gestsson Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Ársæll Valfells Júní 2010 Útdráttur Ritgerð þessi er viðskiptaáætlun

Více

Stefna og áætlun velferðarráðuneytisins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi

Stefna og áætlun velferðarráðuneytisins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi Stefna og áætlun velferðarráðuneytisins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi 1 Markmið Í samræmi við reglugerð nr. 1009/2015, um aðgerðir

Více

HRAÐARAR Í SPRAUTUSTEYPU

HRAÐARAR Í SPRAUTUSTEYPU HRAÐARAR Í SPRAUTUSTEYPU MARS 2009 TITILBLAÐ Skýrsla nr: Útgáfudags.: (mán/ár) Dreifing: MV 2009-028 Mars/2009 Opin Lokuð Heiti skýrslu / Aðal- og undirtitill: Hraðarar í sprautusteypu Upplag: 8 Fjöldi

Více

ÞRAUTIR RÖKHUGSUN LAUSNIR A C

ÞRAUTIR RÖKHUGSUN LAUSNIR A C ÞRAUTIR RÖKHUGSUN LAUSNIR A C A 1 Já, í fjölskyldunni er bara einn drengur og því eru alls tíu í fjölskyldunni. A 2 Hafðu 9 í miðjunni og 3 og 8 í láréttu línunni og 5 og 6 í þeirri lóðréttu eða öfugt.

Více

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

Více

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fungyn 150 mg hart hylki Flúkónazól

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fungyn 150 mg hart hylki Flúkónazól Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fungyn 150 mg hart hylki Flúkónazól Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Þetta lyf er fáanlegt

Více

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluconazol Krka 150 mg hörð hylki. Fluconazol Krka 100 mg hörð hylki

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Fluconazol Krka 150 mg hörð hylki. Fluconazol Krka 100 mg hörð hylki Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Fluconazol Krka 50 mg hörð hylki Fluconazol Krka 100 mg hörð hylki Fluconazol Krka 150 mg hörð hylki Fluconazol Krka 200 mg hörð hylki fluconazol Lesið allan

Více

Uppfyllir staðla: Ford WSS-M2C913-C, Ford WSS-M2C913-D, Renault RN 0700, ACEA A1/B1, ACEA A5/B5, API SL / CF

Uppfyllir staðla: Ford WSS-M2C913-C, Ford WSS-M2C913-D, Renault RN 0700, ACEA A1/B1, ACEA A5/B5, API SL / CF Smurolíur Fólksbíla-, sendibílavélaolía 2-10 Vörubíla-, gröfu-, dráttarvélaolíur 11-16 Skipavélaolíur 17-20 Olía á skiptingar/sjálfskiptiolía 21-24 Gírolía 25-30 Ýmsar olíur 31-35 Smurfeiti 36-38 Smurefni

Více

Tugir jarða í eigu fjármálastofnana

Tugir jarða í eigu fjármálastofnana 7 14 34 Svipmyndir frá Berlín Einhleypur bóndi fyrir austan? Flatkökurnar hennar ömmu Ragnheiðar 16. tölublað 2013 Fimmtudagur 22. ágúst Blað nr. 401 19. árg. Upplag 31.000 Hindberjatíðin gengur í garð

Více

KYNNINGARBLAÐ. Fyrsta heimilið. FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2017 Kynningar: Framtíðin BYKO Kjaran ELKO IKEA NORDICPHOTOS/GETTY

KYNNINGARBLAÐ. Fyrsta heimilið. FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2017 Kynningar: Framtíðin BYKO Kjaran ELKO IKEA NORDICPHOTOS/GETTY KYNNINGARBLAÐ Fyrsta heimilið FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2017 Kynningar: Framtíðin BYKO Kjaran ELKO IKEA NORDICPHOTOS/GETTY 2 KYNNINGARBLAÐ 16. JÚNÍ 2017 FÖSTUDAGUR Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Framtíðarinnar,

Více

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI DÝRALYFS Sedadex 0,1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti. 2. INNIHALDSLÝSING Einn ml innheldur: Virkt innihaldsefni: Dexmedetomidinhýdróklóríð

Více

Margery Williams. Flauelskanínan. (þegar leikföng öðlast líf) Skrifræði útgáfufélag

Margery Williams. Flauelskanínan. (þegar leikföng öðlast líf) Skrifræði útgáfufélag Margery Williams Flauelskanínan (þegar leikföng öðlast líf) Skrifræði útgáfufélag Bókin heitir á frummálinu: The Velveteen Rabbit (or How Toys Become Real) Höfundur: Margery Williams Bianco Teikningar:

Více

CHEMISTRY. Atómkenningin. 2.. kafli sameindir og jónir. á gerð atómsins. The Central Science 9th Edition. David P. White

CHEMISTRY. Atómkenningin. 2.. kafli sameindir og jónir. á gerð atómsins. The Central Science 9th Edition. David P. White CHEMISTRY The Central Science 9th Edition 2.. kafli Atóm, sameindir og jónir David P. White Atómkenningin 2.1 John Dalton: Hvert frumefni er gert úr atómum. Öll atóm frumefnis eru eins. Atóm breytast ekki

Více

Obsah. Geografie a přírodní podmínky. Historický přehled. Současná situace. Kultura. Jazyk

Obsah. Geografie a přírodní podmínky. Historický přehled. Současná situace. Kultura. Jazyk Island Obsah Geografie a přírodní podmínky Historický přehled Současná situace Kultura Jazyk Zeměpisná poloha Grónsko 270 km Island 430 km 970 km 820 km FO Sh Norsko. Skotsko Geologie Krajina. Fauna. Historický

Více

Af íslensku sviði á tékkneskt Þýðing á leikritinu Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur

Af íslensku sviði á tékkneskt Þýðing á leikritinu Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál Af íslensku sviði á tékkneskt Þýðing á leikritinu Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Vít Opravil Kt.:

Více

Heimaverkefni III Hitajafnan leyst fyrir eina rúmvídd í pólhnitum með Dirichlet, Neumann og Robin jaðarskilyrðum

Heimaverkefni III Hitajafnan leyst fyrir eina rúmvídd í pólhnitum með Dirichlet, Neumann og Robin jaðarskilyrðum Einar Hreinsson Einar Örn Jónsson Skúli Gunnar Árnason Heimaverkefni III Hitajafnan leyst fyrir eina rúmvídd í pólhnitum með Dirichlet, Neumann og Robin jaðarskilyrðum Háskóli Íslands Verkfræðideild Töluleg

Více

96 World Selects Invitational Portland, ME - USA 9.4. 17.4.2012

96 World Selects Invitational Portland, ME - USA 9.4. 17.4.2012 96 World Selects Invitational Portland, ME - USA 9.4. 17.4.2012 Balíček služeb obsahuje: *Ubytování ve 3* hotelích celkem 7 nocí *Místní doprava z letiště v Bostonu na místo turnaje WSI s přenocováním

Více

ú Ř Í ř ř š ř Á ň ň ř ň ř ň ř ň ř ť ř ť Ď ř ř ř ř ř Ž ď ř ř ř ř ř ř Ý Á ř ř Í Š Š Ž š ř Č Á Ž ž ř Í š Š Š ř Á ř ř ř ř ř ř ž Ž Ž š š Č ř ř Ú Š š Š Š ř š Ť Ž ú ž ú Ž š ř Á Í Č ó ť ř ň ř ř ř ř ú šř š ř Ž

Více

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð 2 0 1 7 m e ð f r ó ð l e i k s k o r n u m 2017-01 janúar 2017-02 febrúar 2017-03 mars 2017-04 apríl má tý óð þó fr la su má tý óð þó fr la su má tý óð þó fr la su

Více

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð f r ó ð l e i k s k o r n u m

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð f r ó ð l e i k s k o r n u m Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð 2 0 1 7 m e ð f r ó ð l e i k s k o r n u m 2017-01 janúar 2017-02 febrúar 2017-03 mars 2017-04 apríl má tý óð þó fr la su má tý óð þó fr la su má tý óð þó fr la su

Více

C. GAGNKVÆM VIÐURKENNING Á STARFSMENNTUN OG HÆFI

C. GAGNKVÆM VIÐURKENNING Á STARFSMENNTUN OG HÆFI C. GAGNKVÆM VIÐURKENNING Á STARFSMENNTUN OG HÆFI I. ALMENNT KERFI 31992 L 0051: Tilskipun ráðsins 92/51/EBE frá 18. júní 1992 um annað almennt kerfi til viðurkenningar á starfsmenntun og starfsþjálfun

Více

Obsah kapitol ve věstníku č. 11-2005

Obsah kapitol ve věstníku č. 11-2005 Obsah kapitol ve věstníku č. 11-2005 Přehled číselných INID kódů pro označování bibliografických dat 2 Přehled kapitol 3 Kódy pro označování zemí 6 Zamítnuté a částečně zamítnuté přihlášky ochranných známek

Více

Jón M. Ívarsson. Saga Umsk

Jón M. Ívarsson. Saga Umsk Saga Umsk Jón M. Ívarsson Saga Umsk Efnisyfirlit 1943-1962 Íþróttirnar vakna Fámennt en þróttmikið sveitasamband.... 79 Til Hvanneyrar 1943................. 80 *Gísli Andrésson... 81 Gengið í Íþróttasambandið...

Více

Rit LbhÍ nr. 76. Jarðræktarrannsóknir 2016

Rit LbhÍ nr. 76. Jarðræktarrannsóknir 2016 Rit LbhÍ nr. 76 Jarðræktarrannsóknir 2016 2017 Rit LbhÍ nr. 76 ISBN 978-9979-881-48-3 ISSN 1670-5785 Jarðræktarrannsóknir 2016 Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir Mars 2017 Landbúnaðarháskóli Íslands

Více

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð f r ó ð l e i k s k o r n u m

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð f r ó ð l e i k s k o r n u m Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð 2 0 1 8 m e ð f r ó ð l e i k s k o r n u m 2018-01 janúar 2018-02 febrúar 2018-03 mars 2018-04 apríl má tý óð þó fr la su má tý óð þó fr la su má tý óð þó fr la su

Více

Podepsáno ve Washingtonu DC dne 30. května Podepsáno v Bruselu dne 5. června SMÍŠENÝ VÝBOR, ROZHODL TAKTO:

Podepsáno ve Washingtonu DC dne 30. května Podepsáno v Bruselu dne 5. června SMÍŠENÝ VÝBOR, ROZHODL TAKTO: L 189/26 ROZHODNUTÍ č. 62/2018 SMÍŠENÉHO VÝBORU ZŘÍZENÉHO DOHODOU O VZÁJEMNÉM UZNÁVÁNÍ MEZI EVROPSKÝM SPOLEČENSTVÍM A SPOJENÝMI STÁTY AMERICKÝMI ze dne 5. června 2018 o zařazení subjektů posuzování shody

Více

š Ť Ť é é é š é é Ť Ť Ž ň Ť šš š š é é Ť Š Ť š é é ň é é Ť ň š š é š š ň é é é é ň é š š ň é é Í é Ť Ť ň Í š ň é Ť Í é é ř ň é ď Ž š ň Ť š š Ť é Ť Í Í Ť ň é Ť Ť š é Í Ď é é é ň š ň š š é ň Íš é é š ň š

Více

slovnik 16, m hestur (-s, -ar, (dat sg) Štědrý den 12, -degi) 15

slovnik 16, m hestur (-s, -ar, (dat sg) Štědrý den 12, -degi) 15 O 1_ISLANDSKÝ VÝRAZ GRAMATIKA ČESKÝ VÝRAZ P ODKAZ VĚTA SYNONYMUM K SLOŽENINA að inf marker člen značící infinitiv að innan adv phrase uvnitř að lokum prep/adv nakonec aðal- in compounds hlavní, centrální

Více

HOTEL ZLI!ÍN A NEW PROJECT FOR SALE IN PRAGUE 5 ZLI!ÍN, CZECH REPUBLIC. ARCHITECT: ALFAVILLE, spol. s r.o. Ing.arch. Marek Todl www.alfaville.

HOTEL ZLI!ÍN A NEW PROJECT FOR SALE IN PRAGUE 5 ZLI!ÍN, CZECH REPUBLIC. ARCHITECT: ALFAVILLE, spol. s r.o. Ing.arch. Marek Todl www.alfaville. HOTEL ZLI!ÍN A NEW PROJECT FOR SALE IN PRAGUE 5 ZLI!ÍN, CZECH REPUBLIC ARCHITECT: ALFAVILLE, spol. s r.o. Ing.arch. Marek Todl www.alfaville.cz Project of a new hotel with restaurant in Prague - Zlicin.

Více

L 125/2 Úřední věstník Evropské unie

L 125/2 Úřední věstník Evropské unie L 125/2 Úřední věstník Evropské unie 12.5.2012 ROZHODNUTÍ RADY ze dne 24. dubna 2012 o postoji, který má Evropská unie zaujmout ve Smíšeném výboru EHP ke změně přílohy II (Technické předpisy, normy, zkoušení

Více

ď Č ř ř Č ř ů ů ř ř ř ř Ú ř Š ř ř ř ř ř ř ř ř ř ŠĚ ů Ť ř Á ř ř Ť ů ů řů ů ř ř ř ř ř Ť Ř ř ř ů ů ř ř Ť Ď ř ř ů ř ř ř ř Ť Ť ř Ý Č ř ů Ď ů ř Š ů ř ř ř ř ů ř ř ř ř ř ů ď ů ů ř ř ř Á ď ř Ť ů Ť ř ň ů ď ů Ť Ď

Více

ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWX YZabcdefghijklmnopqrstuvwxy zàáâãäāăåǻąæǽćçĉčċďđè ÉÊĚËĒĔĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁ

ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWX YZabcdefghijklmnopqrstuvwxy zàáâãäāăåǻąæǽćçĉčċďđè ÉÊĚËĒĔĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁ Information Guide Volume 1.0 ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWX YZabcdefghijklmnopqrstuvwxy zàáâãäāăåǻąæǽćçĉčċďđè ÉÊĚËĒĔĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁ ĽĻĿŃŇÑŅNÒÓÔÕÖŌŎĿ ŃŇÑǾ Œ ŚŜŠŞȘŤŢŦÙÚÛŨÜŪŐ ŚŜŠŞŔŘŖ Ẅ ỲÝŶŸŹŽŻŊÐÞÙÚÛŨÜŪŬŮŲẀ

Více

Intenzivní cvičení - Čichnova 23, Brno-Komín

Intenzivní cvičení - Čichnova 23, Brno-Komín Intenzivní cvičení - Čichnova 23, Brno-Komín Taoistické Tai Chi TM vnitřní umění pro zdraví GPS: 49 12'53.39"N; 16 33'41.93"E Pokud jedete z jižního směru od dálnice, sledujte směrovky na Svitavy a k BVV.

Více

é ě Č Í ě ě š ě ě é č ě ě ž č ě Č ě é ě ě é Í Č ě á ě ě ě á č Š ě č é Č č ě č ě ě é č ě č ě ž é ě Š á ě á á č á á Ů š á šš é ě ě á á á Á č á á á č ě á

é ě Č Í ě ě š ě ě é č ě ě ž č ě Č ě é ě ě é Í Č ě á ě ě ě á č Š ě č é Č č ě č ě ě é č ě č ě ž é ě Š á ě á á č á á Ů š á šš é ě ě á á á Á č á á á č ě á Ě Ý úř č é á ě ú á ž č á č č č Ř Á Áš é ú ě ý ú č š ý č á Ú á č ě á ě ý ů é ě š ů á á ě é ó á á ě á á ě ů á á á é á žáď š Č Šě á ú ě éúč é á á ú Š č é á ú é é š Ň á é č á č á č á ě Ú ě á ě ě č ú ě é úč

Více

FS Jack. opqrstuvwxyzttkaraœŕřŗśŝšşșť ţŧùúûũüūŭůűųẁẃŵẅỳýŷÿźžżŋð þ #$ ƒ% #$ ƒ% + ± = ~^<>

FS Jack. opqrstuvwxyzttkaraœŕřŗśŝšşșť ţŧùúûũüūŭůűųẁẃŵẅỳýŷÿźžżŋð þ #$ ƒ% #$ ƒ% + ± = ~^<> Information Guide Volume 1.0 ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXY ZÀÁÂÃÄĀĂÅǺĄÆǼĆÇĈČĊĎĐÈÉÊĚ ËĒĔĖĘabcdefghijklmnopqrstuvwxy zfffiffifjffjflfflffĝğġģĥıìíîĩïīĭįijĵķĸĺłľļŀń ňñņʼnòóôõöōŏőøǿabcdef ghijklmn FS Jack opqrstuvwxyzttkaraœŕřŗśŝšşșť

Více

VIETNAM. Exportní konference. Petr Angelis Gabriela Kostková Komerční banka, a.s. Praha, 13.2.2014

VIETNAM. Exportní konference. Petr Angelis Gabriela Kostková Komerční banka, a.s. Praha, 13.2.2014 VIETNAM Exportní konference Petr Angelis Gabriela Kostková Komerční banka, a.s. Praha, 13.2.2014 Prioritní země pro export Exportní strategie ČR pro období 2012-2020 13. nejlidnatější země světa Trh Nízký

Více

FS Lola ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ ÀÁÂÃÄĀĂÅǺĄÆǼĆÇĈČĊĎĐÈÉÊĚËĒĔ ĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁĽĻĿŃŇÑŅÒÓ ÔÕÖŌŎŐØǾŒŔŘŖŚŜŠŞȘŤŢ ÙÚÛŨÜŪŬ

FS Lola ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ ÀÁÂÃÄĀĂÅǺĄÆǼĆÇĈČĊĎĐÈÉÊĚËĒĔ ĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁĽĻĿŃŇÑŅÒÓ ÔÕÖŌŎŐØǾŒŔŘŖŚŜŠŞȘŤŢ ÙÚÛŨÜŪŬ Information Guide Volume 1.0 ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ ÀÁÂÃÄĀĂÅǺĄÆǼĆÇĈČĊĎĐÈÉÊĚËĒĔ ĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁĽĻĿŃŇÑŅÒÓ ÔÕÖŌŎŐØǾŒŔŘŖŚŜŠŞȘŤŢ ÙÚÛŨÜŪŬ FS Lola ŮŲẀẂŴẄỲÝŶŸŹŽŻŊÐÞabcdefghijkl mnopqrstuvwxyzfiflĝğġģĥħıìíîĩïīĭįijĵķ

Více

Kapotáž Plastic cover 2 Elektronika, motor Electronics, motor 5 Řidítka, zrcátka Handlebar, mirrors 7 Rám, kola, vidlice, sedadlo Frame, wheels,

Kapotáž Plastic cover 2 Elektronika, motor Electronics, motor 5 Řidítka, zrcátka Handlebar, mirrors 7 Rám, kola, vidlice, sedadlo Frame, wheels, Popis - Description Strana - Page Kapotáž Plastic cover 2 Elektronika, motor Electronics, motor 5 Řidítka, zrcátka Handlebar, mirrors 7 Rám, kola, vidlice, sedadlo Frame, wheels, swingarm, seat 8 1 51

Více

ř ř ě ř Š ů ěř ě ř š Íř Í Ž ě ž ě š ě ř š ř ě ě ě ž ž ř ž ř ř Žň Ý ě ž ě ž ř ř š ů š Ž ř š Í ž ř ě ě ž ď ě ů ě ř ř š Š ů Í Š ř ě š ů ř ě ž š š ě ř ř ř ď ě ď Ř ě š ř ř ž ě ě ůž ž ě Ž Š ů ř ř ř Š ě ř ě ř

Více

Osobní Dopis. Dopis - Adresa

Osobní Dopis. Dopis - Adresa - Adresa Mr. N. Summerbee 335 Main Street New York NY 92926 Standardní anglický formát adresy: název příjemce název společnosti, číslo název ulice, název města + regionu/státu + PSČ Mr. N. Summerbee 335

Více

Osobní Dopis. Dopis - Adresa

Osobní Dopis. Dopis - Adresa - Adresa Mr. N. Summerbee 335 Main Street New York NY 92926 Standardní anglický formát adresy: název příjemce název společnosti, číslo název ulice, název města + regionu/státu + PSČ Mr. N. Summerbee 335

Více

ř ý ý ř ě Úř ř ř š ú ř ý ěř Ú Č ě Í ú ř ú ý ů ě ě Í ř ě š ú ř ú ř Í ř ě ě Č ó Ž ě ýš ě š Č

ř ý ý ř ě Úř ř ř š ú ř ý ěř Ú Č ě Í ú ř ú ý ů ě ě Í ř ě š ú ř ú ř Í ř ě ě Č ó Ž ě ýš ě š Č ř ř š ř ú ř ý ěř ú ů ř š ěř Č š ř ý ý ř ě Úř ř ř š ú ř ý ěř Ú Č ě Í ú ř ú ý ů ě ě Í ř ě š ú ř ú ř Í ř ě ě Č ó Ž ě ýš ě š Č ř ř ú ýš ř ů ý š ý ů ý Ú ř ě ó ř ý š ř ý ýš ů ý ěř Ú ě ě ý ů ý ý ěř ě ř ř ý ě

Více

Office of Job Corps. ARRA Awards By State

Office of Job Corps. ARRA Awards By State Alaska State Awards $9,386,208 JCC Alaska $252,627 Non-Center Specific $9,133,581 Alabama State Awards $1,163,655 JCC Gadsden $67,104 JCC Montgomery $106,482 Non-Center Specific $990,069 Arizona State

Více

WARWICK NÁVOD K POUŽITÍ BASS BOXY WCA115 WCA410

WARWICK NÁVOD K POUŽITÍ BASS BOXY WCA115 WCA410 WARWICK NÁVOD K POUŽITÍ BASS BOXY WCA115 WCA410 F a m i l y O w n e d S o l a r P o w e r e d S u s t a i n a b l y M a n u f a c t u r e d i n a G r e e n E n v i r o n m e n t WARWICK WCA BASS BOXY NÁVOD

Více

é ě ý ý ř é ř ř é é é ě ř ý é ě ě š ř ů ř ě ě é ý é ý ě Ž ěš ó šř ý ý ý ě é ě é ž é ř ž Ť ě é ř é ě Ž ěš é Žď ěš ž ů é Ž ěš ž é é ě ř ě é ě ěř é ů ý ř

é ě ý ý ř é ř ř é é é ě ř ý é ě ě š ř ů ř ě ě é ý é ý ě Ž ěš ó šř ý ý ý ě é ě é ž é ř ž Ť ě é ř é ě Ž ěš é Žď ěš ž ů é Ž ěš ž é é ě ř ě é ě ěř é ů ý ř ř é ě Ž ěš ě ý ý ý Ž šé Ž ě Č Č ý ě Č Č ú ř é ý Ú ž ěř ý ě ý š ý ř ěř ý ě š Á ý ř ěř ý ě ý ů š ž ý ý ě ý ž ý ý ě ý ý ú ř é ě Ž ěš Ž ěš Ž Ž é ě ý ý ř é ř ř é é é ě ř ý é ě ě š ř ů ř ě ě é ý é ý ě Ž ěš ó

Více

ě úř š úř Č ř Š Ú Š ú ě úř úř úř ř š ú ř ě ě ŠÍ ř Ů ú ř ž Ž ě ě ě é ě é é ž ě š ě š ú ě ú ř ř ú Ť ě ř ú ť é Č é ž š ě š Í ž é š ě ú ř ř ř ř ú ň é ě é ě Č Č ú ř ř ů é ě ě ú ř ř ě ě ř ř ž ě ú Č ě ú ř é ě

Více

CHAIN TRANSMISSIONS AND WHEELS

CHAIN TRANSMISSIONS AND WHEELS Second School Year CHAIN TRANSMISSIONS AND WHEELS A. Chain transmissions We can use chain transmissions for the transfer and change of rotation motion and the torsional moment. They transfer forces from

Více

made for garden engine

made for garden engine made for garden engine Item standart code parts name Qty 1 ZH51300001 carter screw 5 2 ZH51300002 carter screw 2 3 ZH51300003 oil seal 1 4 ZH51300004 cover crankase assy 1 5 ZH51300005 pins 2 6 ZH51300006

Více

ě Á úř š úř ř ú Á ď ď Ú Í Í Í Í ě ř ď úř úř ň š ě Ú ř ě ě š ř ů é ú ř ř ě Ž žá ě é ě é š ě ě ř š ě šú ě ú ř ř ú ř ě ě ě ó ž ó ú ž ř ňř ó ó ě ř ř ř ó Č š ě ú ň ř ó ř ó ř ňř ě ř ž ř ř ě é ů ě š ř ž é é ř

Více

ť Š č č Ý ž ů ř ů š é š ůš ř Ž ž Ů š ř ř š č š ž ž ž š š š ž ř Ž č Ž Á Á é ř ž Ž Ž Ž ý Ž Ž š č ý ý ř š ř é Ž Ž é Ť Ť Ť Á Ť ý ů š ú ř Á ž ú é č Í Í ó Á ď é Á ů Á é Á š ž é Á ú Á ň š ž š ů ÍŠ Ú ů Ž ř é š

Více

Seznam podporovaných zařízení - CC 9068 Datum: 6.01.2015 / v.40 Verze softwaru zařízení: Box SW: 129 Displej:SW 141

Seznam podporovaných zařízení - CC 9068 Datum: 6.01.2015 / v.40 Verze softwaru zařízení: Box SW: 129 Displej:SW 141 Spojení s posledním : Karta SIM : Telefón zařízení: Box SW: 129 Displej:SW 141 1 Apple iphone 2 Apple iphone 3G 3 Apple iphone 3GS 4 Apple iphone 4 5 Apple iphone 4S 6 Apple iphone 5 7 Apple iphone 5c

Více

e-bike 24v 36v MAXIMáLNÍ DOJEZD ELEKTROKOL PODLE TYPU BATERIE MAXIMUM RANGE ACCORDING TO TYPE OF BATTERY

e-bike 24v 36v MAXIMáLNÍ DOJEZD ELEKTROKOL PODLE TYPU BATERIE MAXIMUM RANGE ACCORDING TO TYPE OF BATTERY e-bike 24v 36v waco 36V escalante 36V acron 24V park city 36V francis 24V induktora 36V tramway 24V rosarno 36V vivalo 24V MAXIMáLNÍ DOJEZD ELEKTROKOL PODLE TYPU BATERIE MAXIMUM RANGE ACCORDING TO TYPE

Více

REGIONÁLNÍ GEOGRAFIE ANGLOSASKÉ AMERIKY

REGIONÁLNÍ GEOGRAFIE ANGLOSASKÉ AMERIKY REGIONÁLNÍ GEOGRAFIE ANGLOSASKÉ AMERIKY 8. přednáška Spojené státy americké teritoriální vývoj Bonus pro kombinaci Z-HI struktura území ke 4. 3. 1789 (den vstupu ústavy USA v platnost) 7. 8. 1789 vytvořeno

Více

ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWX YZabcdefghi jklmnopqrstuvwxyz ÀÁÂÃÄĀĂÅǺĄÆǼĆÇĈČĊĎĐÈ ÉÊĚËĒĔĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁ

ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWX YZabcdefghi jklmnopqrstuvwxyz ÀÁÂÃÄĀĂÅǺĄÆǼĆÇĈČĊĎĐÈ ÉÊĚËĒĔĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁ Information Guide Volume 1.0 ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWX YZabcdefghi jklmnopqrstuvwxyz ÀÁÂÃÄĀĂÅǺĄÆǼĆÇĈČĊĎĐÈ ÉÊĚËĒĔĖĘĜĞĠĢĤĦIÌÍÎĨÏĪĬĮIJĴĶĹŁ ĽĻĿŃŇÑŅNÒÓÔÕÖŌŎŐǾŒŔŘŖ ŚŜŠŞȘŤŢŦÙÚÛŨÜŪŬŮŲẀẂŴ ẄỲÝŶŸŹfiflàáâãäāăåǻąæǽćçĉčċď

Více

Anglický jazyk. Specifikace oboru. US 1. Cities. ssgbrno.cz. DUM číslo: 12. Co je to polygrafie

Anglický jazyk. Specifikace oboru. US 1. Cities.  ssgbrno.cz. DUM číslo: 12. Co je to polygrafie Specifikace oboru Co je Anglický to POLYGRAFIE jazyk US 1. Cities www.isspolygr.cz ssgbrno.cz Střední Integrovaná škola grafická střední Brno škola polygrafická, Šmahova Brno, Šmahova 110, 627 1100 Brno

Více

REALITNÍ INVESTICE: CO A JAK SE NAKUPUJE? KNIGHT FRANK

REALITNÍ INVESTICE: CO A JAK SE NAKUPUJE? KNIGHT FRANK REALITNÍ INVESTICE: CO A JAK SE NAKUPUJE? KNIGHT FRANK OBSAH 1. Globální tok kapitálu do nemovitostí 2. Objem investičních transakcí v Evropě a CEE 3. Objem investičních transakcí v ČR 4. Největší investiční

Více

ř úř úř ř Č ř Ž ř ř Č ú ú ú ú Ž ř Č ř ó ř úř ř ř ř ř ř ř ú ř ř ú ř ř ř ř ú ú ř Č ř ř ř Č ú ř ú ř ú ú ú ú ř ú ř ř ř ř ř ó ř ř ř ř Ř ř ř úř ř ř ř ř ř Ž Ý Š Š ř ř ř ř ú ř ř ř ř Ý ř ř ř ú Ú Š ř É Ú ú ť ř úř

Více

Ú ř Č ř ů ř ř ů ř ř ů ú ú ú ř ú ř ř ů Č Ž ř ř ů ř ř úř ř ř ů ů ú ú ř ř ú ú ú ř ů ř ř ď ů ú ů ú ú ú ř úř ů ř ů ř ů ř Č ř ř ř ř ř ř ř ů ř ř ř ř ú ř ř ř ř Č ř ů ř ř ř ř ř ř ř ů ť ů ř úř ř ř ů ř ř ř Ž ř ř

Více

Intenzivní cvičení Taoistické Tai ChiTM vnitřní umění pro zdraví Brno 2014

Intenzivní cvičení Taoistické Tai ChiTM vnitřní umění pro zdraví Brno 2014 Intenzivní cvičení Taoistické Tai ChiTM vnitřní umění pro zdraví Brno 2014 GPS: 49 12'53.39"N; 16 33'41.93"E Pokud jedete z jižního směru od dálnice, sledujte směrovky na Svitavy a k BVV. (Exit 190 z dálnice

Více

é žď ě ř ř ě ž ň ů é ě é ř ě ě š ř ů ó ě ě ě š ů ě ě š ř ů ě ó š óš ř ě ů š š é žď ě ř ř ě ž ň é ú ě ě ě ř ěř ú é é é é é é é ú ě ú é š š ú ě ř ů ů ě é é ů ú ž é é ů é ž é ř ě ě ě ě ř ř é é ž š ž é ř š

Více

ÍÍ ř ř Č ř ů ř ř ú ř ř ř ř ř ř Í ň š ř ř ř ř ř ř ř ř ř ž É ř ř ř ř ř ú ř ú ř ů ř ř ř ú ů ř ů ú ř ř ř ř ř ů ř ř ř ž ř š ú ž ř Ů Ů ú ú ř ř ř ú š úř Ů ř ů ů žň ž ř ř ž š ř ř Č ú ů ř Č ř ř ř ř ů ů ř ž š ř

Více

96 World Selects Invitational Saco ME, USA 9.4.-17.4.2012

96 World Selects Invitational Saco ME, USA 9.4.-17.4.2012 96 World Selects Invitational Saco ME, USA 9.4.-17.4.2012 Praktické informace Hotel Skupina bude po celou dobu pobytu ubytovaná celkem ve třech hotelích a to v Bostonu, v místě konání turnaje a na Staten

Více

Islandsko-český slovník 1.3 1

Islandsko-český slovník 1.3 1 Islandsko-český slovník 1.3 1 Aleš Chejn 2 červen 2008 1 Tento pdf soubor byl vytvořen v červnu 2008 v L A TEXu pod Ubuntu 8.04. Obsah slovníku je shodný s pdf souborem z února 2007. Dokument má 120 stran

Více

THE UNITED STATES OF AMERICA

THE UNITED STATES OF AMERICA Střední odborná škola a Střední odborné učiliště Čs. armády 777 399 01 Milevsko www.issou milevsko.cz THE UNITED STATES OF AMERICA Škola Autor Název Téma SOŠ a SOU Milevsko Mgr. Hana Filipová VY_32_INOVACE_01_B_20_ANJ

Více

Seznam podporovaných zařízení - CC 9056 Plus Datum: 03.08.2013 / v.57 Verze softwaru zařízení: Box SW: 120

Seznam podporovaných zařízení - CC 9056 Plus Datum: 03.08.2013 / v.57 Verze softwaru zařízení: Box SW: 120 : Karta SIM : Telefón zařízení: Box SW: 120 1 Apple iphone hf 1 2 Apple iphone 3G hf 3 Apple iphone 3GS hf 4 Apple iphone 4 hf 5 Apple iphone 4S hf 6 BlackBerry 8100 Pearl hf 2 7 BlackBerry 8110 Pearl

Více

Islandsko-český studijní slovník

Islandsko-český studijní slovník Islandsko-český studijní slovník Æ æ Autor: Aleš Chejn Spoluautoři: Jón Gíslason - fonetický zápis Ján Zaťko - korektury Poděkování: Dorotě Nierychlewské-Chejn, Jiřině Chejnové, Simoně Petrásové, Petru

Více

Ú ý úř ý ý úř é ý ř ř ě Č ý ě ě ý Ú ř ě Í ó ř é é ř é ý ý ú ý úř ě ě é ú ě ý ů ů ě é ě ě é ě ě š ř ů Ť ě ě š ř ů ý ú é ř Ú ý ž ý úř ě ě ý ú ě ř ě ý ý ú ý ř ý ý úř é ý ý ě ě ř ý ů ř ý ů ř š ě ý ř ý ů ř

Více

Á é ž ž ř ň š š ř šš ř ž ú ú ú ú ř ř ž ž é é ž é ř ř é ř š é šť é ť é é Č é ř ř é ř úř ž ř š Ž ž é ž ž ž š é é šť é ř ť ř é é ř é ř ó é ř š é é é é é

Á é ž ž ř ň š š ř šš ř ž ú ú ú ú ř ř ž ž é é ž é ř ř é ř š é šť é ť é é Č é ř ř é ř úř ž ř š Ž ž é ž ž ž š é é šť é ř ť ř é é ř é ř ó é ř š é é é é é é Úř Ů úř Č Ř ř úř úř úř ř š ú ř š ř é ú Í ř ž Ž ž Č é ó ř Í š šú ú Í ř ú ř Í Í š ř ř ú ř é ž š ř é ř Č Č ř é ř úř é ú ř Ž é Á é ž ž ř ň š š ř šš ř ž ú ú ú ú ř ř ž ž é é ž é ř ř é ř š é šť é ť é é Č é

Více

Matrix Leadframe Dual Gage Introduction

Matrix Leadframe Dual Gage Introduction Product Group: DIODES / September 4, 215 / PCN-DD-28-215 Rev Matrix Leadframe Dual Gage Introduction DESCRIPTION OF CHANGE: Vishay Semiconductors announces the change of D-PAK s lead-frame, from Single

Více

Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49

Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49 Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49 Výukový materiál zpracovaný v rámci projektu Výuka moderně Registrační číslo projektu: CZ.1.07/1.5.00/34.0205 Šablona: III/2 Anglický jazyk

Více

Islandsko- eský slovník 1.3

Islandsko- eský slovník 1.3 Auto i: Aleš Chejn, M.A. Renata Pešková Emilsson Islandsko- eský slovník 1.3 únor 2007 blak n sg (-s) volejbal blanda f (blöndu, blöndur) směs ~ af litum blanda v (dat) (-aði) smíchat, míchat Ég blanda

Více

Going to aneb Pl anuji, ˇ ze seknu s pl anov an ım. Luk aˇs R uˇ ziˇ cka 2013 Luk aˇ s R uˇ ziˇ cka Going to

Going to aneb Pl anuji, ˇ ze seknu s pl anov an ım. Luk aˇs R uˇ ziˇ cka 2013 Luk aˇ s R uˇ ziˇ cka Going to aneb Plánuji, že seknu s plánováním. 2013 Vyjadřování budoucnosti Angličtina nemá žádný gramatický budoucí čas, tak jak ho známe z jiných jazyků. Pomáhá si tedy různými gramatickými konstrukcemi, které

Více

ě š ť ť ů ě ť č š é ě é é Ž š Ž š š š ě č š š ě š š ě šť é š Š é ě Í ú ě ě Í ě ů é ě ě ě ě š Í š Ž ě ť č ě ť Ž š é é é š ě ú ě Ž ě š š ě Ž ů úč Í é Í

ě š ť ť ů ě ť č š é ě é é Ž š Ž š š š ě č š š ě š š ě šť é š Š é ě Í ú ě ě Í ě ů é ě ě ě ě š Í š Ž ě ť č ě ť Ž š é é é š ě ú ě Ž ě š š ě Ž ů úč Í é Í Ě Ý Í Č ě Í ů Č č ě č ě č Í é é é ě é é ě Í é ě č ť ě č ť ů úč ť ÍČ é č Í é é č č ť ě Žň ě ň š č ě Íž š č č ě šú š Č é ě ť Ž č ň Ž č é úč š Í Š é é č Í Í é š ě ě é ě ť č š č ť Ž č é é č ť č ě Í Í é š ě

Více

Č š š ť Č Č

Č š š ť Č Č Š ď š ť š Š ŠÍ Č š Ňš ň Í Ň Ě Š Ě Ó ď Č Č šš Č š š ť Č Č Ňň Ň Ě Ť ť ó ť ď Ě Ň Ě š š Ě Ě ĚĚ š š Ě Ě ť š Ě Ě Ě ĚŤ Á Ě Ě š Ě šě Ú šťě š Ě Ť Ť ó š š š š šš š Č ť ť Č Š Ž ň Ú ň š Č Č š š š ť š Š Ř Í Ý Ů Í Í

Více

Ě Č ě Š Í Č Ě ě č ň

Ě Č ě Š Í Č Ě ě č ň Ť É Í Ě Č ě Š Í Č Ě ě č ň Í č č č Á Ť č Ť Í ť č Ť č č ě ě ž ě Ť Í ě Ž č ě ě ě ž Ž Í š ť Ď ž č ě ě š Ť ě ě Ě ě š ě ě č Í ž ě ě š Ž šš ž Í Ť Ž ž ě ž Ť Ť ž ď č š ž ž Í Ť š ě Ť ě ž č ď č č ž Í č š Ž Ž Í č

Více

Obecního úřadu v Palkovicích

Obecního úřadu v Palkovicích O úř P 07/2014 ů ř J ř V Př ň ř ř ř Z E3 U ř ř R M ř S U V AM ř č K C č č P E Z P N P Z SDH 014 Z ř úč R 2 č Z E f L č J R N ř B ú Bč V ř č 2014 D K č H 1 1 č M 16 M AMS ů ů S V č č č ř Hč C ů V -K č N

Více

Í č ď ň ě ě š ř ů č ú ř ě ě š ř ů ř ř ž é ž ř ž é é é é é ž č ý ř ý é é ě č é éč ě ě š ř ů ě ý ř ž ř ú ě ě ě ř š ý é éč ě é éč ě ě š ř ů ě ě ř š ý ř ě

Í č ď ň ě ě š ř ů č ú ř ě ě š ř ů ř ř ž é ž ř ž é é é é é ž č ý ř ý é é ě č é éč ě ě š ř ů ě ý ř ž ř ú ě ě ě ř š ý é éč ě é éč ě ě š ř ů ě ě ř š ý ř ě Ě Ý ÚŘ Í Ž Í Ř Í Ú Í Á Á Í Č ÁŠ Ž ě é é č ú ř ě ý ř ž ř ú ě ý ď Ž ě Č š ě é Á é é č é Í č ú ě ř ž é ž Á Í é ř ž ř š ě š ž é ě ž ě ř š ž ú ý é ú ě č ě š ý ů š ř ý ů ý ó ó ě é ě ě š ý ž ý ě ý ý ý ó šé š

Více

CZ.1.07/1.5.00/34.0527

CZ.1.07/1.5.00/34.0527 Projekt: Příjemce: Digitální učební materiály ve škole, registrační číslo projektu CZ.1.07/1.5.00/34.0527 Střední zdravotnická škola a Vyšší odborná škola zdravotnická, Husova 3, 371 60 České Budějovice

Více

KONVERZAČNÍ TÉMATA PRO SOU Mgr. Dita Hejlová

KONVERZAČNÍ TÉMATA PRO SOU Mgr. Dita Hejlová KONVERZAČNÍ TÉMATA PRO SOU Mgr. Dita Hejlová USA VY_32_INOVACE_AH_3_18 OPVK 1.5 EU peníze středním školám CZ.1.07/1.500/34.0116 Modernizace výuky na učilišti Název školy Název šablony Předmět Tematický

Více

ž š ř ř ě ů Ž š ř ě ů ř ě Ž š Ž ě ýš ý ř ě ů ř ě ě ž ř ě ě ě ě ř š ř ý Ž ř ř Ž ý ř ě š Ž ů š ří ří ě Ů š ř ě ů ý ů ž ř ě š Ž ě ě ě š š ř Ž š Ž Ž ý ě ř

ž š ř ř ě ů Ž š ř ě ů ř ě Ž š Ž ě ýš ý ř ě ů ř ě ě ž ř ě ě ě ě ř š ř ý Ž ř ř Ž ý ř ě š Ž ů š ří ří ě Ů š ř ě ů ý ů ž ř ě š Ž ě ě ě š š ř Ž š Ž Ž ý ě ř ě š ě ě ě ě š ř ů ř ě ě š ř ů ě š š Á Ú š ů ň ý Ž ř Ř ř ř ě ů Ž Ž ý ů ů š ě ů Ů ě ě š Í ř ů ž š ř ř ě ů Ž š ř ě ů ř ě Ž š Ž ě ýš ý ř ě ů ř ě ě ž ř ě ě ě ě ř š ř ý Ž ř ř Ž ý ř ě š Ž ů š ří ří ě Ů š ř ě

Více

Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49

Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49 Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49 Výukový materiál zpracovaný v rámci projektu Učíme moderně Registrační číslo projektu: CZ.1.07/1.5.00/34.0205 Šablona: III/2 Anglický jazyk

Více

Position Part number Název Name 1 S-08*25 Šroub M8x25 Bolt M8x25 2 P-12 Podložka 12 Washer 12 3 M-12 Matice M12 Nut M Ochranný rám

Position Part number Název Name 1 S-08*25 Šroub M8x25 Bolt M8x25 2 P-12 Podložka 12 Washer 12 3 M-12 Matice M12 Nut M Ochranný rám 1 S-08*25 Šroub M8x25 Bolt M8x25 2 P-12 Podložka 12 Washer 12 3 M-12 Matice M12 Nut M12 4 111500004 Ochranný rám motoru Engine protecting frame 5 S-12*20 Šroub M12x20 Bolt M12x20 6 PP-12 Pružná podložka

Více

Á š ě ě Ž ě Í Í š Ý Ý š ě é ě é ě é Ť é é Ž ň š ě Ť é ž ť Í Ď é Ť ě ě ě é é é ě Í Ů ě Ž Ť ě ě ň š ě ě é é ě é ě ě ě é Ť š š š ž ž ě Ť ě Š ě ěž ě Ť ž ě š Ó ě š Ť Ť é ě ž Ť ě ž Ť é Ť ž Ť Í ě Ž ú é ě é Ť

Více

ě ž Í ž ě š ž Í ě žř š č ž č ť ěň č ě ž Ř ž ť š ě š ť ž š ě ž š č č ť ď š č ž č ž ě ě ě ě ž š ú ď ě ž ď ď ž ď ž Í Ý Ž ž ď ď č č Ž ž Ť ž ž ž ě ž č ž ě

ě ž Í ž ě š ž Í ě žř š č ž č ť ěň č ě ž Ř ž ť š ě š ť ž š ě ž š č č ť ď š č ž č ž ě ě ě ě ž š ú ď ě ž ď ď ž ď ž Í Ý Ž ž ď ď č č Ž ž Ť ž ž ž ě ž č ž ě ž ň ě ú ě š č ěč ž Ž ž š ě ě ž ď š ž Í č ř ě č š ť ž Ý ě Ž ě ě č ď ď č ž č ě ě Ž č ěť ť ě ň ě č ě ď č ž ť ď ť ěž ě š ť ť ěč č ť ť čč ě š ť ě Ý š ě ř č ě ž č ě ď š č č ť š š ě ě č ě ž Í ž ě š ž Í ě žř š

Více

14/10/2015 Z Á K L A D N Í C E N Í K Z B O Ž Í Strana: 1

14/10/2015 Z Á K L A D N Í C E N Í K Z B O Ž Í Strana: 1 14/10/2015 Z Á K L A D N Í C E N Í K Z B O Ž Í Strana: 1 S Á ČK Y NA PS Í E XK RE ME N TY SÁ ČK Y e xk re m en t. p o ti sk P ES C Sá čk y P ES C č er né,/ p ot is k/ 12 m y, 20 x2 7 +3 c m 8.8 10 bl ok

Více

LED STANDARD 12V GU4, GU5.3, G53

LED STANDARD 12V GU4, GU5.3, G53 LED catalog/katalog OBSAH / CONTENT 3 LED STANDARD 12V GU4, GU5.3, G53 5 HIGH POWER LED 230V GU10 7 HIGH POWER LED 230V E14, E27 9 HIGH POWER LED 230V E27 11. HIGH POWER LED 230V GU10, E27 13. LED STANDARD

Více

Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49

Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49 Střední průmyslová škola strojnická Olomouc, tř.17. listopadu 49 Výukový materiál zpracovaný v rámci projektu Výuka moderně Registrační číslo projektu: CZ.1.07/1.5.00/34.0205 Šablona: III/2 Anglický jazyk

Více

Prezentace Žáci se rozpoznají hlavní dominanty New Yorku, naučí se historické okolnosti provázející vznik města a rozeznají jeho jednotlivé části.

Prezentace Žáci se rozpoznají hlavní dominanty New Yorku, naučí se historické okolnosti provázející vznik města a rozeznají jeho jednotlivé části. Název školy Gymnázium, Šternberk, Horní nám. 5 Číslo projektu CZ.1.07/1.4.00/21.0390 0218 Šablona III/2 Inovace a zkvalitnění výuky prostřednictvím ICT Označení materiálu VY_32_INOVACE_HoP10 Vypracoval(a),

Více

Osobní Dopis. Dopis - Adresa

Osobní Dopis. Dopis - Adresa - Adresa Mr. N. Summerbee 335 Main Street New York NY 92926 Standardní anglický formát adresy: název příjemce název společnosti, číslo název ulice, název města + regionu/státu + PSČ Mr. N. Summerbee 335

Více

ě ů ť Í ě á ú ě á é é ů ě á é ů ě ě á ž ť ř ó á ú ě á á řů Š ř ř á ě é ť á ú ě ó á řů š ř ř á á Ú ě á ě ř ě š ů É é ř š ů š ě ž á ů é ě é š ř ř é ú ě

ě ů ť Í ě á ú ě á é é ů ě á é ů ě ě á ž ť ř ó á ú ě á á řů Š ř ř á ě é ť á ú ě ó á řů š ř ř á á Ú ě á ě ř ě š ů É é ř š ů š ě ž á ů é ě é š ř ř é ú ě Á ň úř á š Č Í ř ě ó ú Ď Á Š Ř Á ÁŠ Í Ú Í Í áá Íá ě úř ú ř š á ú á á řá á á á ú ř Ž á Žá á ě ř á ě ř á Á Č é ú Í ž á ě á á á áš ě š ú ú ř ř á ú ř ě ů á á ú ě ř ú ť é Ž ě ů ř Ž ř ř š á é áž éá á ě ř š á

Více

ů Ž íúř Ú í Ú Í Ě Ú í ť í ě í í ř Ř Á ÁŠ ě í ň ř ě í ě ší ř ů ž š ú í ě í ú ř š í í úř Ú Č ří ě é í ř ř ř ř ř ř ř ř ř ř ř ř í ř ř Č í ž ň Ů é ě í í ú í ů é ě Ň Ý Ě í š ú í šť í úř ů ří í í ř í Ř ó úř ú

Více

é Ž ř Ž ú š é é ř úř ě Ž ě Ž ď é ř ě Úř ě ě Ž Ž é é Ž ř ě é ě Ž Ž ě ř š ě ř š ť ř ť ř é ř ř š Ž ě Ž Ž ř ž é ě é Ž ě ě ř š Ž ě Ž ě ř ě ě š ě ř ř ě š é

é Ž ř Ž ú š é é ř úř ě Ž ě Ž ď é ř ě Úř ě ě Ž Ž é é Ž ř ě é ě Ž Ž ě ř š ě ř š ť ř ť ř é ř ř š Ž ě Ž Ž ř ž é ě é Ž ě ě ř š Ž ě Ž ě ř ě ě š ě ř ř ě š é é Ž Ú é ř ě é é ž ěř Ž ř ě é ěř Ř ř ř Č ě Ů ž ě Ž é ř é ě Ž ř ě ě Ž ř ě é Ž é Ž é ě ř ď ě é ř Ř ř é Ž ř Ž ú š é é ř úř ě Ž ě Ž ď é ř ě Úř ě ě Ž Ž é é Ž ř ě é ě Ž Ž ě ř š ě ř š ť ř ť ř é ř ř š Ž ě Ž Ž ř

Více

ž ť ř á ť ž ů ť ťů ů ť é ú á é ů š ř é ř é ář á ž ú ó ř é ň ž á ěř á á č ů ě ě š ř ů á á ě Ě ů ž á ěř á ť ó ř á ů é é á á úř ť á Ůř á š á ř ň á ž ť ť

ž ť ř á ť ž ů ť ťů ů ť é ú á é ů š ř é ř é ář á ž ú ó ř é ň ž á ěř á á č ů ě ě š ř ů á á ě Ě ů ž á ěř á ť ó ř á ů é é á á úř ť á Ůř á š á ř ň á ž ť ť Á ůů úř áž ť ě á ě Č á Č č ž ý ř č Í ď Í áť ž é á ť ř č á ě č č ž ť ř á ť ž ů ť ťů ů ť é ú á é ů š ř é ř é ář á ž ú ó ř é ň ž á ěř á á č ů ě ě š ř ů á á ě Ě ů ž á ěř á ť ó ř á ů é é á á úř ť á Ůř á š á

Více

Osobní Dopis Dopis - Adresa česky švédsky Mr. N. Summerbee Tyres of Manhattan 335 Main Street New York NY Jeremy Rhodes 212 Silverback Drive

Osobní Dopis Dopis - Adresa česky švédsky Mr. N. Summerbee Tyres of Manhattan 335 Main Street New York NY Jeremy Rhodes 212 Silverback Drive - Adresa Mr. N. Summerbee 335 Main Street New York NY 92926 Standardní anglický formát adresy: název příjemce název společnosti, číslo název ulice, název města + regionu/státu + PSČ Mr. N. Summerbee Tyres

Více

ý Č é é é ř ž ý ý ý ý ř é ř ý é ž Ž š ř ý ý ž ř ř é ř é ř ř é Ú š ř ž ý ú š ž ř ř ž é ž ň š é ž é ř ý ř Š ž ř é ž Ů é é ŽÍ ú é ý š é é ž ýš é é ž ř ž

ý Č é é é ř ž ý ý ý ý ř é ř ý é ž Ž š ř ý ý ž ř ř é ř é ř ř é Ú š ř ž ý ú š ž ř ř ž é ž ň š é ž é ř ý ř Š ž ř é ž Ů é é ŽÍ ú é ý š é é ž ýš é é ž ř ž ř ž é Á Š ř š ř ř ř ř š ú ř é Ř ř Č ť ř Ř éž ř ř é Ú é ř ó Ó é ý ř ý ý Ó ř ý é ý ř ř ž Č Č ž é ň Š Č Ž Č é ř é š Š Ú ř é Úř ý š Í é ý Č Š ř Úž ř é ř é ř ř ý Č é é é ř ž ý ý ý ý ř é ř ý é ž Ž š ř ý ý ž

Více

ěš ú Š É ý ž ř ě ý ě ř ě ý ě ř ě ě ě ř ř ž ž ý ů ř ů ý ř ů ě ů ř š ř ů ř ě ř ů ó Š ž ě ř ý ě ř ě ř ř ě ř ř ů ý Ť ě ů ý ě ý ě ř ě š ř Ť ě ř ě Š š ě Š ý

ěš ú Š É ý ž ř ě ý ě ř ě ý ě ř ě ě ě ř ř ž ž ý ů ř ů ý ř ů ě ů ř š ř ů ř ě ř ů ó Š ž ě ř ý ě ř ě ř ř ě ř ř ů ý Ť ě ů ý ě ý ě ř ě š ř Ť ě ř ě Š š ě Š ý ó ř ý Ú ě ě ě ř ů ž Ú ž ě ř ř ě ž ů Á ů řá ěš ú Š É ý ž ř ě ý ě ř ě ý ě ř ě ě ě ř ř ž ž ý ů ř ů ý ř ů ě ů ř š ř ů ř ě ř ů ó Š ž ě ř ý ě ř ě ř ř ě ř ř ů ý Ť ě ů ý ě ý ě ř ě š ř Ť ě ř ě Š š ě Š ý ž ý ž ř

Více

š ě é ě ř ř ů é é ý š ý ř š é ř é š ě ě š ý ř š ň é š ý ř é ú ž ě š ý ř š ě ř ů ř ý ě ě š ý ř é š š ě ů ě ř ř ř ú ž ě ď š ý ř ě ý ě ý ý ú ř š ý ř Ú ž

š ě é ě ř ř ů é é ý š ý ř š é ř é š ě ě š ý ř š ň é š ý ř é ú ž ě š ý ř š ě ř ů ř ý ě ě š ý ř é š š ě ů ě ř ř ř ú ž ě ď š ý ř ě ý ě ý ý ú ř š ý ř Ú ž Á ú ž Ř ó Ě š é é ř ě Š Ř Á Á Á ě ř ě Á úř ř ř Ž ě ů ě Č ů ě ř ě ú ž ě é ě é ž ř ý é š ě é ě ř ě ř ř é ě ěř é ě ř řž ů ěř ě ř é ů ů ě ý š ě Ý ř ú ž é ž ž ř é ř ě š ý ž ý ů ř ř Č š é ú ň ú ř ýš é ě ž é

Více

ř ř é ř ě Ž ě ř ý ě č ř č úč

ř ř é ř ě Ž ě ř ý ě č ř č úč ř ý ě č č ž Á Á É Á č č Á Á É Á ř ž ř ř é ř ě Ž ě ř ý ě č ř č úč ř Č Á Á É Á ř ž š š Úč ř ř ě é ě ř ý ž ř úč é č ý ě é ř é ř ě ž ř ě é ř é ř ř ě ž ř ř ř é š č ř ě ř é ž é č ě ř ž č ě ť ř ř ěž ř ý ř ř č

Více